Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið þessarar rannsóknar var að skoða reynslu kvenna af meðgönguvernd með áherslu á fjölda skoðana og samfellu í þjón- ustu ljósmóður. Þátttakendur voru konur sem hófu meðgönguvernd á heilsugæslu- stöðvum og svö...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hildur Kristjánsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Amalía B j örnsdóttir, Jóhann Ág Sigurðsson
Other Authors: Embætti landlæknis, Hjúkrunarfræðideild, námsbraut í ljósmóðurfræði, HÍ, Kvennadeild Landspítala, Menntavísindasvið, Hákóla Íslands, Heimilislæknisfræði, Lækna deild Háskóla Íslands/Þróunarstofa, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Reykjavík, Department of Public Health and General Prac tice/General Practice Research Unit, NTNU, NO-7489, Trondheim, Noregi.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Ljósmæðrafélag Íslands 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/325034