Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið þessarar rannsóknar var að skoða reynslu kvenna af meðgönguvernd með áherslu á fjölda skoðana og samfellu í þjón- ustu ljósmóður. Þátttakendur voru konur sem hófu meðgönguvernd á heilsugæslu- stöðvum og svö...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hildur Kristjánsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Amalía B j örnsdóttir, Jóhann Ág Sigurðsson
Other Authors: Embætti landlæknis, Hjúkrunarfræðideild, námsbraut í ljósmóðurfræði, HÍ, Kvennadeild Landspítala, Menntavísindasvið, Hákóla Íslands, Heimilislæknisfræði, Lækna deild Háskóla Íslands/Þróunarstofa, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Reykjavík, Department of Public Health and General Prac tice/General Practice Research Unit, NTNU, NO-7489, Trondheim, Noregi.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Ljósmæðrafélag Íslands 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/325034
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/325034
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/325034 2023-05-15T16:52:47+02:00 Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns Hildur Kristjánsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Amalía B j örnsdóttir, Jóhann Ág Sigurðsson Embætti landlæknis, Hjúkrunarfræðideild, námsbraut í ljósmóðurfræði, HÍ, Kvennadeild Landspítala, Menntavísindasvið, Hákóla Íslands, Heimilislæknisfræði, Lækna deild Háskóla Íslands/Þróunarstofa, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Reykjavík, Department of Public Health and General Prac tice/General Practice Research Unit, NTNU, NO-7489, Trondheim, Noregi. 2014 http://hdl.handle.net/2336/325034 is ice Ljósmæðrafélag Íslands http://www.ljosmaedrafelag.is Ljósmæðrablaðið 2014, 92(1):7-14 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/325034 Ljósmæðrablaðið Open Access - Opinn aðgangur Meðganga Mæðraskoðun Væntingar Fæðingarþjónusta Prenatal Care/utilization* Patient Acceptance of Health Care* Pregnancy Iceland Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:59Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið þessarar rannsóknar var að skoða reynslu kvenna af meðgönguvernd með áherslu á fjölda skoðana og samfellu í þjón- ustu ljósmóður. Þátttakendur voru konur sem hófu meðgönguvernd á heilsugæslu- stöðvum og svöruðu tveimur spurningalistum í rannsókninni „Barneign og heilsa“, þeim fyrri skömmu eftir fyrstu skoðun í meðgönguvernd, þar var svarhlutfall 63% (n=1111) og 765 (69%) konur svöruðu seinni listanum, um 5 ‒ 6 mánuðum eftir fæðingu. Gagnasöfnun stóð yfir frá febrúar 2009 til janúar 2011. Þátttakendur sögðust að meðaltali hafa hitt ljósmóður í 8,9 skipti í meðgönguvernd. Þegar tekið var tillit til meðgöngulengdar náðu 28% frumbyrja og 20% fjölbyrja ekki viðmiðum um fjölda skoðana í meðgönguvernd. Konur í dreifbýli voru líklegri en konur á höfuð- borgarsvæðinu til að ná viðmiðum um fjölda skoðana og þær konur sem náðu viðmiðum voru frekar mjög ánægðar með eftirlit með heilsufari en þær konur sem ekki náðu viðmiðum. Að meðaltali hittu þátttakendur 1,9 ljósmóður í meðgönguvernd og 17% hittu þrjár ljósmæður eða fleiri. Þær konur sem hittu tvær eða fleiri ljósmæður voru síður mjög ánægðar með eftirlit með heilsufari og tilfinninga- legan stuðning fagfólks á meðgöngu en þær konur sem hittu eina ljósmóður. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að hópur kvenna, sérstaklega frumbyrjur, nái ekki viðmiðum um fjölda skoðana óháð meðgöngulengd. Um þriðjungur kvenna hitti eina ljósmóður í meðgönguvernd. Þessar niðurstöður gefa tilefni til frekari skoðunar á skipulagi þjónustunnar í ljósi þess að áhersla er á að konan hitti eins fáa fagaðila og mögulegt er. The purpose of this study was to explore women’s experiences of antenatal care with focus on the number of visits and continuity of care. Pregnant women who started their antenatal care at a health care centre and participated in the national cohort study ,,Childbirth and Health“ answered two questionnaires, the first one shortly after their first visit in antenatal care. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Konan ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Legan ENVELOPE(7.486,7.486,62.577,62.577) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Meðganga
Mæðraskoðun
Væntingar
Fæðingarþjónusta
Prenatal Care/utilization*
Patient Acceptance of Health Care*
Pregnancy
Iceland
spellingShingle Meðganga
Mæðraskoðun
Væntingar
Fæðingarþjónusta
Prenatal Care/utilization*
Patient Acceptance of Health Care*
Pregnancy
Iceland
Hildur Kristjánsdóttir,
Helga Gottfreðsdóttir,
Amalía B j örnsdóttir,
Jóhann Ág Sigurðsson
Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
topic_facet Meðganga
Mæðraskoðun
Væntingar
Fæðingarþjónusta
Prenatal Care/utilization*
Patient Acceptance of Health Care*
Pregnancy
Iceland
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið þessarar rannsóknar var að skoða reynslu kvenna af meðgönguvernd með áherslu á fjölda skoðana og samfellu í þjón- ustu ljósmóður. Þátttakendur voru konur sem hófu meðgönguvernd á heilsugæslu- stöðvum og svöruðu tveimur spurningalistum í rannsókninni „Barneign og heilsa“, þeim fyrri skömmu eftir fyrstu skoðun í meðgönguvernd, þar var svarhlutfall 63% (n=1111) og 765 (69%) konur svöruðu seinni listanum, um 5 ‒ 6 mánuðum eftir fæðingu. Gagnasöfnun stóð yfir frá febrúar 2009 til janúar 2011. Þátttakendur sögðust að meðaltali hafa hitt ljósmóður í 8,9 skipti í meðgönguvernd. Þegar tekið var tillit til meðgöngulengdar náðu 28% frumbyrja og 20% fjölbyrja ekki viðmiðum um fjölda skoðana í meðgönguvernd. Konur í dreifbýli voru líklegri en konur á höfuð- borgarsvæðinu til að ná viðmiðum um fjölda skoðana og þær konur sem náðu viðmiðum voru frekar mjög ánægðar með eftirlit með heilsufari en þær konur sem ekki náðu viðmiðum. Að meðaltali hittu þátttakendur 1,9 ljósmóður í meðgönguvernd og 17% hittu þrjár ljósmæður eða fleiri. Þær konur sem hittu tvær eða fleiri ljósmæður voru síður mjög ánægðar með eftirlit með heilsufari og tilfinninga- legan stuðning fagfólks á meðgöngu en þær konur sem hittu eina ljósmóður. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að hópur kvenna, sérstaklega frumbyrjur, nái ekki viðmiðum um fjölda skoðana óháð meðgöngulengd. Um þriðjungur kvenna hitti eina ljósmóður í meðgönguvernd. Þessar niðurstöður gefa tilefni til frekari skoðunar á skipulagi þjónustunnar í ljósi þess að áhersla er á að konan hitti eins fáa fagaðila og mögulegt er. The purpose of this study was to explore women’s experiences of antenatal care with focus on the number of visits and continuity of care. Pregnant women who started their antenatal care at a health care centre and participated in the national cohort study ,,Childbirth and Health“ answered two questionnaires, the first one shortly after their first visit in antenatal care. ...
author2 Embætti landlæknis, Hjúkrunarfræðideild, námsbraut í ljósmóðurfræði, HÍ, Kvennadeild Landspítala, Menntavísindasvið, Hákóla Íslands, Heimilislæknisfræði, Lækna deild Háskóla Íslands/Þróunarstofa, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Reykjavík, Department of Public Health and General Prac tice/General Practice Research Unit, NTNU, NO-7489, Trondheim, Noregi.
format Article in Journal/Newspaper
author Hildur Kristjánsdóttir,
Helga Gottfreðsdóttir,
Amalía B j örnsdóttir,
Jóhann Ág Sigurðsson
author_facet Hildur Kristjánsdóttir,
Helga Gottfreðsdóttir,
Amalía B j örnsdóttir,
Jóhann Ág Sigurðsson
author_sort Hildur Kristjánsdóttir,
title Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
title_short Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
title_full Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
title_fullStr Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
title_full_unstemmed Fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: Ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
title_sort fjöldi skoðana í meðgöngu, samfella í þjónustu og reynsla kvenna: ferilrannsókn meðal íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu barns
publisher Ljósmæðrafélag Íslands
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/325034
long_lat ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(7.486,7.486,62.577,62.577)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Konan
Kvenna
Legan
Smella
geographic_facet Konan
Kvenna
Legan
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.ljosmaedrafelag.is
Ljósmæðrablaðið 2014, 92(1):7-14
1670-2670
http://hdl.handle.net/2336/325034
Ljósmæðrablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043189949497344