Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Mislingar hafa færst í vöxt sums staðar í hinum vestræna heimi og í mars 2014 greindist mislingatilfelli á Íslandi í fyrsta skipti frá árinu 1996. Sjúkdómurinn getur valdið dauða eða alvarlegum fylgikvil...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sandra Gunnarsdóttir, Haraldur Briem, Magnús Gottfreðsson
Other Authors: Læknadeild Háskóla Íslands, Embætti landlæknis, Landspítali Reykjavík
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/318811
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/318811
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/318811 2023-05-15T16:50:01+02:00 Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi Extent and impact of the measles epidemics of 1846 and 1882 in Iceland Sandra Gunnarsdóttir Haraldur Briem Magnús Gottfreðsson Læknadeild Háskóla Íslands, Embætti landlæknis, Landspítali Reykjavík 2014 http://hdl.handle.net/2336/318811 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://laeknabladid.is Læknablaðið 2014,100 (4):211-6 0023-7213 24713538 http://hdl.handle.net/2336/318811 Læknablaðið openAccess Open Access Mislingar Áhrif Ísland Dánartíðni Meðganga Measles/mortality* Iceland/epidemiology Disease Outbreaks/statistics & numerical data* Adolescent Adult Age Distribution Child Preschool Epidemics* Female History 19th Century Humans Immunity Herd Infant Newborn Male Measles/epidemiology* Measles/history Measles/immunology Pregnancy Prognosis Registries Sex Distribution Time Factors Young Adult Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:56Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Mislingar hafa færst í vöxt sums staðar í hinum vestræna heimi og í mars 2014 greindist mislingatilfelli á Íslandi í fyrsta skipti frá árinu 1996. Sjúkdómurinn getur valdið dauða eða alvarlegum fylgikvillum og því brýnt að minna á hversu skæður hann getur orðið og mikilvægi bólusetninga. Vegna einangrunar Íslands barst sjúkdómurinn sjaldan til landsins fyrir 20. öld. Faraldrar voru því fáir en afar útbreiddir og mannskæðir. Sérstaða Íslands að þessu leyti gerir það að verkum að auðvelt er að meta áhrif mislinga á fjölmennt, næmt þýði. Efniviður og aðferðir: Frásagnir og lýðfræðileg gögn sýna að um mitt ár 1846 og 1882 bárust mislingar til landsins og voru báðir faraldrar afar mannskæðir. Í þessari rannsókn var leitast við að greina umfang og áhrif faraldranna tveggja með yfirferð kirkjubóka. Niðurstöður: Í faraldrinum 1846 jókst fjöldi dauðsfalla mjög í júní og náði hámarki í júlí þegar 741 einstaklingur lést, um fjórföld aukning umfram það sem vænta mátti. Faraldurinn var að mestu genginn yfir í desember. Staðbundinn faraldur geisaði á Austurlandi árið 1869. Faraldurinn árið 1882 hófst um mitt ár og náði fjöldi dauðsfalla hámarki í júlí þegar 1084 létust. Það var fimmföld aukning miðað við það sem vænta mátti. Umframdánarhlutfall var hæst í N-Ísafjarðarsýslu, eða 4,7%, en ekkert í A-Skaftafellssýslu þar sem mislingar gengu 13 árum áður. Þeir sem létust í faraldrinum árið 1882 voru flestir í aldurshópnum 0-4 ára, eða 64,6%. Þá var dánarhlutfall kvenna á barneignaaldri rúmlega tvöfalt hærra en karla og fæðingatíðni 7-9 mánuðum eftir hámark 1882 faraldursins lækkaði marktækt um 50%. Ályktun: Þessi rannsókn varpar ljósi á alvarlegar afleiðingar mislinga í næmu þýði og sýnir verndandi áhrif hjarðónæmis. Unnt er að auðkenna flest dauðsföll mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi. --- Measles have increased in incidence in some parts of the developed world in the past 10-15 years. They can be fatal and lead to ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Mislingar
Áhrif
Ísland
Dánartíðni
Meðganga
Measles/mortality*
Iceland/epidemiology
Disease Outbreaks/statistics & numerical data*
Adolescent
Adult
Age Distribution
Child
Preschool
Epidemics*
Female
History
19th Century
Humans
Immunity
Herd
Infant
Newborn
Male
Measles/epidemiology*
Measles/history
Measles/immunology
Pregnancy
Prognosis
Registries
Sex Distribution
Time Factors
Young Adult
spellingShingle Mislingar
Áhrif
Ísland
Dánartíðni
Meðganga
Measles/mortality*
Iceland/epidemiology
Disease Outbreaks/statistics & numerical data*
Adolescent
Adult
Age Distribution
Child
Preschool
Epidemics*
Female
History
19th Century
Humans
Immunity
Herd
Infant
Newborn
Male
Measles/epidemiology*
Measles/history
Measles/immunology
Pregnancy
Prognosis
Registries
Sex Distribution
Time Factors
Young Adult
Sandra Gunnarsdóttir
Haraldur Briem
Magnús Gottfreðsson
Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi
topic_facet Mislingar
Áhrif
Ísland
Dánartíðni
Meðganga
Measles/mortality*
Iceland/epidemiology
Disease Outbreaks/statistics & numerical data*
Adolescent
Adult
Age Distribution
Child
Preschool
Epidemics*
Female
History
19th Century
Humans
Immunity
Herd
Infant
Newborn
Male
Measles/epidemiology*
Measles/history
Measles/immunology
Pregnancy
Prognosis
Registries
Sex Distribution
Time Factors
Young Adult
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Mislingar hafa færst í vöxt sums staðar í hinum vestræna heimi og í mars 2014 greindist mislingatilfelli á Íslandi í fyrsta skipti frá árinu 1996. Sjúkdómurinn getur valdið dauða eða alvarlegum fylgikvillum og því brýnt að minna á hversu skæður hann getur orðið og mikilvægi bólusetninga. Vegna einangrunar Íslands barst sjúkdómurinn sjaldan til landsins fyrir 20. öld. Faraldrar voru því fáir en afar útbreiddir og mannskæðir. Sérstaða Íslands að þessu leyti gerir það að verkum að auðvelt er að meta áhrif mislinga á fjölmennt, næmt þýði. Efniviður og aðferðir: Frásagnir og lýðfræðileg gögn sýna að um mitt ár 1846 og 1882 bárust mislingar til landsins og voru báðir faraldrar afar mannskæðir. Í þessari rannsókn var leitast við að greina umfang og áhrif faraldranna tveggja með yfirferð kirkjubóka. Niðurstöður: Í faraldrinum 1846 jókst fjöldi dauðsfalla mjög í júní og náði hámarki í júlí þegar 741 einstaklingur lést, um fjórföld aukning umfram það sem vænta mátti. Faraldurinn var að mestu genginn yfir í desember. Staðbundinn faraldur geisaði á Austurlandi árið 1869. Faraldurinn árið 1882 hófst um mitt ár og náði fjöldi dauðsfalla hámarki í júlí þegar 1084 létust. Það var fimmföld aukning miðað við það sem vænta mátti. Umframdánarhlutfall var hæst í N-Ísafjarðarsýslu, eða 4,7%, en ekkert í A-Skaftafellssýslu þar sem mislingar gengu 13 árum áður. Þeir sem létust í faraldrinum árið 1882 voru flestir í aldurshópnum 0-4 ára, eða 64,6%. Þá var dánarhlutfall kvenna á barneignaaldri rúmlega tvöfalt hærra en karla og fæðingatíðni 7-9 mánuðum eftir hámark 1882 faraldursins lækkaði marktækt um 50%. Ályktun: Þessi rannsókn varpar ljósi á alvarlegar afleiðingar mislinga í næmu þýði og sýnir verndandi áhrif hjarðónæmis. Unnt er að auðkenna flest dauðsföll mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi. --- Measles have increased in incidence in some parts of the developed world in the past 10-15 years. They can be fatal and lead to ...
author2 Læknadeild Háskóla Íslands, Embætti landlæknis, Landspítali Reykjavík
format Article in Journal/Newspaper
author Sandra Gunnarsdóttir
Haraldur Briem
Magnús Gottfreðsson
author_facet Sandra Gunnarsdóttir
Haraldur Briem
Magnús Gottfreðsson
author_sort Sandra Gunnarsdóttir
title Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi
title_short Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi
title_full Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi
title_fullStr Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi
title_full_unstemmed Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi
title_sort umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á íslandi
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/318811
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Kvenna
Smella
geographic_facet Kvenna
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://laeknabladid.is
Læknablaðið 2014,100 (4):211-6
0023-7213
24713538
http://hdl.handle.net/2336/318811
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766040199015432192