Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Offita barna hefur aukist á undanförnum áratugum. Brýn þörf er á gagnreyndu meðferðarformi til að sporna gegn þessari þróun og meðal annarra hefur fjölskyldumiðuð atferlismeðferð Epsteins mikið verið rannsökuð, en...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þrúður Gunnarsdóttir, Svavar Már Einarsson, Urður Njarðvík, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Agnes Björg Gunnarsdóttir, Tryggvi Helgason, Ragnar Bjarnason
Other Authors: Department of Pediatrics, University of Colorado, Denver, BUP dögn - enhet for ungdom, Elverum, Sykehuset Innlandet, Norge, heilbrigðisvísindasvið, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Landspítala, Barnaspítala Hringsins, landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/314717
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/314717
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/314717 2023-05-15T16:53:01+02:00 Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd Family-based behavioral treatment for obese children - results and two year follow up Þrúður Gunnarsdóttir Svavar Már Einarsson Urður Njarðvík Anna Sigríður Ólafsdóttir Agnes Björg Gunnarsdóttir Tryggvi Helgason Ragnar Bjarnason Department of Pediatrics, University of Colorado, Denver, BUP dögn - enhet for ungdom, Elverum, Sykehuset Innlandet, Norge, heilbrigðisvísindasvið, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Landspítala, Barnaspítala Hringsins, landspítala 2014 http://hdl.handle.net/2336/314717 ice n/a ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://laeknabladid.is Læknablaðið 2014, 100 (3):139-45 0023-7213 24636901 http://hdl.handle.net/2336/314717 Læknablaðið openAccess Open Access Atferlismeðferð Offita Börn Adolescent Adolescent Behavior* Behavior Therapy* Biological Markers/blood Blood Pressure Body Mass Index Child Child Behavior* Emotions Exercise Family Relations* Family Therapy* Food Habits Health Knowledge Attitudes Practice Humans Iceland Insulin/blood Lipids/blood Pediatric Obesity/blood Pediatric Obesity/diagnosis Pediatric Obesity/physiopathology Pediatric Obesity/psychology Pediatric Obesity/therapy* Self Concept Time Factors Treatment Outcome Weight Loss Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:56Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Offita barna hefur aukist á undanförnum áratugum. Brýn þörf er á gagnreyndu meðferðarformi til að sporna gegn þessari þróun og meðal annarra hefur fjölskyldumiðuð atferlismeðferð Epsteins mikið verið rannsökuð, en kallað hefur verið eftir rannsóknum í klínískum aðstæðum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna skammtíma- og eftirfylgdarárangur fjölskyldumiðaðrar atferlismeðferðar Epsteins í klínískum aðstæðum á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Úrtakið samanstóð af 84 of feitum börnum á aldrinum 8-13 ára og einu foreldri hvers barns. Sextíu og ein fjölskylda lauk 12 vikna meðferð sem dreifðist yfir 18 vikur og var þeim þátttakendum fylgt eftir í tvö ár eftir að meðferð lauk. Fyrir og eftir meðferð var mæld hæð og þyngd barna, hreyfing, dagleg neysla ávaxta og grænmetis, blóðþrýstingur og ýmis blóðgildi. Lagðir voru fyrir börnin sjálfsmatslistar til að meta andlega líðan og félagsfærni. Hæð og þyngd foreldra var mæld fyrir og eftir meðferð og einnig svöruðu foreldrar sjálfsmatslista fyrir þunglyndi. Niðurstöður: Staðlaður líkamsþyngdarstuðull barnanna lækkaði marktækt frá upphafi til loka meðferðar (F(2,60)=110,31, p<0,001) og var árangri viðhaldið við eins (F(2,60)=1,33, p=0,253) og tveggja ára (F(2,60)= 3,19, p=0,079) eftirfylgd. Blóðþrýstingur lækkaði á meðferðartímabilinu (efri mörk: t(59)=-2,01, p<0,05, neðri mörk: t(59)=-4,00, p<0,001) og lækkun varð á insúlín- (t(22)=6,1, p<0,05), þríglýseríð- (t(22)=0,31, p<0,05) og heildarkólesterólgildum í undirúrtaki (t(22)=0,35, p<0,05). Við meðferð dró úr þunglyndis- (F(1,59)=6,67, p<0,05) og kvíðaeinkennum barnanna (F(1,57)= 4,54, p<0,05) og sjálfsmynd þeirra styrktist (F(1,59)=19,2, p<0,001). Lækkun varð á líkamsþyngdarstuðli foreldra á meðferðartímabilinu (F(1,59)= 71,54, p<0,001) en hann hækkaði aftur við eins árs eftirfylgd (F(1,59)=41,87, p<0,001). Þá dró úr þunglyndiseinkennum foreldra við meðferðina (F(1,60)= 12,93, p<0,01). --- ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Atferlismeðferð
Offita
Börn
Adolescent
Adolescent Behavior*
Behavior Therapy*
Biological Markers/blood
Blood Pressure
Body Mass Index
Child
Child Behavior*
Emotions
Exercise
Family Relations*
Family Therapy*
Food Habits
Health Knowledge
Attitudes
Practice
Humans
Iceland
Insulin/blood
Lipids/blood
Pediatric Obesity/blood
Pediatric Obesity/diagnosis
Pediatric Obesity/physiopathology
Pediatric Obesity/psychology
Pediatric Obesity/therapy*
Self Concept
Time Factors
Treatment Outcome
Weight Loss
spellingShingle Atferlismeðferð
Offita
Börn
Adolescent
Adolescent Behavior*
Behavior Therapy*
Biological Markers/blood
Blood Pressure
Body Mass Index
Child
Child Behavior*
Emotions
Exercise
Family Relations*
Family Therapy*
Food Habits
Health Knowledge
Attitudes
Practice
Humans
Iceland
Insulin/blood
Lipids/blood
Pediatric Obesity/blood
Pediatric Obesity/diagnosis
Pediatric Obesity/physiopathology
Pediatric Obesity/psychology
Pediatric Obesity/therapy*
Self Concept
Time Factors
Treatment Outcome
Weight Loss
Þrúður Gunnarsdóttir
Svavar Már Einarsson
Urður Njarðvík
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Agnes Björg Gunnarsdóttir
Tryggvi Helgason
Ragnar Bjarnason
Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
topic_facet Atferlismeðferð
Offita
Börn
Adolescent
Adolescent Behavior*
Behavior Therapy*
Biological Markers/blood
Blood Pressure
Body Mass Index
Child
Child Behavior*
Emotions
Exercise
Family Relations*
Family Therapy*
Food Habits
Health Knowledge
Attitudes
Practice
Humans
Iceland
Insulin/blood
Lipids/blood
Pediatric Obesity/blood
Pediatric Obesity/diagnosis
Pediatric Obesity/physiopathology
Pediatric Obesity/psychology
Pediatric Obesity/therapy*
Self Concept
Time Factors
Treatment Outcome
Weight Loss
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Offita barna hefur aukist á undanförnum áratugum. Brýn þörf er á gagnreyndu meðferðarformi til að sporna gegn þessari þróun og meðal annarra hefur fjölskyldumiðuð atferlismeðferð Epsteins mikið verið rannsökuð, en kallað hefur verið eftir rannsóknum í klínískum aðstæðum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna skammtíma- og eftirfylgdarárangur fjölskyldumiðaðrar atferlismeðferðar Epsteins í klínískum aðstæðum á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Úrtakið samanstóð af 84 of feitum börnum á aldrinum 8-13 ára og einu foreldri hvers barns. Sextíu og ein fjölskylda lauk 12 vikna meðferð sem dreifðist yfir 18 vikur og var þeim þátttakendum fylgt eftir í tvö ár eftir að meðferð lauk. Fyrir og eftir meðferð var mæld hæð og þyngd barna, hreyfing, dagleg neysla ávaxta og grænmetis, blóðþrýstingur og ýmis blóðgildi. Lagðir voru fyrir börnin sjálfsmatslistar til að meta andlega líðan og félagsfærni. Hæð og þyngd foreldra var mæld fyrir og eftir meðferð og einnig svöruðu foreldrar sjálfsmatslista fyrir þunglyndi. Niðurstöður: Staðlaður líkamsþyngdarstuðull barnanna lækkaði marktækt frá upphafi til loka meðferðar (F(2,60)=110,31, p<0,001) og var árangri viðhaldið við eins (F(2,60)=1,33, p=0,253) og tveggja ára (F(2,60)= 3,19, p=0,079) eftirfylgd. Blóðþrýstingur lækkaði á meðferðartímabilinu (efri mörk: t(59)=-2,01, p<0,05, neðri mörk: t(59)=-4,00, p<0,001) og lækkun varð á insúlín- (t(22)=6,1, p<0,05), þríglýseríð- (t(22)=0,31, p<0,05) og heildarkólesterólgildum í undirúrtaki (t(22)=0,35, p<0,05). Við meðferð dró úr þunglyndis- (F(1,59)=6,67, p<0,05) og kvíðaeinkennum barnanna (F(1,57)= 4,54, p<0,05) og sjálfsmynd þeirra styrktist (F(1,59)=19,2, p<0,001). Lækkun varð á líkamsþyngdarstuðli foreldra á meðferðartímabilinu (F(1,59)= 71,54, p<0,001) en hann hækkaði aftur við eins árs eftirfylgd (F(1,59)=41,87, p<0,001). Þá dró úr þunglyndiseinkennum foreldra við meðferðina (F(1,60)= 12,93, p<0,01). --- ...
author2 Department of Pediatrics, University of Colorado, Denver, BUP dögn - enhet for ungdom, Elverum, Sykehuset Innlandet, Norge, heilbrigðisvísindasvið, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Landspítala, Barnaspítala Hringsins, landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Þrúður Gunnarsdóttir
Svavar Már Einarsson
Urður Njarðvík
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Agnes Björg Gunnarsdóttir
Tryggvi Helgason
Ragnar Bjarnason
author_facet Þrúður Gunnarsdóttir
Svavar Már Einarsson
Urður Njarðvík
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Agnes Björg Gunnarsdóttir
Tryggvi Helgason
Ragnar Bjarnason
author_sort Þrúður Gunnarsdóttir
title Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
title_short Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
title_full Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
title_fullStr Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
title_full_unstemmed Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
title_sort fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn – samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtímaniðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/314717
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Smella
Vikna
geographic_facet Smella
Vikna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://laeknabladid.is
Læknablaðið 2014, 100 (3):139-45
0023-7213
24636901
http://hdl.handle.net/2336/314717
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043526051659776