Melioidosis á Íslandi, fyrstu fjögur tilfellin

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Burkholderia pseudomallei er landlæg jarðvegsbaktería í Suðaustur-Asíu og Norður-Ástralíu. Bakterían veldur sjúkdómsmynd með hárri dánartíðni sem ber nafnið melioidosis (snifubróðir). Hér er lýst fyrstu fjórum tilf...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þorgerður Guðmundsdóttir, Hilmir Ásgeirsson, Hörður Snævar Harðarson, Anna Sesselja Þórisdóttir
Other Authors: Lyflæknasviði Landspitali, Sýkladeild Landspítali, Smitsjúkdómadeild Landspítali.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/314298
Description
Summary:Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Burkholderia pseudomallei er landlæg jarðvegsbaktería í Suðaustur-Asíu og Norður-Ástralíu. Bakterían veldur sjúkdómsmynd með hárri dánartíðni sem ber nafnið melioidosis (snifubróðir). Hér er lýst fyrstu fjórum tilfellunum af melioidosis sem hafa greinst á Íslandi og rætt um orsakavaldinn. Tíðari ferðalög til fjarlægra landa og fólksflutningar milli heimsálfa leiða til þess að við þurfum að vera vakandi fyrir óvanalegum orsökum fyrir algengum birtingarformum sýkinga. Birting þessarar sýkingar á Íslandi er góð áminning um þetta. --- We report the first four cases of Melioidosis treated in Iceland and review the literature. Melioidosis is caused by the saprophytic Gram negative bacteria Burkholderia pseudomallei. Most disease occurs in residents of Southeast-Asia and North-Australia. The most common presentation of Melioidosis is pneumonia but as these cases demonstrate the infection has protean manifestations and B. pseudomallei can infect nearly every organ. It is important to notify the laboratory of the possibilty of Melioidosis as the bacteria can be difficult to identify and poses an infection risk to laboratory staff. Also, B. pseudomallei is resistant to many of the antibiotics normally used to treat pneumonia and due to its intracellular persistance requires prolonged therapy. Key words: Burkholderia pseudomallei, Melioidosis, vertebral osteomyelitis, splenic abscesses, pneumonia.