Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn. Grundvallarsmitgát er mikilvæg til að draga úr hættu á sjúkrahústengdum sýkingum, sérstaklega þar sem bakteríur verða sífellt ónæmari fyrir sýklalyfjum. Tilgangur umbótaverkefnisins var að auka fylgni við reglur u...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ólína Torfadóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir
Other Authors: Sjúkrahúsið Akureyri, Háskólinn Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/310927
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/310927
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/310927 2023-05-15T13:08:36+02:00 Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur. Ólína Torfadóttir Árún Kristín Sigurðardóttir Sjúkrahúsið Akureyri, Háskólinn Akureyri 2013 http://hdl.handle.net/2336/310927 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga http://www.hjukrun.is Tímarit hjúkrunarfræðinga 2013, 89(5):50-5 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/310927 Tímarit hjúkrunarfræðinga Smitgát Sóttvarnir Sjúklingar Hand Hygiene Patient Safety Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn. Grundvallarsmitgát er mikilvæg til að draga úr hættu á sjúkrahústengdum sýkingum, sérstaklega þar sem bakteríur verða sífellt ónæmari fyrir sýklalyfjum. Tilgangur umbótaverkefnisins var að auka fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og draga þannig úr dreifingu örvera til sjúklinga og starfsmenn. Markmiðin voru að bera saman hversu vel starfsmenn fylgdu reglum um grundvallarsmitgát, fyrir og eftir umbætur: a) almennt á deildum, b) hjá starfsfólki og c) við sáraskiptingar. Rannsóknarsniðið var megindlegt og mælt var hversu margir fylgdu reglunum fyrir og eftir umbætur. Innleiddar voru umbætur í grundvallarsmitgát og mælingar endurteknar um það bil sautján mánuðum seinna. Metnir þættir voru: a) reglur um grundvallarsmitgát á deild, b) almennar reglur um grundvallarsmitgát hjá starfsmönnum og c) grundvallarsmitgát við umbúðaskipti á sárum. Tveir hjúkrunarfræðingar á hverri deild sáu um upplýsingasöfnun ákveðinn dag í nóvember 2006 og í apríl 2008. Tíu legudeildir tóku þátt árið 2006 og ellefu árið 2008. Fylgst var með 158 starfsmönnum árið 2006 og 142 seinna árið. Eftir umbætur báru færri skartgripi (hringi, langa eyrnalokka og hálsfestar) í vinnu með sjúklingum (p=0,03), einnig armbandsúr og armbönd (p<0,001), og fleiri með sítt hár voru með hárið uppsett (p=0,02). Hins vegar fækkaði þeim sem skiptu daglega um starfsmannaföt (p=0,03) og líka þeim sem notuðu hanska við snertingu líkamsvessa ( p<0,001) milli mælinga Niðurstöður í kjölfar umbóta gefa vísbendingar um að fylgni starfsmanna á Sjúkrahúsinu á Akureyri við reglur um grundvallarsmitgát hafi batnað nema varðandi dagleg skipti á vinnufatnaði og í notkun á hönskum við snertingu líkamsvessa. Samt sem áður er það þekkt að gæðaverkefni sem þetta hefur ekki langtímaáhrif á grundvallarsmitgát. --- Standard precautions is an important factor to decrease nosocomial hospital infections, particularly because the incidence of multiresistant bacteria is increasing. The purpose ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Hanska ENVELOPE(25.312,25.312,65.814,65.814)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Smitgát
Sóttvarnir
Sjúklingar
Hand Hygiene
Patient Safety
spellingShingle Smitgát
Sóttvarnir
Sjúklingar
Hand Hygiene
Patient Safety
Ólína Torfadóttir
Árún Kristín Sigurðardóttir
Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
topic_facet Smitgát
Sóttvarnir
Sjúklingar
Hand Hygiene
Patient Safety
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn. Grundvallarsmitgát er mikilvæg til að draga úr hættu á sjúkrahústengdum sýkingum, sérstaklega þar sem bakteríur verða sífellt ónæmari fyrir sýklalyfjum. Tilgangur umbótaverkefnisins var að auka fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og draga þannig úr dreifingu örvera til sjúklinga og starfsmenn. Markmiðin voru að bera saman hversu vel starfsmenn fylgdu reglum um grundvallarsmitgát, fyrir og eftir umbætur: a) almennt á deildum, b) hjá starfsfólki og c) við sáraskiptingar. Rannsóknarsniðið var megindlegt og mælt var hversu margir fylgdu reglunum fyrir og eftir umbætur. Innleiddar voru umbætur í grundvallarsmitgát og mælingar endurteknar um það bil sautján mánuðum seinna. Metnir þættir voru: a) reglur um grundvallarsmitgát á deild, b) almennar reglur um grundvallarsmitgát hjá starfsmönnum og c) grundvallarsmitgát við umbúðaskipti á sárum. Tveir hjúkrunarfræðingar á hverri deild sáu um upplýsingasöfnun ákveðinn dag í nóvember 2006 og í apríl 2008. Tíu legudeildir tóku þátt árið 2006 og ellefu árið 2008. Fylgst var með 158 starfsmönnum árið 2006 og 142 seinna árið. Eftir umbætur báru færri skartgripi (hringi, langa eyrnalokka og hálsfestar) í vinnu með sjúklingum (p=0,03), einnig armbandsúr og armbönd (p<0,001), og fleiri með sítt hár voru með hárið uppsett (p=0,02). Hins vegar fækkaði þeim sem skiptu daglega um starfsmannaföt (p=0,03) og líka þeim sem notuðu hanska við snertingu líkamsvessa ( p<0,001) milli mælinga Niðurstöður í kjölfar umbóta gefa vísbendingar um að fylgni starfsmanna á Sjúkrahúsinu á Akureyri við reglur um grundvallarsmitgát hafi batnað nema varðandi dagleg skipti á vinnufatnaði og í notkun á hönskum við snertingu líkamsvessa. Samt sem áður er það þekkt að gæðaverkefni sem þetta hefur ekki langtímaáhrif á grundvallarsmitgát. --- Standard precautions is an important factor to decrease nosocomial hospital infections, particularly because the incidence of multiresistant bacteria is increasing. The purpose ...
author2 Sjúkrahúsið Akureyri, Háskólinn Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Ólína Torfadóttir
Árún Kristín Sigurðardóttir
author_facet Ólína Torfadóttir
Árún Kristín Sigurðardóttir
author_sort Ólína Torfadóttir
title Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
title_short Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
title_full Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
title_fullStr Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
title_full_unstemmed Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
title_sort fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur.
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/310927
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(25.312,25.312,65.814,65.814)
geographic Akureyri
Draga
Vinnu
Langa
Smella
Hanska
geographic_facet Akureyri
Draga
Vinnu
Langa
Smella
Hanska
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://www.hjukrun.is
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2013, 89(5):50-5
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/310927
Tímarit hjúkrunarfræðinga
_version_ 1766100884723335168