Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þegar Þetta er ritað er innan við vika frá því að seinni jarðskjálftinn reið yfir Suðurland. Ekki fer hjá því að menn velti því fyrir sér hvernig heilbrigðiskerfið hafi brugðist við og hvort einhverjar l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Guðmundsson
Other Authors: Directorate of Health, Austurstrœnd 5, 170 Seltjarnarnesi, Iceland. sigurdur@landlaeknir.is.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/30992
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/30992
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/30992 2023-05-15T16:49:52+02:00 Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein] Contemplations following the Southern Iceland earthquakes [editorial] Sigurður Guðmundsson Directorate of Health, Austurstrœnd 5, 170 Seltjarnarnesi, Iceland. sigurdur@landlaeknir.is. 2008-07-04 http://hdl.handle.net/2336/30992 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2000, 86(7/8):483 0023-7213 17018936 http://hdl.handle.net/2336/30992 Læknablaðið Jarðskjálftar Hjálparstarf Náttúruhamfarir Disaster Planning Natural Disasters Article 2008 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:10Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þegar Þetta er ritað er innan við vika frá því að seinni jarðskjálftinn reið yfir Suðurland. Ekki fer hjá því að menn velti því fyrir sér hvernig heilbrigðiskerfið hafi brugðist við og hvort einhverjar lexíur megi læra af þeirri reynslu sem fengist hefur. Búist er við fleiri skjálftum og því ekki úr vegi að reyna að meta ástand mála nú þó alllangur tími muni líða þar til við getum metið viðbrögðin endanlega. Ljóst er að við vorum heppin. Í fyrsta lagi varð nærfellt enginn fyrir líkamstjóni. Í öðru lagi stóðust stofnanir heilbrigðiskerfisins, bæði heilsugæslustöðvar og sjúkrahús á svæðinu, skjálftana og urðu þar litlar sem engar skemmdir. Í þriðja lagi urðu skjálftarnir á góðviðrisdögum um mitt sumar, ekki þarf að fara í grafgötur um hörmungarnar hefði Suðurland skolfið á óveðursnóttu í febrúar. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Suðurland ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Jarðskjálftar
Hjálparstarf
Náttúruhamfarir
Disaster Planning
Natural Disasters
spellingShingle Jarðskjálftar
Hjálparstarf
Náttúruhamfarir
Disaster Planning
Natural Disasters
Sigurður Guðmundsson
Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
topic_facet Jarðskjálftar
Hjálparstarf
Náttúruhamfarir
Disaster Planning
Natural Disasters
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þegar Þetta er ritað er innan við vika frá því að seinni jarðskjálftinn reið yfir Suðurland. Ekki fer hjá því að menn velti því fyrir sér hvernig heilbrigðiskerfið hafi brugðist við og hvort einhverjar lexíur megi læra af þeirri reynslu sem fengist hefur. Búist er við fleiri skjálftum og því ekki úr vegi að reyna að meta ástand mála nú þó alllangur tími muni líða þar til við getum metið viðbrögðin endanlega. Ljóst er að við vorum heppin. Í fyrsta lagi varð nærfellt enginn fyrir líkamstjóni. Í öðru lagi stóðust stofnanir heilbrigðiskerfisins, bæði heilsugæslustöðvar og sjúkrahús á svæðinu, skjálftana og urðu þar litlar sem engar skemmdir. Í þriðja lagi urðu skjálftarnir á góðviðrisdögum um mitt sumar, ekki þarf að fara í grafgötur um hörmungarnar hefði Suðurland skolfið á óveðursnóttu í febrúar.
author2 Directorate of Health, Austurstrœnd 5, 170 Seltjarnarnesi, Iceland. sigurdur@landlaeknir.is.
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurður Guðmundsson
author_facet Sigurður Guðmundsson
author_sort Sigurður Guðmundsson
title Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
title_short Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
title_full Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
title_fullStr Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Hugleiðingar eftir Suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
title_sort hugleiðingar eftir suðurlandsskjálfta [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/2336/30992
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000)
geographic Smella
Suðurland
geographic_facet Smella
Suðurland
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2000, 86(7/8):483
0023-7213
17018936
http://hdl.handle.net/2336/30992
Læknablaðið
_version_ 1766040039142195200