Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Að kanna líðan, heilsu og lífsgæði nýraígræðslu­ þega. Stuðningur og upplýsingagjöf til nýraþega voru könnuð sérstaklega og hvort munur væri á líðan nýraþega sem fengu nýra frá lifandi eða látnum gjafa. Þátttakend...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hildigunnur Friðjónsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Hildur Einarsdóttir, Arna Hauksdóttir
Other Authors: Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/303040
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/303040
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/303040 2023-05-15T16:52:47+02:00 Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi. Health and well-being of kidney transplant recipients in Iceland. Hildigunnur Friðjónsdóttir Margrét Birna Andrésdóttir Hildur Einarsdóttir Arna Hauksdóttir Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, Landspítali 2013-10-09 http://hdl.handle.net/2336/303040 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga http://www.hjukrun.is Tímarit hjúkrunarfræðinga 2013, 89(2):49-56 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/303040 Tímarit hjúkrunarfræðinga openAccess Open Access Nýru Líffæraflutningar Lífsgæði Heilsufar Líðan Kidney Transplantation Quality of Life Health Living Donors Treatment Outcome Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Að kanna líðan, heilsu og lífsgæði nýraígræðslu­ þega. Stuðningur og upplýsingagjöf til nýraþega voru könnuð sérstaklega og hvort munur væri á líðan nýraþega sem fengu nýra frá lifandi eða látnum gjafa. Þátttakendur og aðferð: Rannsóknin var megindleg og var spurningalisti sendur til allra nýraþega sem fengið hafa grætt í sig nýra frá lifandi eða látnum gjafa á Íslandi, voru eldri en 18 ára á tíma rannsóknar og gátu tjáð sig á íslenskri tungu (N=96). Annars vegar var í spurningalistanum að finna spurningar um bakgrunn, sjúkdómsferlið og líðan nýraþegans og hins vegar lífsgæðaspurningalistann SF 36v² ™. Alls svöruðu 73 einstaklingar spurningalistanum (76%). Þátttakendur voru á aldrinum 23 til 78 ára og 70% höfðu þegið nýra frá lifandi gjafa. Nýraþegar, sem fengu nýra frá látnum gjafa, höfðu verið lengur í skilun fyrir ígræðslu (p<0,001). Andleg heilsa nýraþega (samkvæmt SF 36v²) var sambærileg meðaltali samanburðarþýðis (47,28). Líkamleg líðan mældist undir meðaltali samanburðarþýðis (43,56). Ekki var marktækur munur á líðan, heilsu eða lífsgæðum nýraþega eftir því hvort þeir höfðu fengið nýra frá látnum eða lifandi gjafa. Nýraþegar, sem fengu nýra frá lifandi gjafa, höfðu fengið meiri stuðning frá heilbrigðisstarfsfólki. Átján prósent nýraþega, sem fengu nýra frá lifandi gjafa, og 46% nýraþega, sem fengu nýra frá látnum gjafa, töldu að sig hefði vantað fræðsluefni fyrir ígræðslu frá hjúkrunarfræðing. Álykta má að verri líkamleg líðan skýrist meðal annars af því að skilunarmeðferð, sem flestir nýraþegar þurfa fyrir aðgerð, er erfið og getur skert athafnafrelsi, og ónæmisbælandi lyfjameðferð eftir aðgerð getur haft áhrif á heilsu og líðan nýraþeganna. Auka þarf fræðslu og stuðning til nýraþega og þá sérlega þeirra sem fá nýra frá látnum gjafa. To investigate well being, health and quality of life of kidney transplant recipients (KTRs). Furthermore, we investigated the need for support and education for the KTR. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Nýru
Líffæraflutningar
Lífsgæði
Heilsufar
Líðan
Kidney Transplantation
Quality of Life
Health
Living Donors
Treatment Outcome
spellingShingle Nýru
Líffæraflutningar
Lífsgæði
Heilsufar
Líðan
Kidney Transplantation
Quality of Life
Health
Living Donors
Treatment Outcome
Hildigunnur Friðjónsdóttir
Margrét Birna Andrésdóttir
Hildur Einarsdóttir
Arna Hauksdóttir
Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.
topic_facet Nýru
Líffæraflutningar
Lífsgæði
Heilsufar
Líðan
Kidney Transplantation
Quality of Life
Health
Living Donors
Treatment Outcome
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Að kanna líðan, heilsu og lífsgæði nýraígræðslu­ þega. Stuðningur og upplýsingagjöf til nýraþega voru könnuð sérstaklega og hvort munur væri á líðan nýraþega sem fengu nýra frá lifandi eða látnum gjafa. Þátttakendur og aðferð: Rannsóknin var megindleg og var spurningalisti sendur til allra nýraþega sem fengið hafa grætt í sig nýra frá lifandi eða látnum gjafa á Íslandi, voru eldri en 18 ára á tíma rannsóknar og gátu tjáð sig á íslenskri tungu (N=96). Annars vegar var í spurningalistanum að finna spurningar um bakgrunn, sjúkdómsferlið og líðan nýraþegans og hins vegar lífsgæðaspurningalistann SF 36v² ™. Alls svöruðu 73 einstaklingar spurningalistanum (76%). Þátttakendur voru á aldrinum 23 til 78 ára og 70% höfðu þegið nýra frá lifandi gjafa. Nýraþegar, sem fengu nýra frá látnum gjafa, höfðu verið lengur í skilun fyrir ígræðslu (p<0,001). Andleg heilsa nýraþega (samkvæmt SF 36v²) var sambærileg meðaltali samanburðarþýðis (47,28). Líkamleg líðan mældist undir meðaltali samanburðarþýðis (43,56). Ekki var marktækur munur á líðan, heilsu eða lífsgæðum nýraþega eftir því hvort þeir höfðu fengið nýra frá látnum eða lifandi gjafa. Nýraþegar, sem fengu nýra frá lifandi gjafa, höfðu fengið meiri stuðning frá heilbrigðisstarfsfólki. Átján prósent nýraþega, sem fengu nýra frá lifandi gjafa, og 46% nýraþega, sem fengu nýra frá látnum gjafa, töldu að sig hefði vantað fræðsluefni fyrir ígræðslu frá hjúkrunarfræðing. Álykta má að verri líkamleg líðan skýrist meðal annars af því að skilunarmeðferð, sem flestir nýraþegar þurfa fyrir aðgerð, er erfið og getur skert athafnafrelsi, og ónæmisbælandi lyfjameðferð eftir aðgerð getur haft áhrif á heilsu og líðan nýraþeganna. Auka þarf fræðslu og stuðning til nýraþega og þá sérlega þeirra sem fá nýra frá látnum gjafa. To investigate well being, health and quality of life of kidney transplant recipients (KTRs). Furthermore, we investigated the need for support and education for the KTR. ...
author2 Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Hildigunnur Friðjónsdóttir
Margrét Birna Andrésdóttir
Hildur Einarsdóttir
Arna Hauksdóttir
author_facet Hildigunnur Friðjónsdóttir
Margrét Birna Andrésdóttir
Hildur Einarsdóttir
Arna Hauksdóttir
author_sort Hildigunnur Friðjónsdóttir
title Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.
title_short Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.
title_full Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.
title_fullStr Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.
title_full_unstemmed Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi.
title_sort heilsa og líðan nýraþega á íslandi.
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/303040
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.hjukrun.is
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2013, 89(2):49-56
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/303040
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043188520288256