Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.

Þekkt er að kalk í kransæðum veldur truflunum í tölvusneiðmyndarannsókn (TS) sem torveldar mat á kransæðaþrengslum. Markmið rannsóknarinnar var að meta nánar áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi 64 sneiða TS á kransæðum í íslensku þýði, með hjartaþræðingu sem viðmið. Þessi afturskyggna rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Valdís Klara Gudmundsdóttir, Karl Andersen, Jónína Guðjónsdóttir
Other Authors: Myndgreiningardeild Landspítala, læknadeild Háskóla Íslands, hjartadeild Landspítala, Röntgen Domus, Domus Medica
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302836
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302836
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302836 2023-05-15T16:52:47+02:00 Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar. Effect of coronary calcification on diagnostic accuracy of the 64 row computed tomography coronary angiography. Valdís Klara Gudmundsdóttir Karl Andersen Jónína Guðjónsdóttir Myndgreiningardeild Landspítala, læknadeild Háskóla Íslands, hjartadeild Landspítala, Röntgen Domus, Domus Medica 2013-10-07 http://hdl.handle.net/2336/302836 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(5):241-6 0023-7213 23696001 http://hdl.handle.net/2336/302836 Læknablaðið openAccess Open Access Aldraðir Kransæðasjúkdómar Kalk Rannsóknir Ísland Aged Coronary Angiography/methods* Coronary Artery Disease/radiography* Coronary Stenosis/radiography* Coronary Vessels/radiography* Female Humans Iceland Male Middle Aged Multidetector Computed Tomography* Predictive Value of Tests Retrospective Studies Sensitivity and Specificity Severity of Illness Index Vascular Calcification/radiography* Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Þekkt er að kalk í kransæðum veldur truflunum í tölvusneiðmyndarannsókn (TS) sem torveldar mat á kransæðaþrengslum. Markmið rannsóknarinnar var að meta nánar áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi 64 sneiða TS á kransæðum í íslensku þýði, með hjartaþræðingu sem viðmið. Þessi afturskyggna rannsókn náði til 417 einstaklinga sem bæði höfðu komið í TS-kransæðarannsókn og hjartaþræðingu með 6 mánaða millibili. Einstaklingum var skipt eftir Agatston-skori (kalkmagn í kransæðum): [0], [0,1-10], [10,1-100], [100,1-400], [400,1-750] og [>750]. Hæfni TS-kransæðarannsóknar til að greina ≥50% kransæðaþrengingu var metin með hjartaþræðingu sem viðmið. Þá voru tengsl á milli Agatston-skors og ≥50% kransæðaþrengingar skoðuð. Alls voru rannsökuð 1668 kransæðasvæði í 417 einstaklingum (68,6% karlar og meðalaldur 60,2 ± 8,9 ár). Agatston-skor var að meðaltali 420 (spönn frá 0-4275). Næmi tölvusneiðmyndarannsóknar við greiningu ≥50% kransæðaþrengingar í kransæð var 70,1%, sértæki 79,9%, jákvætt forspárgildi 55,4% og neikvætt forspárgildi 88,2%. Neikvætt forspárgildi lækkaði úr 93,0% fyrir Agatston-skor núll og niður í 78,3% fyrir Agatston-skor ˃>750. Agatston-skor 363 spáði best fyrir um ≥50% kransæðaþrengingu með 49,6% næmi. Greiningargildi TS-kransæðarannsóknar er almennt gott með háu neikvæðu forspárgildi og sértæki. Kalk hefur töluverð áhrif á greiningargildið en neikvætt forspárgildi skerðist lítið fyrir Agatston-skor allt að 400. Agatston-skor er ekki gott til að spá fyrir um ≥50% kransæðaþrengingu í þessu þýði. Ekkert ákveðið Agatston-skor gildi fannst sem spáði fyrir um ónothæfa æðarannsókn með TS. Coronary artery calcium is known to complicate the evaluation of stenoses using computer tomography (CT). The aim of this study was to analyze the effect of coronary calcification on the diagnostic accuracy of CT coronary angiography in an Icelandic population. The study was a retrospective analysis of 417 consecutive subjects that underwent CT coronary angiography and subsequent conventional coronary angiography ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Aldraðir
Kransæðasjúkdómar
Kalk
Rannsóknir
Ísland
Aged
Coronary Angiography/methods*
Coronary Artery Disease/radiography*
Coronary Stenosis/radiography*
Coronary Vessels/radiography*
Female
Humans
Iceland
Male
Middle Aged
Multidetector Computed Tomography*
Predictive Value of Tests
Retrospective Studies
Sensitivity and Specificity
Severity of Illness Index
Vascular Calcification/radiography*
spellingShingle Aldraðir
Kransæðasjúkdómar
Kalk
Rannsóknir
Ísland
Aged
Coronary Angiography/methods*
Coronary Artery Disease/radiography*
Coronary Stenosis/radiography*
Coronary Vessels/radiography*
Female
Humans
Iceland
Male
Middle Aged
Multidetector Computed Tomography*
Predictive Value of Tests
Retrospective Studies
Sensitivity and Specificity
Severity of Illness Index
Vascular Calcification/radiography*
Valdís Klara Gudmundsdóttir
Karl Andersen
Jónína Guðjónsdóttir
Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
topic_facet Aldraðir
Kransæðasjúkdómar
Kalk
Rannsóknir
Ísland
Aged
Coronary Angiography/methods*
Coronary Artery Disease/radiography*
Coronary Stenosis/radiography*
Coronary Vessels/radiography*
Female
Humans
Iceland
Male
Middle Aged
Multidetector Computed Tomography*
Predictive Value of Tests
Retrospective Studies
Sensitivity and Specificity
Severity of Illness Index
Vascular Calcification/radiography*
description Þekkt er að kalk í kransæðum veldur truflunum í tölvusneiðmyndarannsókn (TS) sem torveldar mat á kransæðaþrengslum. Markmið rannsóknarinnar var að meta nánar áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi 64 sneiða TS á kransæðum í íslensku þýði, með hjartaþræðingu sem viðmið. Þessi afturskyggna rannsókn náði til 417 einstaklinga sem bæði höfðu komið í TS-kransæðarannsókn og hjartaþræðingu með 6 mánaða millibili. Einstaklingum var skipt eftir Agatston-skori (kalkmagn í kransæðum): [0], [0,1-10], [10,1-100], [100,1-400], [400,1-750] og [>750]. Hæfni TS-kransæðarannsóknar til að greina ≥50% kransæðaþrengingu var metin með hjartaþræðingu sem viðmið. Þá voru tengsl á milli Agatston-skors og ≥50% kransæðaþrengingar skoðuð. Alls voru rannsökuð 1668 kransæðasvæði í 417 einstaklingum (68,6% karlar og meðalaldur 60,2 ± 8,9 ár). Agatston-skor var að meðaltali 420 (spönn frá 0-4275). Næmi tölvusneiðmyndarannsóknar við greiningu ≥50% kransæðaþrengingar í kransæð var 70,1%, sértæki 79,9%, jákvætt forspárgildi 55,4% og neikvætt forspárgildi 88,2%. Neikvætt forspárgildi lækkaði úr 93,0% fyrir Agatston-skor núll og niður í 78,3% fyrir Agatston-skor ˃>750. Agatston-skor 363 spáði best fyrir um ≥50% kransæðaþrengingu með 49,6% næmi. Greiningargildi TS-kransæðarannsóknar er almennt gott með háu neikvæðu forspárgildi og sértæki. Kalk hefur töluverð áhrif á greiningargildið en neikvætt forspárgildi skerðist lítið fyrir Agatston-skor allt að 400. Agatston-skor er ekki gott til að spá fyrir um ≥50% kransæðaþrengingu í þessu þýði. Ekkert ákveðið Agatston-skor gildi fannst sem spáði fyrir um ónothæfa æðarannsókn með TS. Coronary artery calcium is known to complicate the evaluation of stenoses using computer tomography (CT). The aim of this study was to analyze the effect of coronary calcification on the diagnostic accuracy of CT coronary angiography in an Icelandic population. The study was a retrospective analysis of 417 consecutive subjects that underwent CT coronary angiography and subsequent conventional coronary angiography ...
author2 Myndgreiningardeild Landspítala, læknadeild Háskóla Íslands, hjartadeild Landspítala, Röntgen Domus, Domus Medica
format Article in Journal/Newspaper
author Valdís Klara Gudmundsdóttir
Karl Andersen
Jónína Guðjónsdóttir
author_facet Valdís Klara Gudmundsdóttir
Karl Andersen
Jónína Guðjónsdóttir
author_sort Valdís Klara Gudmundsdóttir
title Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
title_short Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
title_full Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
title_fullStr Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
title_full_unstemmed Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
title_sort áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi ts-kransæðarannsóknar.
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302836
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99(5):241-6
0023-7213
23696001
http://hdl.handle.net/2336/302836
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043188159578112