Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku.

Líkamlegar refsingar barna og ofbeldi geta haft neikvæð áhrif á heilsu og vellíðan þeirra. Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu fullorðinna Íslendinga af líkamlegu ofbeldi í æsku, meta umfang hennar, réttlætingu þolenda og áhrif á mat á uppeldi. Af slembiúrtaki 1500 fullorðinna Íslendinga úr...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Geir Gunnlaugsson, Jónína Einarsdóttir
Other Authors: Embætti landlæknis, Háskólinn í Reykjavik, Háskóli Íslands.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302834