Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku.
Líkamlegar refsingar barna og ofbeldi geta haft neikvæð áhrif á heilsu og vellíðan þeirra. Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu fullorðinna Íslendinga af líkamlegu ofbeldi í æsku, meta umfang hennar, réttlætingu þolenda og áhrif á mat á uppeldi. Af slembiúrtaki 1500 fullorðinna Íslendinga úr...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/302834 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302834 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302834 2023-05-15T16:53:01+02:00 Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. Experience of Icelandic adults of corporal punishment and abuse in childhood. Geir Gunnlaugsson Jónína Einarsdóttir Embætti landlæknis, Háskólinn í Reykjavik, Háskóli Íslands. 2013-10-07 http://hdl.handle.net/2336/302834 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(5):235-9 0023-7213 23696000 http://hdl.handle.net/2336/302834 Læknablaðið openAccess Open Access Unglingar Þroski Refsingar (uppeldi) Foreldrar Mannréttindi Adolescent Adolescent Behavior Adolescent Development Adult Adult Survivors of Child Abuse/psychology* Age Factors Awareness Child Child Abuse/psychology* Child Behavior Child Development Female Human Rights Humans Iceland Judgment Male Middle Aged Odds Ratio Parent-Child Relations Prevalence Public Opinion Punishment/psychology* Questionnaires Sex Factors Young Adult Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Líkamlegar refsingar barna og ofbeldi geta haft neikvæð áhrif á heilsu og vellíðan þeirra. Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu fullorðinna Íslendinga af líkamlegu ofbeldi í æsku, meta umfang hennar, réttlætingu þolenda og áhrif á mat á uppeldi. Af slembiúrtaki 1500 fullorðinna Íslendinga úr þjóðskrá, 18 ára og eldri, tóku 977 (65%) þátt. Þeir voru spurðir í símtali um mat á uppeldi sínu, og reynslu af 5 tilteknum formum líkamlegra refsinga og umfang þeirra, auk opinnar spurningar um önnur form. Af 968 svarendum mátu 810 (84%) að uppeldi þeirra hafi verið gott. Alls 465 þátttakendur (48%) sögðu frá bernskureynslu af að minnsta kosti einu formi líkamlegra refsinga og voru flengingar algengastar (29%). Svarendur sem voru þrjátíu ára og eldri voru 1,9 sinnum líklegri til að hafa slíka reynslu borið saman við þá sem voru yngri (95% CI 1,4-2,6) og karlar voru 1,6 sinnum líklegri en konur (95% CI 1,2-2,0) til að segja frá slíkri reynslu. Þeim sem var refsað oft töldu marktækt oftar að refsingin hafi aldrei verið réttlætanleg (OR=6,5; 95% CI 1,8-22,9) og voru líklegri til að telja uppeldi sitt hafi verið slæmt eða ásættanlegt (OR=10,2; 95% CI 4,7-21,9) borið saman við þá sem höfðu enga slíka reynslu. Líkamlegum refsingum var marktækt minna beitt í æsku svarenda sem voru fæddir um og eftir 1980 en þeirra sem fæddust fyrr. Vaxandi umræða og skilningur á réttindum barna og breyttar hugmyndir um uppeldi þeirra hefur stutt við slíka þróun. Corporal punishment and abuse of children can have a negative impact on their health and well-being. The aim is to examine on Icelandic adults, experience of corporal punishment as children, its prevalence, justification as victims, and its impact on the assessment of their upbringing. From the national population register, out of 1500 randomly selected adults 18 years and older, 977 (65%) participated. In a telephone interview, they appraised their upbringing, followed by questions regarding 5 specific forms of corporal punishment in addition to an open-ended question about ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Unglingar Þroski Refsingar (uppeldi) Foreldrar Mannréttindi Adolescent Adolescent Behavior Adolescent Development Adult Adult Survivors of Child Abuse/psychology* Age Factors Awareness Child Child Abuse/psychology* Child Behavior Child Development Female Human Rights Humans Iceland Judgment Male Middle Aged Odds Ratio Parent-Child Relations Prevalence Public Opinion Punishment/psychology* Questionnaires Sex Factors Young Adult |
spellingShingle |
Unglingar Þroski Refsingar (uppeldi) Foreldrar Mannréttindi Adolescent Adolescent Behavior Adolescent Development Adult Adult Survivors of Child Abuse/psychology* Age Factors Awareness Child Child Abuse/psychology* Child Behavior Child Development Female Human Rights Humans Iceland Judgment Male Middle Aged Odds Ratio Parent-Child Relations Prevalence Public Opinion Punishment/psychology* Questionnaires Sex Factors Young Adult Geir Gunnlaugsson Jónína Einarsdóttir Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
topic_facet |
Unglingar Þroski Refsingar (uppeldi) Foreldrar Mannréttindi Adolescent Adolescent Behavior Adolescent Development Adult Adult Survivors of Child Abuse/psychology* Age Factors Awareness Child Child Abuse/psychology* Child Behavior Child Development Female Human Rights Humans Iceland Judgment Male Middle Aged Odds Ratio Parent-Child Relations Prevalence Public Opinion Punishment/psychology* Questionnaires Sex Factors Young Adult |
description |
Líkamlegar refsingar barna og ofbeldi geta haft neikvæð áhrif á heilsu og vellíðan þeirra. Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu fullorðinna Íslendinga af líkamlegu ofbeldi í æsku, meta umfang hennar, réttlætingu þolenda og áhrif á mat á uppeldi. Af slembiúrtaki 1500 fullorðinna Íslendinga úr þjóðskrá, 18 ára og eldri, tóku 977 (65%) þátt. Þeir voru spurðir í símtali um mat á uppeldi sínu, og reynslu af 5 tilteknum formum líkamlegra refsinga og umfang þeirra, auk opinnar spurningar um önnur form. Af 968 svarendum mátu 810 (84%) að uppeldi þeirra hafi verið gott. Alls 465 þátttakendur (48%) sögðu frá bernskureynslu af að minnsta kosti einu formi líkamlegra refsinga og voru flengingar algengastar (29%). Svarendur sem voru þrjátíu ára og eldri voru 1,9 sinnum líklegri til að hafa slíka reynslu borið saman við þá sem voru yngri (95% CI 1,4-2,6) og karlar voru 1,6 sinnum líklegri en konur (95% CI 1,2-2,0) til að segja frá slíkri reynslu. Þeim sem var refsað oft töldu marktækt oftar að refsingin hafi aldrei verið réttlætanleg (OR=6,5; 95% CI 1,8-22,9) og voru líklegri til að telja uppeldi sitt hafi verið slæmt eða ásættanlegt (OR=10,2; 95% CI 4,7-21,9) borið saman við þá sem höfðu enga slíka reynslu. Líkamlegum refsingum var marktækt minna beitt í æsku svarenda sem voru fæddir um og eftir 1980 en þeirra sem fæddust fyrr. Vaxandi umræða og skilningur á réttindum barna og breyttar hugmyndir um uppeldi þeirra hefur stutt við slíka þróun. Corporal punishment and abuse of children can have a negative impact on their health and well-being. The aim is to examine on Icelandic adults, experience of corporal punishment as children, its prevalence, justification as victims, and its impact on the assessment of their upbringing. From the national population register, out of 1500 randomly selected adults 18 years and older, 977 (65%) participated. In a telephone interview, they appraised their upbringing, followed by questions regarding 5 specific forms of corporal punishment in addition to an open-ended question about ... |
author2 |
Embætti landlæknis, Háskólinn í Reykjavik, Háskóli Íslands. |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Geir Gunnlaugsson Jónína Einarsdóttir |
author_facet |
Geir Gunnlaugsson Jónína Einarsdóttir |
author_sort |
Geir Gunnlaugsson |
title |
Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
title_short |
Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
title_full |
Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
title_fullStr |
Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
title_full_unstemmed |
Reynsla fullorðinna Íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
title_sort |
reynsla fullorðinna íslendinga af líkamlegum refsingum og ofbeldi í æsku. |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/302834 |
long_lat |
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) |
geographic |
Enga |
geographic_facet |
Enga |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(5):235-9 0023-7213 23696000 http://hdl.handle.net/2336/302834 Læknablaðið |
op_rights |
openAccess Open Access |
_version_ |
1766043525541003264 |