Sykursýki af tegund 1, meðganga og árangur blóðsykurstjórnunar.
Sykursýki af tegund 1 (SST1) hefur víðtæk áhrif á verðandi móður og ófætt barn hennar, en með góðri blóðsykurstjórnun má lágmarka fylgikvilla beggja. Markmið rannsóknarinnar var mat á útkomu meðgöngu hjá konum með SST1 á Íslandi með hliðsjón af blóðsykurstjórnun. Afturskyggn rannsókn á meðgöngum kv...
Main Authors: | , , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/302814 |