Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.

Óeðlilegt hjartarit er algengt meðal ungra íþróttamanna en þýðing þessa er óljós. Því er óvíst hversu gagnlegt hjartarit er við skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða meðal afreksíþróttamanna. Markmið rannsóknarinnar voru: 1) Að meta algengi óeðlilegs hjartarits meðal íslenskra knattspyrnumanna, sérs...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arnar Sigurðsson, Halldóra Björnsdóttir, Þórarinn Guðnason, Axel F Sigurdsson
Other Authors: Háskóli Íslands, Hjartamiðstöðin, Hjartadeild Landspítala, Læknasetrið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302811
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302811
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302811 2023-05-15T16:52:47+02:00 Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum. Prevalence of abnormal electrocardiographic patterns in Icelandic soccer players and relationship with echocardiographic findings. Arnar Sigurðsson Halldóra Björnsdóttir Þórarinn Guðnason Axel F Sigurdsson Háskóli Íslands, Hjartamiðstöðin, Hjartadeild Landspítala, Læknasetrið 2013-10-07 http://hdl.handle.net/2336/302811 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(6):283-7 0023-7213 23813226 http://hdl.handle.net/2336/302811 Læknablaðið openAccess Open Access Skyndidauði Hjartasjúkdómar Skimun Knattspyrnumenn Áhættuþættir Ísland Adolescent Adult Age Factors Arrhythmias Cardiac/diagnosis* Death Sudden Cardiac/epidemiology Echocardiography Electrocardiography* Humans Iceland Male Mass Screening/methods* Middle Aged Predictive Value of Tests Prevalence Prognosis Reproducibility of Results Risk Factors Soccer* Young Adult Cardiac/prevention & control* Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Óeðlilegt hjartarit er algengt meðal ungra íþróttamanna en þýðing þessa er óljós. Því er óvíst hversu gagnlegt hjartarit er við skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða meðal afreksíþróttamanna. Markmið rannsóknarinnar voru: 1) Að meta algengi óeðlilegs hjartarits meðal íslenskra knattspyrnumanna, sérstaklega með tilliti til aldurs og 2) að bera hjartarit saman við niðurstöður hjartaómskoðana. Rannsóknin var afturvirk og tók til knattspyrnumanna á Íslandi sem tóku þátt í Evrópukeppni karla á árunum 2008-2010. Þessir leikmenn gengust undir nákvæma læknisskoðun, hjartarit og hjarta-ómskoðun samkvæmt kröfum Evrópska knattspyrnusambandsins (UEFA). Farið var yfir rannsóknarniðurstöður 159 knattspyrnumanna á aldrinum 16-45 ára (meðalaldur 25,5 ár). Notast var við staðla og viðmið European Society of Cardiology og American Society of Niðurstöður: Alls höfðu 84 knattspyrnumenn (53%) óeðlilegt hjartarit. Algengi óeðlilegs hjartarits fór lækkandi með aldri. Hjartaómskoðun sýndi að veggþykkt, massi og þvermál vinstri slegils jókst með aldri svo og þvermál vinstri gáttar. Enginn munur var á veggþykkt, massa og þvermáli vinstri slegils eða þvermáli vinstri gáttar milli þeirra sem höfðu eðlilegt eða óeðlilegt hjartarit. Tíðni óeðlilegs hjartarits hjá íslenskum knattspyrnumönnum er há en bendir yfirleitt ekki til undirliggjandi hjartasjúkdóms. Tíðnin fer lækkandi með aldri. Hjartarit hefur ekki forspárgildi fyrir breytingar á veggþykkt eða þvermáli vinstri slegils. Há tíðni óeðlilegs hjartarits meðal yngstu einstaklinganna dregur úr gagnsemi hjartarita við skimun fyrir hættu á skyndidauða. An abnormal electrocardiogram (ECG) is common among young athletes but the underlying cause is unclear. Therefore it is hard to predict how accurate ECG is when screening for sudden cardiac death (SCD) in elite athletes. Objective: 1) to determine the prevalence of abnormal ECG patterns, among soccer players, especially in relation to age and 2) to link ECG patterns with echocardiographic findings in order to find out whether the ECG can ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Skyndidauði
Hjartasjúkdómar
Skimun
Knattspyrnumenn
Áhættuþættir
Ísland
Adolescent
Adult
Age Factors
Arrhythmias
Cardiac/diagnosis*
Death
Sudden
Cardiac/epidemiology
Echocardiography
Electrocardiography*
Humans
Iceland
Male
Mass Screening/methods*
Middle Aged
Predictive Value of Tests
Prevalence
Prognosis
Reproducibility of Results
Risk Factors
Soccer*
Young Adult
Cardiac/prevention & control*
spellingShingle Skyndidauði
Hjartasjúkdómar
Skimun
Knattspyrnumenn
Áhættuþættir
Ísland
Adolescent
Adult
Age Factors
Arrhythmias
Cardiac/diagnosis*
Death
Sudden
Cardiac/epidemiology
Echocardiography
Electrocardiography*
Humans
Iceland
Male
Mass Screening/methods*
Middle Aged
Predictive Value of Tests
Prevalence
Prognosis
Reproducibility of Results
Risk Factors
Soccer*
Young Adult
Cardiac/prevention & control*
Arnar Sigurðsson
Halldóra Björnsdóttir
Þórarinn Guðnason
Axel F Sigurdsson
Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
topic_facet Skyndidauði
Hjartasjúkdómar
Skimun
Knattspyrnumenn
Áhættuþættir
Ísland
Adolescent
Adult
Age Factors
Arrhythmias
Cardiac/diagnosis*
Death
Sudden
Cardiac/epidemiology
Echocardiography
Electrocardiography*
Humans
Iceland
Male
Mass Screening/methods*
Middle Aged
Predictive Value of Tests
Prevalence
Prognosis
Reproducibility of Results
Risk Factors
Soccer*
Young Adult
Cardiac/prevention & control*
description Óeðlilegt hjartarit er algengt meðal ungra íþróttamanna en þýðing þessa er óljós. Því er óvíst hversu gagnlegt hjartarit er við skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða meðal afreksíþróttamanna. Markmið rannsóknarinnar voru: 1) Að meta algengi óeðlilegs hjartarits meðal íslenskra knattspyrnumanna, sérstaklega með tilliti til aldurs og 2) að bera hjartarit saman við niðurstöður hjartaómskoðana. Rannsóknin var afturvirk og tók til knattspyrnumanna á Íslandi sem tóku þátt í Evrópukeppni karla á árunum 2008-2010. Þessir leikmenn gengust undir nákvæma læknisskoðun, hjartarit og hjarta-ómskoðun samkvæmt kröfum Evrópska knattspyrnusambandsins (UEFA). Farið var yfir rannsóknarniðurstöður 159 knattspyrnumanna á aldrinum 16-45 ára (meðalaldur 25,5 ár). Notast var við staðla og viðmið European Society of Cardiology og American Society of Niðurstöður: Alls höfðu 84 knattspyrnumenn (53%) óeðlilegt hjartarit. Algengi óeðlilegs hjartarits fór lækkandi með aldri. Hjartaómskoðun sýndi að veggþykkt, massi og þvermál vinstri slegils jókst með aldri svo og þvermál vinstri gáttar. Enginn munur var á veggþykkt, massa og þvermáli vinstri slegils eða þvermáli vinstri gáttar milli þeirra sem höfðu eðlilegt eða óeðlilegt hjartarit. Tíðni óeðlilegs hjartarits hjá íslenskum knattspyrnumönnum er há en bendir yfirleitt ekki til undirliggjandi hjartasjúkdóms. Tíðnin fer lækkandi með aldri. Hjartarit hefur ekki forspárgildi fyrir breytingar á veggþykkt eða þvermáli vinstri slegils. Há tíðni óeðlilegs hjartarits meðal yngstu einstaklinganna dregur úr gagnsemi hjartarita við skimun fyrir hættu á skyndidauða. An abnormal electrocardiogram (ECG) is common among young athletes but the underlying cause is unclear. Therefore it is hard to predict how accurate ECG is when screening for sudden cardiac death (SCD) in elite athletes. Objective: 1) to determine the prevalence of abnormal ECG patterns, among soccer players, especially in relation to age and 2) to link ECG patterns with echocardiographic findings in order to find out whether the ECG can ...
author2 Háskóli Íslands, Hjartamiðstöðin, Hjartadeild Landspítala, Læknasetrið
format Article in Journal/Newspaper
author Arnar Sigurðsson
Halldóra Björnsdóttir
Þórarinn Guðnason
Axel F Sigurdsson
author_facet Arnar Sigurðsson
Halldóra Björnsdóttir
Þórarinn Guðnason
Axel F Sigurdsson
author_sort Arnar Sigurðsson
title Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
title_short Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
title_full Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
title_fullStr Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
title_full_unstemmed Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
title_sort algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattapyrnumönnum.
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302811
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
geographic Hjarta
geographic_facet Hjarta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99(6):283-7
0023-7213
23813226
http://hdl.handle.net/2336/302811
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043188346224640