Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Inngangur: Kyrrseta og ofneysla orkuríkrar fæðu tengjast aukinni áhættu á að fá sykursýki af tegund 2 en áhrif aðbúnaðar í uppvexti á slíka áhættu síðar á ævinni hafa lítt verið athuguð. Tilgangur þessar...
Main Authors: | , , , , , , , , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/302509 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302509 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302509 2023-05-15T16:53:06+02:00 Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 Early life residency associated with the risk of developing type 2 diabetes - the population-based Reykjavík study Elín Ólafsdóttir Thor Aspelund Jóhanna E Torfadóttir Laufey Steingrímsdóttir Gunnar Sigurðsson Bolli Þórsson Rafn Benediktsson Guðný Eiríksdóttir Unnur Anna Valdimarsdóttir, Vilmundur Guðnason Landspítali. Icelandic Heart Association. 2013-09-30 http://hdl.handle.net/2336/302509 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/ Læknablaðið 2012, 98(12):639-44 0023-7213 23232723 http://hdl.handle.net/2336/302509 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablađiđ Open Access - Opinn aðgangur Sykursýki Búseta Adolescent Adult Age Factors Aged 80 and over Child Preschool Diabetes Mellitus Type 2 Female Health Surveys Humans Iceland Infant Newborn Male Middle Aged Odds Ratio Prevalence Residence Characteristics Risk Assessment Risk Factors Rural Health Urban Health Young Adult Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Inngangur: Kyrrseta og ofneysla orkuríkrar fæðu tengjast aukinni áhættu á að fá sykursýki af tegund 2 en áhrif aðbúnaðar í uppvexti á slíka áhættu síðar á ævinni hafa lítt verið athuguð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl búsetu í dreifbýli fyrstu 20 æviárin við áhættu á að fá sykursýki 2 miðað við búsetu í Reykjavík frá fæðingu. Efniviður og aðferðir: Í lýðgrunduðu þýði 17.811 karla (48%) og kvenna, meðalaldur 53 ár (aldursbil 33-81), sem tóku þátt í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar á árunum 1967-1991, bjuggu 29% í sveit og 35% í sjávarþorpum að meðaltali í 20 ár áður en þeir fluttu til Reykjavíkur, en 36% bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Reiknuð var hlutfallsleg áhætta á að fá sykursýki 2 eftir búsetu. Niðurstöður: Hlutfallsleg áhætta á að fá sykursýki 2 var 43% lægri í körlum (RR 0,57; 95% CI 0,43-0,77) og 26% lægri í konum (RR 0,74; 95% CI 0,56-0,99) sem bjuggu í sveit fyrstu 20 ár ævinnar í samanburði við þá sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Hið lága algengi meðal þeirra sem ólust upp í sveit fannst bæði í aldurshópunum 55-64 ára og 65 ára og eldri. Ályktanir: Niðurstöður okkar benda til þess að þeir sem bjuggu í sveit á fyrri hluta 20. aldar á Íslandi voru í minni hættu á að fá sykursýki 2 síðar á ævinni, en jafnaldrar þeirra sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Við vörpum fram þeirri tilgátu að aðbúnaður snemma á ævinni hafi langvarandi áhrif á sykurefnaskipti líkamans. Sedentary lifestyle and energy rich food have been associated with the risk of developing type 2 diabetes; limited data are available on environmental conditions in childhood on this risk later in life. The objective was to study if residency in the first 20 years of life affected the risk of developing type 2 diabetes. In a cohort of 17811 men (48%) and women, mean age 53 years (range 33-81) participating in the population-based Reykjavík Study from 1967-91, 29% grew up in rural and 35% in coastal areas for an average of 20 ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Sykursýki Búseta Adolescent Adult Age Factors Aged 80 and over Child Preschool Diabetes Mellitus Type 2 Female Health Surveys Humans Iceland Infant Newborn Male Middle Aged Odds Ratio Prevalence Residence Characteristics Risk Assessment Risk Factors Rural Health Urban Health Young Adult |
spellingShingle |
Sykursýki Búseta Adolescent Adult Age Factors Aged 80 and over Child Preschool Diabetes Mellitus Type 2 Female Health Surveys Humans Iceland Infant Newborn Male Middle Aged Odds Ratio Prevalence Residence Characteristics Risk Assessment Risk Factors Rural Health Urban Health Young Adult Elín Ólafsdóttir Thor Aspelund Jóhanna E Torfadóttir Laufey Steingrímsdóttir Gunnar Sigurðsson Bolli Þórsson Rafn Benediktsson Guðný Eiríksdóttir Unnur Anna Valdimarsdóttir, Vilmundur Guðnason Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
topic_facet |
Sykursýki Búseta Adolescent Adult Age Factors Aged 80 and over Child Preschool Diabetes Mellitus Type 2 Female Health Surveys Humans Iceland Infant Newborn Male Middle Aged Odds Ratio Prevalence Residence Characteristics Risk Assessment Risk Factors Rural Health Urban Health Young Adult |
description |
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Inngangur: Kyrrseta og ofneysla orkuríkrar fæðu tengjast aukinni áhættu á að fá sykursýki af tegund 2 en áhrif aðbúnaðar í uppvexti á slíka áhættu síðar á ævinni hafa lítt verið athuguð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl búsetu í dreifbýli fyrstu 20 æviárin við áhættu á að fá sykursýki 2 miðað við búsetu í Reykjavík frá fæðingu. Efniviður og aðferðir: Í lýðgrunduðu þýði 17.811 karla (48%) og kvenna, meðalaldur 53 ár (aldursbil 33-81), sem tóku þátt í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar á árunum 1967-1991, bjuggu 29% í sveit og 35% í sjávarþorpum að meðaltali í 20 ár áður en þeir fluttu til Reykjavíkur, en 36% bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Reiknuð var hlutfallsleg áhætta á að fá sykursýki 2 eftir búsetu. Niðurstöður: Hlutfallsleg áhætta á að fá sykursýki 2 var 43% lægri í körlum (RR 0,57; 95% CI 0,43-0,77) og 26% lægri í konum (RR 0,74; 95% CI 0,56-0,99) sem bjuggu í sveit fyrstu 20 ár ævinnar í samanburði við þá sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Hið lága algengi meðal þeirra sem ólust upp í sveit fannst bæði í aldurshópunum 55-64 ára og 65 ára og eldri. Ályktanir: Niðurstöður okkar benda til þess að þeir sem bjuggu í sveit á fyrri hluta 20. aldar á Íslandi voru í minni hættu á að fá sykursýki 2 síðar á ævinni, en jafnaldrar þeirra sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Við vörpum fram þeirri tilgátu að aðbúnaður snemma á ævinni hafi langvarandi áhrif á sykurefnaskipti líkamans. Sedentary lifestyle and energy rich food have been associated with the risk of developing type 2 diabetes; limited data are available on environmental conditions in childhood on this risk later in life. The objective was to study if residency in the first 20 years of life affected the risk of developing type 2 diabetes. In a cohort of 17811 men (48%) and women, mean age 53 years (range 33-81) participating in the population-based Reykjavík Study from 1967-91, 29% grew up in rural and 35% in coastal areas for an average of 20 ... |
author2 |
Landspítali. Icelandic Heart Association. |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Elín Ólafsdóttir Thor Aspelund Jóhanna E Torfadóttir Laufey Steingrímsdóttir Gunnar Sigurðsson Bolli Þórsson Rafn Benediktsson Guðný Eiríksdóttir Unnur Anna Valdimarsdóttir, Vilmundur Guðnason |
author_facet |
Elín Ólafsdóttir Thor Aspelund Jóhanna E Torfadóttir Laufey Steingrímsdóttir Gunnar Sigurðsson Bolli Þórsson Rafn Benediktsson Guðný Eiríksdóttir Unnur Anna Valdimarsdóttir, Vilmundur Guðnason |
author_sort |
Elín Ólafsdóttir |
title |
Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
title_short |
Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
title_full |
Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
title_fullStr |
Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
title_full_unstemmed |
Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
title_sort |
tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/302509 |
long_lat |
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Kvenna Reykjavík Smella |
geographic_facet |
Kvenna Reykjavík Smella |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is/ Læknablaðið 2012, 98(12):639-44 0023-7213 23232723 http://hdl.handle.net/2336/302509 Læknablaðið |
op_rights |
Archived with thanks to Læknablađiđ Open Access - Opinn aðgangur |
_version_ |
1766043625218637824 |