Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012

Þekking á mataræði er grundvöllur stefnumótunar stjórnvalda í manneldismálum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna mataræði 6 ára barna. Þátttakendur voru 6 ára börn (n=162) valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Matur og drykkur sem börnin neyttu var vigtaður og skráður í þrjá daga. Fæðuval og neysl...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hafdís Helgadóttir, Birna Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir
Other Authors: Rannsóknarstofa í næringarfræði, við matvæla- og næringarfræðideild, Háskóla Íslands og Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302208