Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012

Þekking á mataræði er grundvöllur stefnumótunar stjórnvalda í manneldismálum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna mataræði 6 ára barna. Þátttakendur voru 6 ára börn (n=162) valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Matur og drykkur sem börnin neyttu var vigtaður og skráður í þrjá daga. Fæðuval og neysl...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hafdís Helgadóttir, Birna Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir
Other Authors: Rannsóknarstofa í næringarfræði, við matvæla- og næringarfræðideild, Háskóla Íslands og Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302208
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302208
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302208 2023-05-15T16:53:01+02:00 Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 Diet of six-year-old Icelandic children - National dietary survey 2011-2012. Ingibjörg Gunnarsdóttir Hafdís Helgadóttir Birna Þórisdóttir Inga Þórsdóttir Rannsóknarstofa í næringarfræði, við matvæla- og næringarfræðideild, Háskóla Íslands og Landspítala 2013-09-24 http://hdl.handle.net/2336/302208 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(1):17-23 0023-7213 23341402 http://hdl.handle.net/2336/302208 Læknablaðið openAccess Open Access Fæði Neysluvenjur Kannanir Börn Grænmeti Vítamín Mjólkurvörur Ávextir Markmið Ísland Age Factors Child Child Behavior Child Nutritional Physiological Phenomena* Dairy Products Diet* Dietary Fats Dietary Fiber Dietary Sucrose Energy Intake Food Habits Fruit Humans Iceland Minerals Nutrition Assessment Nutrition Policy Nutrition Surveys Nutritional Status* Seafood Vegetables Vitamins Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Þekking á mataræði er grundvöllur stefnumótunar stjórnvalda í manneldismálum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna mataræði 6 ára barna. Þátttakendur voru 6 ára börn (n=162) valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Matur og drykkur sem börnin neyttu var vigtaður og skráður í þrjá daga. Fæðuval og neysla næringarefna voru borin saman við fæðutengdar ráðleggingar og ráðlagða dagsskammta (RDS) fyrir viðkomandi næringarefni. Samanlögð meðalneysla ávaxta og grænmetis var 275±164 grömm á dag (g/dag), en innan við 20% þátttakenda neytti ≥400 g/dag. Fisk- og lýsisneysla um fjórðungs þátttakenda var í samræmi við ráðleggingar. Meirihluti (87%) neytti ≥2 skammta af mjólk og mjólkurvörum daglega. Fæða með lága næringarþéttni (kex, kökur, gos- og svaladrykkir, sælgæti, snakk og ís) veitti að meðaltali nær 25% af heildarorku. Einungis um 5% barna nær viðmiðum um hlutfall harðrar fitu í fæðu og neyslu matarsalts og innan við 20% barna nær viðmiðum um neyslu fæðutrefja. Meðalneysla vítamína og steinefna var almennt hærri en RDS fyrir viðkomandi næringarefni. Undantekning var D-vítamín þar sem einungis fjórðungur barnanna neytti RDS eða meira af vítamíninu. Matarvenjur 6 ára barna veita sem svarar RDS fyrir flest vítamín og steinefni að undanteknu D-vítamíni. Mataræðið samræmist ekki ráðleggingum hvað varðar grænmeti, ávexti, fisk og lýsi. Samsetning orkugefandi efna og trefjaefnainnihald er ekki eins og best verður á kosið enda veita vörur með lága næringarþéttni stóran hluta orkunnar. Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna. --- Knowledge of dietary habits makes the basis for public nutrition policy. The aim of this study was to assess dietary intake of Icelandic six-year-olds. Subjects were randomly selected six-year-old children (n=162). Dietary intake was assessed by three-day-weighed food records. Food and nutrient intake was compared with the Icelandic food based dietary guidelines (FBDG) and recommended intake of vitamins and minerals. Fruit and vegetable intake was on average 275±164 g/d, and ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Fæði
Neysluvenjur
Kannanir
Börn
Grænmeti
Vítamín
Mjólkurvörur
Ávextir
Markmið
Ísland
Age Factors
Child
Child Behavior
Child Nutritional Physiological Phenomena*
Dairy Products
Diet*
Dietary Fats
Dietary Fiber
Dietary Sucrose
Energy Intake
Food Habits
Fruit
Humans
Iceland
Minerals
Nutrition Assessment
Nutrition Policy
Nutrition Surveys
Nutritional Status*
Seafood
Vegetables
Vitamins
spellingShingle Fæði
Neysluvenjur
Kannanir
Börn
Grænmeti
Vítamín
Mjólkurvörur
Ávextir
Markmið
Ísland
Age Factors
Child
Child Behavior
Child Nutritional Physiological Phenomena*
Dairy Products
Diet*
Dietary Fats
Dietary Fiber
Dietary Sucrose
Energy Intake
Food Habits
Fruit
Humans
Iceland
Minerals
Nutrition Assessment
Nutrition Policy
Nutrition Surveys
Nutritional Status*
Seafood
Vegetables
Vitamins
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Hafdís Helgadóttir
Birna Þórisdóttir
Inga Þórsdóttir
Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
topic_facet Fæði
Neysluvenjur
Kannanir
Börn
Grænmeti
Vítamín
Mjólkurvörur
Ávextir
Markmið
Ísland
Age Factors
Child
Child Behavior
Child Nutritional Physiological Phenomena*
Dairy Products
Diet*
Dietary Fats
Dietary Fiber
Dietary Sucrose
Energy Intake
Food Habits
Fruit
Humans
Iceland
Minerals
Nutrition Assessment
Nutrition Policy
Nutrition Surveys
Nutritional Status*
Seafood
Vegetables
Vitamins
description Þekking á mataræði er grundvöllur stefnumótunar stjórnvalda í manneldismálum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna mataræði 6 ára barna. Þátttakendur voru 6 ára börn (n=162) valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Matur og drykkur sem börnin neyttu var vigtaður og skráður í þrjá daga. Fæðuval og neysla næringarefna voru borin saman við fæðutengdar ráðleggingar og ráðlagða dagsskammta (RDS) fyrir viðkomandi næringarefni. Samanlögð meðalneysla ávaxta og grænmetis var 275±164 grömm á dag (g/dag), en innan við 20% þátttakenda neytti ≥400 g/dag. Fisk- og lýsisneysla um fjórðungs þátttakenda var í samræmi við ráðleggingar. Meirihluti (87%) neytti ≥2 skammta af mjólk og mjólkurvörum daglega. Fæða með lága næringarþéttni (kex, kökur, gos- og svaladrykkir, sælgæti, snakk og ís) veitti að meðaltali nær 25% af heildarorku. Einungis um 5% barna nær viðmiðum um hlutfall harðrar fitu í fæðu og neyslu matarsalts og innan við 20% barna nær viðmiðum um neyslu fæðutrefja. Meðalneysla vítamína og steinefna var almennt hærri en RDS fyrir viðkomandi næringarefni. Undantekning var D-vítamín þar sem einungis fjórðungur barnanna neytti RDS eða meira af vítamíninu. Matarvenjur 6 ára barna veita sem svarar RDS fyrir flest vítamín og steinefni að undanteknu D-vítamíni. Mataræðið samræmist ekki ráðleggingum hvað varðar grænmeti, ávexti, fisk og lýsi. Samsetning orkugefandi efna og trefjaefnainnihald er ekki eins og best verður á kosið enda veita vörur með lága næringarþéttni stóran hluta orkunnar. Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna. --- Knowledge of dietary habits makes the basis for public nutrition policy. The aim of this study was to assess dietary intake of Icelandic six-year-olds. Subjects were randomly selected six-year-old children (n=162). Dietary intake was assessed by three-day-weighed food records. Food and nutrient intake was compared with the Icelandic food based dietary guidelines (FBDG) and recommended intake of vitamins and minerals. Fruit and vegetable intake was on average 275±164 g/d, and ...
author2 Rannsóknarstofa í næringarfræði, við matvæla- og næringarfræðideild, Háskóla Íslands og Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Ingibjörg Gunnarsdóttir
Hafdís Helgadóttir
Birna Þórisdóttir
Inga Þórsdóttir
author_facet Ingibjörg Gunnarsdóttir
Hafdís Helgadóttir
Birna Þórisdóttir
Inga Þórsdóttir
author_sort Ingibjörg Gunnarsdóttir
title Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
title_short Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
title_full Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
title_fullStr Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
title_full_unstemmed Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
title_sort landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302208
long_lat ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Fjórðungur
Veita
geographic_facet Fjórðungur
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99(1):17-23
0023-7213
23341402
http://hdl.handle.net/2336/302208
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043524930732032