HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Leghálskrabbamein er á heimsvísu annað algengasta krabbamein í konum með um 500.000 ný tilfelli á ári og um 275.000 konur deyja árlega úr sjúkdómnum (1). Fjögur af hverjum fimm tilfellum greinast í þróun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Sigurdsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/18174
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/18174
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/18174 2023-05-15T16:50:09+02:00 HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein] HPV vaccination and cervical cancer screening [editorial] Kristján Sigurdsson 2008-02-13 http://hdl.handle.net/2336/18174 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/2007/12/nr/2983 Læknablaðið 2007, 93(12):819, 821 0023-7213 18057470 http://hdl.handle.net/2336/18174 Læknablaðið Leghálskrabbamein Bóluefni Bólusetningar LBL12 Adolescent Adult Cervical Intraepithelial Neoplasia Female Human papillomavirus 16 Human papillomavirus 18 Humans Iceland Mass Screening Papillomavirus Infections Papillomavirus Vaccines Uterine Cervical Neoplasms Vaginal Smears Article 2008 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:04Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Leghálskrabbamein er á heimsvísu annað algengasta krabbamein í konum með um 500.000 ný tilfelli á ári og um 275.000 konur deyja árlega úr sjúkdómnum (1). Fjögur af hverjum fimm tilfellum greinast í þróunarlöndunum þar sem nýgengi sjúkdómsins getur farið yfir 40 tilfelli á 100.000 konur. Á Norðurlöndum er nýgengið nú um og undir 9 á 100.000 konur og hefur nýgengið fallið um 50-72% og dánartíðnin um 63-83% eftir upphaf skipulegrar leghálskrabbameinsleitar 1962-1964 í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Svíþjóð og 1995 í Noregi (2). Leghálskrabbamein hefur lengi verið tengt lífsstíl og kynhegðan og hafa þar verið nefndir til þættir svo sem aldur við fyrstu samfarir, fjöldi rekkjunauta, kynsjúkdómar, reykingar og getnaðarvarnarpillan. Á seinni hluta síðustu aldar kom í ljós að allir þessir áhættuþættir tengjast HPV (Human Papilloma Virus) smiti. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Leghálskrabbamein
Bóluefni
Bólusetningar
LBL12
Adolescent
Adult
Cervical Intraepithelial Neoplasia
Female
Human papillomavirus 16
Human papillomavirus 18
Humans
Iceland
Mass Screening
Papillomavirus Infections
Papillomavirus Vaccines
Uterine Cervical Neoplasms
Vaginal Smears
spellingShingle Leghálskrabbamein
Bóluefni
Bólusetningar
LBL12
Adolescent
Adult
Cervical Intraepithelial Neoplasia
Female
Human papillomavirus 16
Human papillomavirus 18
Humans
Iceland
Mass Screening
Papillomavirus Infections
Papillomavirus Vaccines
Uterine Cervical Neoplasms
Vaginal Smears
Kristján Sigurdsson
HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
topic_facet Leghálskrabbamein
Bóluefni
Bólusetningar
LBL12
Adolescent
Adult
Cervical Intraepithelial Neoplasia
Female
Human papillomavirus 16
Human papillomavirus 18
Humans
Iceland
Mass Screening
Papillomavirus Infections
Papillomavirus Vaccines
Uterine Cervical Neoplasms
Vaginal Smears
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Leghálskrabbamein er á heimsvísu annað algengasta krabbamein í konum með um 500.000 ný tilfelli á ári og um 275.000 konur deyja árlega úr sjúkdómnum (1). Fjögur af hverjum fimm tilfellum greinast í þróunarlöndunum þar sem nýgengi sjúkdómsins getur farið yfir 40 tilfelli á 100.000 konur. Á Norðurlöndum er nýgengið nú um og undir 9 á 100.000 konur og hefur nýgengið fallið um 50-72% og dánartíðnin um 63-83% eftir upphaf skipulegrar leghálskrabbameinsleitar 1962-1964 í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Svíþjóð og 1995 í Noregi (2). Leghálskrabbamein hefur lengi verið tengt lífsstíl og kynhegðan og hafa þar verið nefndir til þættir svo sem aldur við fyrstu samfarir, fjöldi rekkjunauta, kynsjúkdómar, reykingar og getnaðarvarnarpillan. Á seinni hluta síðustu aldar kom í ljós að allir þessir áhættuþættir tengjast HPV (Human Papilloma Virus) smiti.
format Article in Journal/Newspaper
author Kristján Sigurdsson
author_facet Kristján Sigurdsson
author_sort Kristján Sigurdsson
title HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_short HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_full HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_fullStr HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_sort hpv bólusetning og leghálskrabbameinsleit á íslandi [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/2336/18174
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/2007/12/nr/2983
Læknablaðið 2007, 93(12):819, 821
0023-7213
18057470
http://hdl.handle.net/2336/18174
Læknablaðið
_version_ 1766040333520470016