Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Margir finna fyrir óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi einhvern tíma á lífsleiðinni. Orsakir óþægindanna geta verið af mörgum toga og margþættar en tengjast oft álagi í starfi, rangri líkamsbeitingu og/eð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elín Björg Harðardóttir, Hrefna Regína Gunnarsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra sjúkraþjálfara 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/15574
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/15574
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/15574 2023-05-15T18:13:05+02:00 Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi Elín Björg Harðardóttir Hrefna Regína Gunnarsdóttir 2008-01-02 http://hdl.handle.net/2336/15574 is ice Félag íslenskra sjúkraþjálfara http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp Sjúkraþjálfarinn 2007, 33(1):5-7 1670-2204 http://hdl.handle.net/2336/15574 Sjúkraþjálfarinn Stoðkerfi Atvinnusjúkdómar Sjúkraþjálfar SJU12 Article 2008 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:04Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Margir finna fyrir óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi einhvern tíma á lífsleiðinni. Orsakir óþægindanna geta verið af mörgum toga og margþættar en tengjast oft álagi í starfi, rangri líkamsbeitingu og/eða óheppilegri vinnuaðstöðu. Sérsvið sjúkraþjálfara er að greina vandamál tengd hreyfi- og stoðkerfi, veita meðferð og leiðbeina varðandi líkamsbeitingu svo að draga megi úr hættu á óæskilegu álagi. Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þrátt fyrir mikla þekkingu sjúkraþjálfara á þessu sviði fari þeir ekki varhluta af óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi. Stórar kannanir í Bandaríkjunum og Ástralíu sýndu til að mynda að meirihluti sjúkraþjálfara (60–90%) höfðu óþægindi frá stoðkerfi, flestir í mjóbaki (1,2). Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi og bera saman við tíðni hjá öðrum starfsstéttum á Íslandi og hjá sjúkraþjálfurum erlendis. Jafnframt að kanna tengsl óþæginda við starfsvettvang, álag í starfi og aðra þætti. Engar birtar niðurstöður eru til um tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi á sjúkraþjálfurum hérlendis og því er samanburður við fyrri niðurstöður ekki mögulegur. Spurningalisti var sendur til allra meðlima Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) í febrúar 2005 en þeir voru 408 talsins, 306 konur og 102 karlar. Spurningalistinn var að miklu leyti sá sami og notaður hefur verið til að kanna tíðni óþæginda frá stoðkerfi hjá starfsstéttum hér á landi, svo sem hjúkrunarfræðingum, flugfreyjum, kennurum, starfsfólki í öldrunarþjónustu og fiskvinnslufólki (3,4,5,6,7). Í þessari grein verða aðeins birtar helstu niðurstöður úr rannsókninni en hægt er að nálgast BS verkefnið í húsnæði sjúkraþjálfunarskorar að Skógarhlíð 10 Article in Journal/Newspaper sami Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Stoðkerfi
Atvinnusjúkdómar
Sjúkraþjálfar
SJU12
spellingShingle Stoðkerfi
Atvinnusjúkdómar
Sjúkraþjálfar
SJU12
Elín Björg Harðardóttir
Hrefna Regína Gunnarsdóttir
Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi
topic_facet Stoðkerfi
Atvinnusjúkdómar
Sjúkraþjálfar
SJU12
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Margir finna fyrir óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi einhvern tíma á lífsleiðinni. Orsakir óþægindanna geta verið af mörgum toga og margþættar en tengjast oft álagi í starfi, rangri líkamsbeitingu og/eða óheppilegri vinnuaðstöðu. Sérsvið sjúkraþjálfara er að greina vandamál tengd hreyfi- og stoðkerfi, veita meðferð og leiðbeina varðandi líkamsbeitingu svo að draga megi úr hættu á óæskilegu álagi. Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þrátt fyrir mikla þekkingu sjúkraþjálfara á þessu sviði fari þeir ekki varhluta af óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi. Stórar kannanir í Bandaríkjunum og Ástralíu sýndu til að mynda að meirihluti sjúkraþjálfara (60–90%) höfðu óþægindi frá stoðkerfi, flestir í mjóbaki (1,2). Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi og bera saman við tíðni hjá öðrum starfsstéttum á Íslandi og hjá sjúkraþjálfurum erlendis. Jafnframt að kanna tengsl óþæginda við starfsvettvang, álag í starfi og aðra þætti. Engar birtar niðurstöður eru til um tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi á sjúkraþjálfurum hérlendis og því er samanburður við fyrri niðurstöður ekki mögulegur. Spurningalisti var sendur til allra meðlima Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) í febrúar 2005 en þeir voru 408 talsins, 306 konur og 102 karlar. Spurningalistinn var að miklu leyti sá sami og notaður hefur verið til að kanna tíðni óþæginda frá stoðkerfi hjá starfsstéttum hér á landi, svo sem hjúkrunarfræðingum, flugfreyjum, kennurum, starfsfólki í öldrunarþjónustu og fiskvinnslufólki (3,4,5,6,7). Í þessari grein verða aðeins birtar helstu niðurstöður úr rannsókninni en hægt er að nálgast BS verkefnið í húsnæði sjúkraþjálfunarskorar að Skógarhlíð 10
format Article in Journal/Newspaper
author Elín Björg Harðardóttir
Hrefna Regína Gunnarsdóttir
author_facet Elín Björg Harðardóttir
Hrefna Regína Gunnarsdóttir
author_sort Elín Björg Harðardóttir
title Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi
title_short Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi
title_full Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi
title_fullStr Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi
title_full_unstemmed Tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á Íslandi
title_sort tíðni óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi hjá sjúkraþjálfurum á íslandi
publisher Félag íslenskra sjúkraþjálfara
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/2336/15574
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Draga
Mikla
Smella
Veita
geographic_facet Draga
Mikla
Smella
Veita
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp
Sjúkraþjálfarinn 2007, 33(1):5-7
1670-2204
http://hdl.handle.net/2336/15574
Sjúkraþjálfarinn
_version_ 1766185569026572288