Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Sagt er að læknar hafi ekki efni á að fara ekki á læknaráðstefnur. Þessi fullyrðing hefur verið rökstudd á þann hátt að með því að sækja ráðstefnur fái læknar tækifæri til að fylgjast með nýjungum í eins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ísleifur Ólafsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/13952
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13952
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13952 2023-05-15T16:49:52+02:00 Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein] On organizing congresses in Iceland [editorial] Ísleifur Ólafsson 2007-09-05 52440 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/13952 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2002, 88(10):711 0023-7213 16940619 http://hdl.handle.net/2336/13952 Læknablaðið Ráðstefnur Læknar LBL12 Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:02Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Sagt er að læknar hafi ekki efni á að fara ekki á læknaráðstefnur. Þessi fullyrðing hefur verið rökstudd á þann hátt að með því að sækja ráðstefnur fái læknar tækifæri til að fylgjast með nýjungum í einstökum sérgreinum og framförum í tækjabúnaði til lækninga og rannsókna. Auk þess hafa þeir möguleika á að mynda tengsl við erlenda starfsbræður í sérgreininni og jafnvel hefja samstarf við þá. Ráðstefnur gegna einnig því mikilvæga hlutverki að brjóta upp dagleg störf lækna, fá þá til að sjá læknisfræðileg vandamál frá nýjum hliðum og kynda undir vísindalegri hugsun. Síðast en ekki síst örva ráðstefnur lækna til að stunda vísindarannsóknir og kynna niðurstöður sínar. Langflestir íslenskir læknar sækja að minnsta kosti eina til tvær ráðstefnur á ári og tryggja með því að nýjungar í meðferð og greiningu sjúkdóma berist hratt til landsins Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Ráðstefnur
Læknar
LBL12
spellingShingle Ráðstefnur
Læknar
LBL12
Ísleifur Ólafsson
Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]
topic_facet Ráðstefnur
Læknar
LBL12
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Sagt er að læknar hafi ekki efni á að fara ekki á læknaráðstefnur. Þessi fullyrðing hefur verið rökstudd á þann hátt að með því að sækja ráðstefnur fái læknar tækifæri til að fylgjast með nýjungum í einstökum sérgreinum og framförum í tækjabúnaði til lækninga og rannsókna. Auk þess hafa þeir möguleika á að mynda tengsl við erlenda starfsbræður í sérgreininni og jafnvel hefja samstarf við þá. Ráðstefnur gegna einnig því mikilvæga hlutverki að brjóta upp dagleg störf lækna, fá þá til að sjá læknisfræðileg vandamál frá nýjum hliðum og kynda undir vísindalegri hugsun. Síðast en ekki síst örva ráðstefnur lækna til að stunda vísindarannsóknir og kynna niðurstöður sínar. Langflestir íslenskir læknar sækja að minnsta kosti eina til tvær ráðstefnur á ári og tryggja með því að nýjungar í meðferð og greiningu sjúkdóma berist hratt til landsins
format Article in Journal/Newspaper
author Ísleifur Ólafsson
author_facet Ísleifur Ólafsson
author_sort Ísleifur Ólafsson
title Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_short Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_full Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_fullStr Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Ráðstefnuhald á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_sort ráðstefnuhald á íslandi [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/13952
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2002, 88(10):711
0023-7213
16940619
http://hdl.handle.net/2336/13952
Læknablaðið
_version_ 1766040038204768256