Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Skurðlæknaþing var nýlega haldið í Reykjavík og eins og oft áður var þingið haldið í samvinnu við Gjörgæslu- og svæfingalæknafélag Íslands. Skipulag þingsins var aðstandendum þess til sóma og fyrirlestra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tómas Guðbjartsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/13289
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13289
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13289 2023-05-15T16:49:52+02:00 Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein] Is interest for clinical research declining among surgical residents in Iceland? [editorial] Tómas Guðbjartsson 2007-08-16 52243 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/13289 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2003, 89(7/8):569-570 0023-7213 16940568 http://hdl.handle.net/2336/13289 Læknar Félagsmál LBL12 Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:00Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Skurðlæknaþing var nýlega haldið í Reykjavík og eins og oft áður var þingið haldið í samvinnu við Gjörgæslu- og svæfingalæknafélag Íslands. Skipulag þingsins var aðstandendum þess til sóma og fyrirlestrar og vísindaerindi athyglisverð. Að vel heppnuðu þingi loknu langar mig til að staldra aðeins við og ræða þátt unglækna í vísindahluta þingsins. Undirritaður hefur átt þess kost að sækja skurðlæknaþing nánast á hverju ári síðustu 12 árin. Á þessum rúma áratug hefur þingið tekið miklum breytingum til hins betra. Erindum fjölgaði framan af og "vísindalegt innihald" og sérstaklega flutningur erinda batnaði. Engu að síður verð ég að vera hreinskilinn og segja að mér hefur fundist vera tilhneiging til stöðnunar á síðustu tveimur þingum. Þetta snýr bæði að fjölda erinda en þó sérstaklega að þátttöku unglækna í undirbúningi og flutningi erinda á þinginu. Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Læknar
Félagsmál
LBL12
spellingShingle Læknar
Félagsmál
LBL12
Tómas Guðbjartsson
Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
topic_facet Læknar
Félagsmál
LBL12
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Skurðlæknaþing var nýlega haldið í Reykjavík og eins og oft áður var þingið haldið í samvinnu við Gjörgæslu- og svæfingalæknafélag Íslands. Skipulag þingsins var aðstandendum þess til sóma og fyrirlestrar og vísindaerindi athyglisverð. Að vel heppnuðu þingi loknu langar mig til að staldra aðeins við og ræða þátt unglækna í vísindahluta þingsins. Undirritaður hefur átt þess kost að sækja skurðlæknaþing nánast á hverju ári síðustu 12 árin. Á þessum rúma áratug hefur þingið tekið miklum breytingum til hins betra. Erindum fjölgaði framan af og "vísindalegt innihald" og sérstaklega flutningur erinda batnaði. Engu að síður verð ég að vera hreinskilinn og segja að mér hefur fundist vera tilhneiging til stöðnunar á síðustu tveimur þingum. Þetta snýr bæði að fjölda erinda en þó sérstaklega að þátttöku unglækna í undirbúningi og flutningi erinda á þinginu.
format Article in Journal/Newspaper
author Tómas Guðbjartsson
author_facet Tómas Guðbjartsson
author_sort Tómas Guðbjartsson
title Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
title_short Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
title_full Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
title_fullStr Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
title_sort af unglæknum og rannsóknarvinnu : vangaveltur að nýafstöðnu skurðlæknaþingi [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/13289
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Reykjavík
Smella
geographic_facet Reykjavík
Smella
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2003, 89(7/8):569-570
0023-7213
16940568
http://hdl.handle.net/2336/13289
_version_ 1766040038045384704