Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Tíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heila­skaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tek­ist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Felix Valsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/12802
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/12802
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/12802 2023-05-15T16:49:17+02:00 Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein] Induced hypothermis in comatus patienarrest in Iceland ts after cardiac [editorial] Felix Valsson 2007-07-17 83420 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/12802 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/2004/9/nr/1662 Læknablaðið 2004, 90(9):603-604 0023-7213 16819046 http://hdl.handle.net/2336/12802 Læknablaðið Hjartastopp Endurlífgun LBL12 Heart Arrest Resuscitation Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:59Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Tíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heila­skaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tek­ist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef sjúklingar fá enga meðferð eftir hjartastopp verður heilinn fyrir skaða eftir 4-6 mínútur. Það verða margs konar flóknar breytingar á háræðakerfi og frumum heilans við súrefn­is­þurrð. Því er ekki einungis mikilvægt að hindra súrefnisþurrðina eins fljótt og auðið er heldur einnig með­höndla og hindra skaða eftir að súrefnisþurrð hefur orðið í heila (2). Margar aðferðir hafa árangurslaust ver­ið reyndar til að draga úr heilaskaða eftir endurlífgun (3). Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Hjartastopp
Endurlífgun
LBL12
Heart Arrest
Resuscitation
spellingShingle Hjartastopp
Endurlífgun
LBL12
Heart Arrest
Resuscitation
Felix Valsson
Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
topic_facet Hjartastopp
Endurlífgun
LBL12
Heart Arrest
Resuscitation
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Tíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heila­skaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tek­ist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef sjúklingar fá enga meðferð eftir hjartastopp verður heilinn fyrir skaða eftir 4-6 mínútur. Það verða margs konar flóknar breytingar á háræðakerfi og frumum heilans við súrefn­is­þurrð. Því er ekki einungis mikilvægt að hindra súrefnisþurrðina eins fljótt og auðið er heldur einnig með­höndla og hindra skaða eftir að súrefnisþurrð hefur orðið í heila (2). Margar aðferðir hafa árangurslaust ver­ið reyndar til að draga úr heilaskaða eftir endurlífgun (3).
format Article in Journal/Newspaper
author Felix Valsson
author_facet Felix Valsson
author_sort Felix Valsson
title Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_short Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_full Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_fullStr Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
title_sort kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á íslandi [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/12802
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Draga
Enga
Smella
geographic_facet Draga
Enga
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/2004/9/nr/1662
Læknablaðið 2004, 90(9):603-604
0023-7213
16819046
http://hdl.handle.net/2336/12802
Læknablaðið
_version_ 1766039445248671744