Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Introduction: Dentin hypersensitivity (DH) is a well described pathogenesis. Treatment options are many and different, but problematic with uncertain prognosis. The purpose of the study was t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónas Geirsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/127942
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/127942
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/127942 2023-05-15T16:49:08+02:00 Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga Dentin hypersensitivity : a survey among Icelandic dentists and dental hygienists Jónas Geirsson 2011-04-11 http://hdl.handle.net/2336/127942 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is Tannlæknablaðið 2011, 28(1):14-8 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/127942 Tannlæknablaðið Tennur Dentin Sensitivity Iceland Article 2011 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:45Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Introduction: Dentin hypersensitivity (DH) is a well described pathogenesis. Treatment options are many and different, but problematic with uncertain prognosis. The purpose of the study was to examine a number of conditions regarding dental hypersensitivity amongst dentists and dental hygienists in Iceland. Material and Methods: A structured questionnaire on dentin hypersensitivity were used in the survey. Twenty questions (YouGov Zapera A/S) were developed and sent on the Internet (CAWI) and the respondents were dentists and dental hygienists in total of 40. Conclusion: The overall conclusion is that DH might be a major problem, especially among women aged 30-50 years. Most common teeth described with DH were upper premolars and molars followed by lower front teeth and molars. Teeth with gingival recession were most likely to develop DH. The confidence of the dentists and dental hygenists in the effect of the treatments is moderate to strong. Inngangur: Viðkvæmni eða ofurnæmi í tannbeini (OT) er vandamál sem tannlæknar þekkja vel og erfitt er að meðhöndla. Þegar tannbein verður berskjaldað í munnholi (einkum við tannhálsa) getur erting af ýmsum toga (varmi, flæðispenna, snerting) valdið sársauka eða stundarverk þegar vökvi flæðir gegnum tannbeinspíplurnar (hydrodynamic theory). Margar meðferðir hafa verið reyndar til að minnka eða stöðva þessa viðkvæmni (tannkrem, CO2 laser irradiation, bindiefni, antibacterial lyf, flúorskol og lökk, calcium phosphate, potassium nitrate, oxalates). Tilgangur þessarar könnunar var að fá upplýsingar um ofurnæmi í tannbeini hjá sjúklingum tannlækna og tannfræðinga á Íslandi. Efni og aðferðir: Rafræn könnun með 21 spurningum (YouGov Zapera A/S) var send til tannlækna og – fræðinga á Íslandi í ágúst og september 2009. Alls svöruðu 40 (38 tannlæknar og 2 tannfræðingar). Könnunin miðaði að því að athuga atriði er tengjast ofurnæmi í tannbeini hjá sjúklingum sem koma á ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tennur
Dentin Sensitivity
Iceland
spellingShingle Tennur
Dentin Sensitivity
Iceland
Jónas Geirsson
Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
topic_facet Tennur
Dentin Sensitivity
Iceland
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Introduction: Dentin hypersensitivity (DH) is a well described pathogenesis. Treatment options are many and different, but problematic with uncertain prognosis. The purpose of the study was to examine a number of conditions regarding dental hypersensitivity amongst dentists and dental hygienists in Iceland. Material and Methods: A structured questionnaire on dentin hypersensitivity were used in the survey. Twenty questions (YouGov Zapera A/S) were developed and sent on the Internet (CAWI) and the respondents were dentists and dental hygienists in total of 40. Conclusion: The overall conclusion is that DH might be a major problem, especially among women aged 30-50 years. Most common teeth described with DH were upper premolars and molars followed by lower front teeth and molars. Teeth with gingival recession were most likely to develop DH. The confidence of the dentists and dental hygenists in the effect of the treatments is moderate to strong. Inngangur: Viðkvæmni eða ofurnæmi í tannbeini (OT) er vandamál sem tannlæknar þekkja vel og erfitt er að meðhöndla. Þegar tannbein verður berskjaldað í munnholi (einkum við tannhálsa) getur erting af ýmsum toga (varmi, flæðispenna, snerting) valdið sársauka eða stundarverk þegar vökvi flæðir gegnum tannbeinspíplurnar (hydrodynamic theory). Margar meðferðir hafa verið reyndar til að minnka eða stöðva þessa viðkvæmni (tannkrem, CO2 laser irradiation, bindiefni, antibacterial lyf, flúorskol og lökk, calcium phosphate, potassium nitrate, oxalates). Tilgangur þessarar könnunar var að fá upplýsingar um ofurnæmi í tannbeini hjá sjúklingum tannlækna og tannfræðinga á Íslandi. Efni og aðferðir: Rafræn könnun með 21 spurningum (YouGov Zapera A/S) var send til tannlækna og – fræðinga á Íslandi í ágúst og september 2009. Alls svöruðu 40 (38 tannlæknar og 2 tannfræðingar). Könnunin miðaði að því að athuga atriði er tengjast ofurnæmi í tannbeini hjá sjúklingum sem koma á ...
format Article in Journal/Newspaper
author Jónas Geirsson
author_facet Jónas Geirsson
author_sort Jónas Geirsson
title Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
title_short Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
title_full Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
title_fullStr Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
title_full_unstemmed Ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
title_sort ofurnæmi tannbeins : könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/2336/127942
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.tannsi.is
Tannlæknablaðið 2011, 28(1):14-8
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/127942
Tannlæknablaðið
_version_ 1766039209020227584