Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Undanfarna mánuði hafa forvarnir gegn heilsuvanda og sjúkdómum verið nokkuð til umræðu í íslensku samfélagi. Meðal annars hefur verið teflt fram umdeildum sjónarmiðum sem fram hafa komið í nálægum löndum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/12554
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/12554
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/12554 2023-05-15T16:50:57+02:00 Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein] Disease prevention - curse or blessing? [editorial] Sigurður Guðmundsson 2007-07-04 49226 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/12554 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2004, 90(3):203-4 0023-7213 16819019 http://hdl.handle.net/2336/12554 Læknablaðið Forvarnir (sjúkdómar) Heilbrigðismál Primary Prevention Iceland Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:59Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Undanfarna mánuði hafa forvarnir gegn heilsuvanda og sjúkdómum verið nokkuð til umræðu í íslensku samfélagi. Meðal annars hefur verið teflt fram umdeildum sjónarmiðum sem fram hafa komið í nálægum löndum um að forvarnir leiði til oflækninga og hefur þeim jafnvel verið líkt við faraldur en það orð tengja flestir einhverju böli eða fári. Forvarnir og þá heilsueflingu sem í þeim felst má skilgreina sem ýmiss konar aðferðir til eflingar heilsu fólks og til að varna gegn tilteknum sjúkdómum eða vandamálum. Mjög miklu skiptir að þær aðferðir sem notaðar eru séu byggðar á traustum vísindalegum rannsóknum og heilbrigðri skynsemi, ekki lítt gagnreyndum hugdettum og vangaveltum. Öll umræða er að sjálfsögðu af hinu góða og reyndar mjög nauðsynleg. Hún þarf hins vegar að vera ábyrg því að í umræðu um forvarnir er verið að fjalla um ráð til almennings um heilsueflingu og sjúkdómavarnir, ráð sem hinn almenni borgari hefur venjulega lítil tök á að vega eða meta sjálfstætt og verður að hlíta upplýstu mati fagfólks. Eins og áður sagði verður þetta mat ávallt að vera grundvallað á þekkingu, ekki trú. Einar Benediktsson sagði á öndverðri síðustu öld að "þekkingin er ekki óvinur trúarinnar, en þær búa ekki saman". Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Bót ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Forvarnir (sjúkdómar)
Heilbrigðismál
Primary Prevention
Iceland
spellingShingle Forvarnir (sjúkdómar)
Heilbrigðismál
Primary Prevention
Iceland
Sigurður Guðmundsson
Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
topic_facet Forvarnir (sjúkdómar)
Heilbrigðismál
Primary Prevention
Iceland
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Undanfarna mánuði hafa forvarnir gegn heilsuvanda og sjúkdómum verið nokkuð til umræðu í íslensku samfélagi. Meðal annars hefur verið teflt fram umdeildum sjónarmiðum sem fram hafa komið í nálægum löndum um að forvarnir leiði til oflækninga og hefur þeim jafnvel verið líkt við faraldur en það orð tengja flestir einhverju böli eða fári. Forvarnir og þá heilsueflingu sem í þeim felst má skilgreina sem ýmiss konar aðferðir til eflingar heilsu fólks og til að varna gegn tilteknum sjúkdómum eða vandamálum. Mjög miklu skiptir að þær aðferðir sem notaðar eru séu byggðar á traustum vísindalegum rannsóknum og heilbrigðri skynsemi, ekki lítt gagnreyndum hugdettum og vangaveltum. Öll umræða er að sjálfsögðu af hinu góða og reyndar mjög nauðsynleg. Hún þarf hins vegar að vera ábyrg því að í umræðu um forvarnir er verið að fjalla um ráð til almennings um heilsueflingu og sjúkdómavarnir, ráð sem hinn almenni borgari hefur venjulega lítil tök á að vega eða meta sjálfstætt og verður að hlíta upplýstu mati fagfólks. Eins og áður sagði verður þetta mat ávallt að vera grundvallað á þekkingu, ekki trú. Einar Benediktsson sagði á öndverðri síðustu öld að "þekkingin er ekki óvinur trúarinnar, en þær búa ekki saman".
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurður Guðmundsson
author_facet Sigurður Guðmundsson
author_sort Sigurður Guðmundsson
title Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
title_short Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
title_full Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
title_fullStr Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
title_sort forvarnir - bót eða böl? [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/12554
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418)
geographic Mati
Smella
Bót
geographic_facet Mati
Smella
Bót
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2004, 90(3):203-4
0023-7213
16819019
http://hdl.handle.net/2336/12554
Læknablaðið
_version_ 1766041064583462912