Blóðsegarek til lungna hjá unglingsstúlku : sjúkratilfelli

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Pulmonary embolism is an uncommon but potentially life threatening disease in children and adolescents. The clinical findings can be similar to other more common conditions such as pneumonia....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sonja Baldursdóttir, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Kolbrún Benediktsdóttir, Ragnar Bjarnason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/123017
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Pulmonary embolism is an uncommon but potentially life threatening disease in children and adolescents. The clinical findings can be similar to other more common conditions such as pneumonia. Therefore high level of suspicion is required for early and accurate diagnosis. Most children have at least one underlying risk factor, either inherited or acquired. Computed tomography is the most widely used method in diagnosing pulmonary embolism. Anticoagulation is the mainstay of therapy for pulmonary embolism, however, acute surgery may be recquired for removal of the embolism. We report a case of pulmonary embolism in a teenage girl with serious circulatory failure where emergency surgery was needed. Key words: computed tomography, P-pill, anticoagulation, surgery Correspondence: Ragnar Bjarnason, ragnarb@landspitali.is. Blóðsegarek til lungna er sjaldgæf orsök brjóstverkja hjá unglingum og enn sjaldgæfari hjá börnum. Einkenni geta líkst algengum kvillum, svo sem lungna- eða fleiðrubólgu og því mikilvægt að hafa þau í huga til þess að ekki verði töf á greiningu. Yfirleitt er einn áhættuþáttur til staðar, ýmist áunninn eða meðfæddur. Ekki eru til stöðluð ferli fyrir greiningu blóðsegareks til lungna hjá börnum og unglingum en stuðst er við svipaðar rannsóknir og hjá fullorðnum. Tölvusneiðmyndun af lungnaæðum með skuggaefni (spiral CT angio) er mest notaða aðferðin til greiningar á blóðsegareki til lungna. Meðferð felst í blóðþynningu og þegar þörf krefur er gerð skurðaðgerð til að fjarlægja blóðsegann. Lýst er blóðsegareki til lungna hjá unglingsstúlku sem var í bráðri lífshættu þar sem blóðseginn takmarkaði blóðflæði verulega. Í bráðaskurðaðgerð tókst að fjarlægja blóðsegann í tæka tíð.