Notagildi erlendra staðla við túlkun niðurstaðna úr WISC-III á Íslandi

Próffræðieiginleikar íslenskrar þýðingar á greindarprófi Wechslers handa grunnskólabörnum (WISC-III) voru athugaðir í úrtaki 70 níu til tíu ára barna. Undirprófin Reikningur, Litafletir, Hlutaröðun, Táknleit og Orðskilningur voru öll marktækt hærri en bandarískt meðaltal þessara undirprófa. Það sama...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Einar Guðmundsson, Ásdís Claessen, Berglind Ásgeirsdóttir, Birgir Þór Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/12001