Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Í þessari rannsókn var spurningalistinn Spurningar um styrk og vanda (The Strengths and Difficulties Questionnaire) sem Robert Goodman (Goodman, 1997) hefur þróað og þýddur hefur verið á íslensku, lagður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnes Huld Hrafnsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/11493
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/11493
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/11493 2023-05-15T18:07:00+02:00 Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi Agnes Huld Hrafnsdóttir 2006-05-02 383147 bytes application/pdf http://hdl.handle.net/2336/11493 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið 2006, 10-11:71-82 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/11493 Sálfræðiritið Mælitæki Sjálfsmat Börn Spurningalistar SAL12 Fræðigreinar Child Health Surveys Questionnaires Mental Health Psychometrics Personality Inventory Article 2006 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Í þessari rannsókn var spurningalistinn Spurningar um styrk og vanda (The Strengths and Difficulties Questionnaire) sem Robert Goodman (Goodman, 1997) hefur þróað og þýddur hefur verið á íslensku, lagður fyrir foreldra 318 fimm ára barna og leikskólakennara 272 þeirra í Reykjavík. Listanum er ætlað að meta hegðun, tilfinningalega líðan og félagshæfni barna og unglinga á aldrinum 4 til 16 ára. Rannsóknin var gerð í þeim tilgangi að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu listans. Framkvæmd var leitandi þáttagreining á svörum foreldra og kennara og sýndu niðurstöður í báðum tilvikum fimm þætti (ofvirkni, hegðunarerfiðleikar, tilfinningavandi, vandi í samskiptum við jafnaldra og félagshæfni) sem voru að hluta til sambærilegir niðurstöðum erlendra rannsókna. Innri áreiðanleiki þáttanna var ófullnægjandi í flestum tilvikum, bæði hjá foreldrum (α=0,41 til 0,74) og kennurum (α=0,65 til 0,84). Fylgni á milli svara foreldra og kennara var frekar lág á öllum þáttunum fimm (r=0,17 til 0,38) sem þó er í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. Niðurstöðurnar benda því til að próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Spurninga um styrk og vanda séu ekki nægjanlega góðir í hópi fimm ára barna. Faglega var staðið að þýðingu listans hér á landi svo ólíklegt þykir að eiginleikar þýðingarinnar skýri niðurstöðurnar. Mögulega hefur aldur barnanna áhrif en engar erlendar rannsóknir eru til fyrir þennan aldurshóp sérstaklega. Rannsaka þarf próffræðilega eiginleika spurningalistans á Íslandi nánar í úrtökum með meiri aldursdreifingu. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Goodman ENVELOPE(-72.232,-72.232,-75.240,-75.240) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Mælitæki
Sjálfsmat
Börn
Spurningalistar
SAL12
Fræðigreinar
Child
Health Surveys
Questionnaires
Mental Health
Psychometrics
Personality Inventory
spellingShingle Mælitæki
Sjálfsmat
Börn
Spurningalistar
SAL12
Fræðigreinar
Child
Health Surveys
Questionnaires
Mental Health
Psychometrics
Personality Inventory
Agnes Huld Hrafnsdóttir
Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
topic_facet Mælitæki
Sjálfsmat
Börn
Spurningalistar
SAL12
Fræðigreinar
Child
Health Surveys
Questionnaires
Mental Health
Psychometrics
Personality Inventory
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Í þessari rannsókn var spurningalistinn Spurningar um styrk og vanda (The Strengths and Difficulties Questionnaire) sem Robert Goodman (Goodman, 1997) hefur þróað og þýddur hefur verið á íslensku, lagður fyrir foreldra 318 fimm ára barna og leikskólakennara 272 þeirra í Reykjavík. Listanum er ætlað að meta hegðun, tilfinningalega líðan og félagshæfni barna og unglinga á aldrinum 4 til 16 ára. Rannsóknin var gerð í þeim tilgangi að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu listans. Framkvæmd var leitandi þáttagreining á svörum foreldra og kennara og sýndu niðurstöður í báðum tilvikum fimm þætti (ofvirkni, hegðunarerfiðleikar, tilfinningavandi, vandi í samskiptum við jafnaldra og félagshæfni) sem voru að hluta til sambærilegir niðurstöðum erlendra rannsókna. Innri áreiðanleiki þáttanna var ófullnægjandi í flestum tilvikum, bæði hjá foreldrum (α=0,41 til 0,74) og kennurum (α=0,65 til 0,84). Fylgni á milli svara foreldra og kennara var frekar lág á öllum þáttunum fimm (r=0,17 til 0,38) sem þó er í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. Niðurstöðurnar benda því til að próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Spurninga um styrk og vanda séu ekki nægjanlega góðir í hópi fimm ára barna. Faglega var staðið að þýðingu listans hér á landi svo ólíklegt þykir að eiginleikar þýðingarinnar skýri niðurstöðurnar. Mögulega hefur aldur barnanna áhrif en engar erlendar rannsóknir eru til fyrir þennan aldurshóp sérstaklega. Rannsaka þarf próffræðilega eiginleika spurningalistans á Íslandi nánar í úrtökum með meiri aldursdreifingu.
format Article in Journal/Newspaper
author Agnes Huld Hrafnsdóttir
author_facet Agnes Huld Hrafnsdóttir
author_sort Agnes Huld Hrafnsdóttir
title Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
title_short Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
title_full Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
title_fullStr Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
title_full_unstemmed Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
title_sort athugun á próffræðilegum eiginleikum spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á íslandi
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/2336/11493
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(-72.232,-72.232,-75.240,-75.240)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Reykjavík
Gerðar
Vanda
Goodman
Smella
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Vanda
Goodman
Smella
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið 2006, 10-11:71-82
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/11493
Sálfræðiritið
_version_ 1766178826899947520