Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Stofnun Háskóla Íslands, 17. júní 1911, var ekki aðeins kjarninn í hátíðahöldum Íslendinga á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar, heldur stórt og mikilvægt skref á vegferð þjóðarinnar til stjórnarf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Þorgeirsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Kos
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/114459
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/114459
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/114459 2023-05-15T16:48:32+02:00 Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein] Centenary: University of Iceland, Faculty of Medicine [editorial] Guðmundur Þorgeirsson 2010-11-02 http://hdl.handle.net/2336/114459 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2010, 96(10):601 0023-7213 20959677 http://hdl.handle.net/2336/114459 Læknablaðið Menntun Læknisfræði Schools Medical Education Iceland Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:38Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Stofnun Háskóla Íslands, 17. júní 1911, var ekki aðeins kjarninn í hátíðahöldum Íslendinga á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar, heldur stórt og mikilvægt skref á vegferð þjóðarinnar til stjórnarfarslegs og efnahagslegs sjálfstæðis. Nú er blásið til aldarafmælis og full ástæða til að hvetja alla þá sem Læknablaðið lesa að taka virkan þátt í fjölmörgum atburðum, málþingum og hátíðafyrirlestrum, sem haldnir verða á þessum tímamótum. Læknadeild var ein af fjórum stofndeildum Háskóla Íslands ásamt heimspekideild, lagadeild og guðfræðideild. Hún tók við læknakennslunni af Læknaskólanum sem starfað hafði frá 1876. Hins vegar er formleg læknakennsla á Íslandi jafngömul formlegri læknisþjónustu því í erindisbréfi Bjarna Pálssonar, okkar fyrsta landlæknis, frá 1760 er það skilgreindur hluti af hans embættisskyldum að kenna læknisefnum og yfirsetukonum.1 Fyrsta embættisprófið í læknisfræði þreytti Magnús Guðmundsson, síðar fjórðungslæknir Norðlendinga, árið 1763. Prófið var haldið í heyranda hljóði á Þingvöllum og verður ekki annað sagt en að prófstaðurinn hafi hæft mikilvægi atburðarins. Saga íslenskrar læknakennslu er þannig samofin sögu íslenskrar læknisþjónustu. Segja má að þar sé byggt á elstu arfleifð stéttarinnar því í eiðnum sem kenndur er við Hippókrates frá Kos og er um 2400 ára gamall segir svo í þýðingu Valdimars Steffensen, læknis:2 „Ég vil virða læknisfræðikennara minn sem foreldra mína, taka þátt í lífskjörum hans ef nauðsyn krefur, ala önn fyrir honum; enn fremur vil ég virða afkvæmi hans sem bræður, og kenna þeim læknisfræði, ef þeir æskja þess, endurgjaldslaust.“ Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kos ENVELOPE(143.432,143.432,75.709,75.709) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Bræður ENVELOPE(-17.207,-17.207,65.365,65.365)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Menntun
Læknisfræði
Schools
Medical
Education
Iceland
spellingShingle Menntun
Læknisfræði
Schools
Medical
Education
Iceland
Guðmundur Þorgeirsson
Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
topic_facet Menntun
Læknisfræði
Schools
Medical
Education
Iceland
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Stofnun Háskóla Íslands, 17. júní 1911, var ekki aðeins kjarninn í hátíðahöldum Íslendinga á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar, heldur stórt og mikilvægt skref á vegferð þjóðarinnar til stjórnarfarslegs og efnahagslegs sjálfstæðis. Nú er blásið til aldarafmælis og full ástæða til að hvetja alla þá sem Læknablaðið lesa að taka virkan þátt í fjölmörgum atburðum, málþingum og hátíðafyrirlestrum, sem haldnir verða á þessum tímamótum. Læknadeild var ein af fjórum stofndeildum Háskóla Íslands ásamt heimspekideild, lagadeild og guðfræðideild. Hún tók við læknakennslunni af Læknaskólanum sem starfað hafði frá 1876. Hins vegar er formleg læknakennsla á Íslandi jafngömul formlegri læknisþjónustu því í erindisbréfi Bjarna Pálssonar, okkar fyrsta landlæknis, frá 1760 er það skilgreindur hluti af hans embættisskyldum að kenna læknisefnum og yfirsetukonum.1 Fyrsta embættisprófið í læknisfræði þreytti Magnús Guðmundsson, síðar fjórðungslæknir Norðlendinga, árið 1763. Prófið var haldið í heyranda hljóði á Þingvöllum og verður ekki annað sagt en að prófstaðurinn hafi hæft mikilvægi atburðarins. Saga íslenskrar læknakennslu er þannig samofin sögu íslenskrar læknisþjónustu. Segja má að þar sé byggt á elstu arfleifð stéttarinnar því í eiðnum sem kenndur er við Hippókrates frá Kos og er um 2400 ára gamall segir svo í þýðingu Valdimars Steffensen, læknis:2 „Ég vil virða læknisfræðikennara minn sem foreldra mína, taka þátt í lífskjörum hans ef nauðsyn krefur, ala önn fyrir honum; enn fremur vil ég virða afkvæmi hans sem bræður, og kenna þeim læknisfræði, ef þeir æskja þess, endurgjaldslaust.“
format Article in Journal/Newspaper
author Guðmundur Þorgeirsson
author_facet Guðmundur Þorgeirsson
author_sort Guðmundur Þorgeirsson
title Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
title_short Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
title_full Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
title_fullStr Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
title_sort aldarafmæli háskóla íslands og læknadeildar [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/114459
long_lat ENVELOPE(143.432,143.432,75.709,75.709)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-17.207,-17.207,65.365,65.365)
geographic Kos
Smella
Bræður
geographic_facet Kos
Smella
Bræður
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2010, 96(10):601
0023-7213
20959677
http://hdl.handle.net/2336/114459
Læknablaðið
_version_ 1766038611236487168