Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Clostridium difficile sýkingar (e. Clostridium difficile infections (CDI)) hafa verið þekkt heilsufarsvandamál í fleiri áratugi. Mikilvæg rannsóknarvinna hefur aukið þekkingu okkar á klínísku...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar S Björnsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/113475
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/113475
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/113475 2023-05-15T16:51:12+02:00 Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum Clostridium difficile infections. An increasing problem in westernized medicine [editorial] Einar S Björnsson 2010-10-19 http://hdl.handle.net/2336/113475 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2010, 96(9):521 0023-7213 20820067 http://hdl.handle.net/2336/113475 Læknablaðið Clostridium Infections Clostridium difficile Humans Iceland Western World Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:38Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Clostridium difficile sýkingar (e. Clostridium difficile infections (CDI)) hafa verið þekkt heilsufarsvandamál í fleiri áratugi. Mikilvæg rannsóknarvinna hefur aukið þekkingu okkar á klínískum greiningaraðferðum, faraldsfræði og meðferð þessara iðrasýkinga. Tíðni CDI hefur farið vaxandi víðast hvar á Vesturlöndum og meinvirkari stofnar hafa komið fram. Faraldrar hafa einnig brotist út á mörgum stöðum í heiminum og fleiri alvarlegar sýkingar og aukin dánartíðni hafa fylgt í kjölfarið. Kostnaður heilbrigðiskerfisins hefur aukist að sama skapi sökum þessa. Afleiðingar CDI eru langvarandi spítalalegur vegna hvimleiðs niðurgangs, blóðsýkingar og lost í kjölfar hennar, ristilrof og brottnám ristils. Í byrjun þessa áratugar var lýst faröldrum í Quebec í Kanada af CDI þar sem tilfellum fjölgaði gífurlega ásamt fjölgun alvarlegra afleiðinga þessara sýkinga.1 Faraldrar þessir einkenndust af fjórum til fimm sinnum hærra nýgengi af CDI og aukinni dánartíðni frá 4,5% árið 1991 upp í 22% árið 2004.1 Faröldrum af þessu tagi hefur einnig verið lýst í Evrópu. Fjöldi CDI tilfella í Bandaríkjunum virðist sífellt fara vaxandi og á síðustu árum hefur verið áætlað að um 450.000-750.000 tilfelli eigi sér stað þar í landi á ári.2 Sterk tengsl á milli sýklalyfjanotkunar og CDI hefur verið þekkt áratugum saman en aukning af CDI tengd notkun prótónupumpuhemla hefur nýlega verið lýst.3-5 Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Clostridium Infections
Clostridium difficile
Humans
Iceland
Western World
spellingShingle Clostridium Infections
Clostridium difficile
Humans
Iceland
Western World
Einar S Björnsson
Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
topic_facet Clostridium Infections
Clostridium difficile
Humans
Iceland
Western World
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Clostridium difficile sýkingar (e. Clostridium difficile infections (CDI)) hafa verið þekkt heilsufarsvandamál í fleiri áratugi. Mikilvæg rannsóknarvinna hefur aukið þekkingu okkar á klínískum greiningaraðferðum, faraldsfræði og meðferð þessara iðrasýkinga. Tíðni CDI hefur farið vaxandi víðast hvar á Vesturlöndum og meinvirkari stofnar hafa komið fram. Faraldrar hafa einnig brotist út á mörgum stöðum í heiminum og fleiri alvarlegar sýkingar og aukin dánartíðni hafa fylgt í kjölfarið. Kostnaður heilbrigðiskerfisins hefur aukist að sama skapi sökum þessa. Afleiðingar CDI eru langvarandi spítalalegur vegna hvimleiðs niðurgangs, blóðsýkingar og lost í kjölfar hennar, ristilrof og brottnám ristils. Í byrjun þessa áratugar var lýst faröldrum í Quebec í Kanada af CDI þar sem tilfellum fjölgaði gífurlega ásamt fjölgun alvarlegra afleiðinga þessara sýkinga.1 Faraldrar þessir einkenndust af fjórum til fimm sinnum hærra nýgengi af CDI og aukinni dánartíðni frá 4,5% árið 1991 upp í 22% árið 2004.1 Faröldrum af þessu tagi hefur einnig verið lýst í Evrópu. Fjöldi CDI tilfella í Bandaríkjunum virðist sífellt fara vaxandi og á síðustu árum hefur verið áætlað að um 450.000-750.000 tilfelli eigi sér stað þar í landi á ári.2 Sterk tengsl á milli sýklalyfjanotkunar og CDI hefur verið þekkt áratugum saman en aukning af CDI tengd notkun prótónupumpuhemla hefur nýlega verið lýst.3-5
format Article in Journal/Newspaper
author Einar S Björnsson
author_facet Einar S Björnsson
author_sort Einar S Björnsson
title Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
title_short Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
title_full Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
title_fullStr Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
title_full_unstemmed Clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
title_sort clostridium difficile sýkingar : vaxandi heilsufarsvandamál á vesturlöndum
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/113475
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2010, 96(9):521
0023-7213
20820067
http://hdl.handle.net/2336/113475
Læknablaðið
_version_ 1766041312264454144