Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Vitur maður útlenskur hefur einhvers staðar sagt: »common sense is very uncommon« og sér þess víða stað. Hugtakið »common sense« hefur verið þýtt á íslensku sem heilbrigð skynsemi og án þess...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Björnsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/111093
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/111093
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/111093 2023-05-15T18:12:26+02:00 Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein] Árni Björnsson 2010-09-13 http://hdl.handle.net/2336/111093 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1988, 74(8):317 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/111093 Læknablaðið Sárameðferð Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:35Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Vitur maður útlenskur hefur einhvers staðar sagt: »common sense is very uncommon« og sér þess víða stað. Hugtakið »common sense« hefur verið þýtt á íslensku sem heilbrigð skynsemi og án þess að viðurkenna, að það sem er »common« þurfi endilega að vera heilbrigt, þá mun ég nota íslensku þýðinguna í því sem hér fer á eftir. Einhver annar útlenskur maður eða ef til vill sá sami, hefur sagt að menntun og þó sérstaklega þröng sérfræðimenntun rugli öðru fremur þann þátt í mannlegu eðli sem menn kalla heilbrigða skynsemi. Það hefur hvarflað að mér, einkum upp á síðkastið, hvort þessi þróun sé ekki að verða í íslenskri læknastétt, en að loknu embættisprófi vita menn nær allt um sjaldgæfa sjúkdóma, djúphugsuð grunnvísindi og flóknar rannsóknir, en þau atriði í læknisfræðinni sem algeng eru og hægt er að leysa með heilbrigðri skynsemi virðast þvælast fyrir mönnum í fræðaþokunni. Sáralækningar eru fyrsta og enn í dag eitt algengasta viðfangsefni lækna. Samt er það svo, að þetta algenga viðfangsefni bögglast jafn mikið fyrir brjóstinu á læknum í dag og kannski ennþá meir en á dögum Hippokratesar heitins. Article in Journal/Newspaper sami Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Þröng ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Sárameðferð
spellingShingle Sárameðferð
Árni Björnsson
Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
topic_facet Sárameðferð
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Vitur maður útlenskur hefur einhvers staðar sagt: »common sense is very uncommon« og sér þess víða stað. Hugtakið »common sense« hefur verið þýtt á íslensku sem heilbrigð skynsemi og án þess að viðurkenna, að það sem er »common« þurfi endilega að vera heilbrigt, þá mun ég nota íslensku þýðinguna í því sem hér fer á eftir. Einhver annar útlenskur maður eða ef til vill sá sami, hefur sagt að menntun og þó sérstaklega þröng sérfræðimenntun rugli öðru fremur þann þátt í mannlegu eðli sem menn kalla heilbrigða skynsemi. Það hefur hvarflað að mér, einkum upp á síðkastið, hvort þessi þróun sé ekki að verða í íslenskri læknastétt, en að loknu embættisprófi vita menn nær allt um sjaldgæfa sjúkdóma, djúphugsuð grunnvísindi og flóknar rannsóknir, en þau atriði í læknisfræðinni sem algeng eru og hægt er að leysa með heilbrigðri skynsemi virðast þvælast fyrir mönnum í fræðaþokunni. Sáralækningar eru fyrsta og enn í dag eitt algengasta viðfangsefni lækna. Samt er það svo, að þetta algenga viðfangsefni bögglast jafn mikið fyrir brjóstinu á læknum í dag og kannski ennþá meir en á dögum Hippokratesar heitins.
format Article in Journal/Newspaper
author Árni Björnsson
author_facet Árni Björnsson
author_sort Árni Björnsson
title Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
title_short Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
title_full Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
title_fullStr Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
title_sort nota læknar heilbrigða skynsemi við sárameðferð [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/111093
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
geographic Kalla
Maður
Smella
Þröng
geographic_facet Kalla
Maður
Smella
Þröng
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1988, 74(8):317
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/111093
Læknablaðið
_version_ 1766184960514850816