Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932

Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Endurprentun úr Læknablaðinu 1932; 18:1-9. Guðrún Jónsdóttir valdi Háttvirtu áheyrendur! Eins og yður er kunnugt má skoða glæpina frá ýmsum hliðum. 1) Sem objektiv socialpsykologisk fyrirbrigði, þ.e. fyrirbri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Tómasson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/10859
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10859
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10859 2023-05-15T16:52:20+02:00 Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932 Crime and insanity. 1932 Helgi Tómasson 2007-03-28 278271 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/10859 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2005, 91(1):23-8 0023-7213 16155301 http://hdl.handle.net/2336/10859 Læknablaðið Geðlækningar Geðsjúkdómar Afbrot Afbrotamenn Vísindasaga Afbrotafræði Fræðigrein LBL12 Crime Criminal Law Criminal Psychology Forensic Psychiatry History 20th Century Homicide Humans Iceland Insanity Defense Mental Disorders Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Endurprentun úr Læknablaðinu 1932; 18:1-9. Guðrún Jónsdóttir valdi Háttvirtu áheyrendur! Eins og yður er kunnugt má skoða glæpina frá ýmsum hliðum. 1) Sem objektiv socialpsykologisk fyrirbrigði, þ.e. fyrirbrigði sem hafa ákveðin psykologisk áhrif á borgarana yfirleitt. 2) Sem subjektiv individual-psykologisk fyrirbrigði, þ.e. eftir viðhorfihinsbrotlegamannssjálfs til þess hvernig á glæpnum standi. 3) Sem juridisk fyrirbrigði. 4) Sem biologisk medicinsk-psykologisk fyrirbrigði. Júridískt eru glæpir ákveðnir verknaðir, tilteknir í hegningarlögum landanna og taldir refsiverðir samkvæmt þeim. Hegningarlögin eru m.ö.o. fyrst og fremst um ákveðna verknaði en ekki um mennina. Þeir sem framkvæma þau hafa að vísu með menn að gera en þó hefirþað ekki alltaf verið svo, sbr. það er menn áður dæmdu og refsuðu dauðum hlutum og dýrum. Læknisfræðilega eru glæpirnir aftur á móti aðeins einkenni um sálarástand manns eins og hvert annað framferði hans, án tillits til hegningarlaganna eða annarra laga. Eins og öll önnur medicínsk einkenni eru þeir árangur af samhrifum einstaklingsins og umhverfisinsafgagnkvæmum áhrifum þess á hann og hans á það. Læknirinn tekur þá eins og hvert annað problem er hann hefirmeð að gera: 1) Safnar saman einstökum facta og 2) leitast síðan við að skýra orsakasamband þeirra samkv. Almennum fysiólógískum eða patólógískum lögmálum fræðigreina sinna, m.ö.o. hann reynir að finnaorsakasambandið á milli vissra mannlegra eiginleika og vissra atriða úr umhverfimannsinsoghins glæpsamlega afbrots. 3) sér læknirinn máske einhver ráð til þess að fara með „sjúklinginn" þannig að honum verði minna hætt við að gerast á ný sekur í hinu sama. Þó ég segði „sjúklinginn" þá meinti ég það auðvitað í gæsalöppum því það er engan veginn víst að endilega þurfiað vera um að ræða sjúkling í þessa orðs þrengstu og eiginlegustu merkingu. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Geðlækningar
Geðsjúkdómar
Afbrot
Afbrotamenn
Vísindasaga
Afbrotafræði
Fræðigrein
LBL12
Crime
Criminal Law
Criminal Psychology
Forensic Psychiatry
History
20th Century
Homicide
Humans
Iceland
Insanity Defense
Mental Disorders
spellingShingle Geðlækningar
Geðsjúkdómar
Afbrot
Afbrotamenn
Vísindasaga
Afbrotafræði
Fræðigrein
LBL12
Crime
Criminal Law
Criminal Psychology
Forensic Psychiatry
History
20th Century
Homicide
Humans
Iceland
Insanity Defense
Mental Disorders
Helgi Tómasson
Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932
topic_facet Geðlækningar
Geðsjúkdómar
Afbrot
Afbrotamenn
Vísindasaga
Afbrotafræði
Fræðigrein
LBL12
Crime
Criminal Law
Criminal Psychology
Forensic Psychiatry
History
20th Century
Homicide
Humans
Iceland
Insanity Defense
Mental Disorders
description Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Endurprentun úr Læknablaðinu 1932; 18:1-9. Guðrún Jónsdóttir valdi Háttvirtu áheyrendur! Eins og yður er kunnugt má skoða glæpina frá ýmsum hliðum. 1) Sem objektiv socialpsykologisk fyrirbrigði, þ.e. fyrirbrigði sem hafa ákveðin psykologisk áhrif á borgarana yfirleitt. 2) Sem subjektiv individual-psykologisk fyrirbrigði, þ.e. eftir viðhorfihinsbrotlegamannssjálfs til þess hvernig á glæpnum standi. 3) Sem juridisk fyrirbrigði. 4) Sem biologisk medicinsk-psykologisk fyrirbrigði. Júridískt eru glæpir ákveðnir verknaðir, tilteknir í hegningarlögum landanna og taldir refsiverðir samkvæmt þeim. Hegningarlögin eru m.ö.o. fyrst og fremst um ákveðna verknaði en ekki um mennina. Þeir sem framkvæma þau hafa að vísu með menn að gera en þó hefirþað ekki alltaf verið svo, sbr. það er menn áður dæmdu og refsuðu dauðum hlutum og dýrum. Læknisfræðilega eru glæpirnir aftur á móti aðeins einkenni um sálarástand manns eins og hvert annað framferði hans, án tillits til hegningarlaganna eða annarra laga. Eins og öll önnur medicínsk einkenni eru þeir árangur af samhrifum einstaklingsins og umhverfisinsafgagnkvæmum áhrifum þess á hann og hans á það. Læknirinn tekur þá eins og hvert annað problem er hann hefirmeð að gera: 1) Safnar saman einstökum facta og 2) leitast síðan við að skýra orsakasamband þeirra samkv. Almennum fysiólógískum eða patólógískum lögmálum fræðigreina sinna, m.ö.o. hann reynir að finnaorsakasambandið á milli vissra mannlegra eiginleika og vissra atriða úr umhverfimannsinsoghins glæpsamlega afbrots. 3) sér læknirinn máske einhver ráð til þess að fara með „sjúklinginn" þannig að honum verði minna hætt við að gerast á ný sekur í hinu sama. Þó ég segði „sjúklinginn" þá meinti ég það auðvitað í gæsalöppum því það er engan veginn víst að endilega þurfiað vera um að ræða sjúkling í þessa orðs þrengstu og eiginlegustu merkingu.
format Article in Journal/Newspaper
author Helgi Tómasson
author_facet Helgi Tómasson
author_sort Helgi Tómasson
title Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932
title_short Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932
title_full Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932
title_fullStr Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932
title_full_unstemmed Glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í Málflutningsmannafélagi Reykjavíkur 12. febr. 1932
title_sort glæpir og geðveiki : fyrirlestur fluttur í málflutningsmannafélagi reykjavíkur 12. febr. 1932
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/10859
long_lat ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Engan
Smella
geographic_facet Engan
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2005, 91(1):23-8
0023-7213
16155301
http://hdl.handle.net/2336/10859
Læknablaðið
_version_ 1766042470421889024