Umferð og áfengi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The aggregate alcohol consumption in Iceland during the period 1966 to 1980 is compared with the traffic volume, traffic accidents and drunken driving through the same period. The data have b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gylfi Ásmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/108339
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/108339
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/108339 2023-05-15T16:49:08+02:00 Umferð og áfengi Alcohol and Traffic in Iceland Gylfi Ásmundsson 2010-07-26 http://hdl.handle.net/2336/108339 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1988, 74(4):155-8 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/108339 Læknablaðið Ölvunarakstur Áfengi Umferðarslys Alcohol Drinking Accidents Traffic Automobile Driving Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:34Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The aggregate alcohol consumption in Iceland during the period 1966 to 1980 is compared with the traffic volume, traffic accidents and drunken driving through the same period. The data have been compiled from statistical records for the Joint Nordic Study of Alcohol Problems. The time series are compared and correlated to throw some light on the relationships between these variables. The results show that there is only a minor relationship between the development of traffic volume and traffic accidents, but a close relationship is found between traffic accidents on the one hand and the aggregate alcohol consumtion and drunken driving on the other. Consumption of spirits has the closest relationship with traffic accidents, while both the consumption of spirits and wine have a close relationship with drunken driving. Það eru einkum tveir þættir, sem gætu varpað ljósi á áhrif áfengisneyslu á umferðina. Í fyrsta lagi hvernig fjölda umferðarslysa, sérstaklega áfengistengdra slysa, ber saman við þá aukningu sem hefur orðið á heildarneyslu áfengis. Í öðru lagi má styðjast við tíðni ölvunaraksturs í landinu og hvernig henni ber saman við tíðni umferðarslysa annars vegar og heildarneyslu áfengis hins vegar. Til að kanna þessi tengsl hefur tiltækum tölfræðilegum gögnum varðandi umferðarslys og ölvun á tímabilinu 1966-1980 verið safnað og þau borin saman við fólksfjöldatölur, heildarneyslu áfengis og fjölda bifreiða í landinu. Þrátt fyrir að umferðarslysum hafi hlutfallslega heldur farið fækkandi, einkum ef miðað er þá miklu aukningu sem hefur orðið á fjölda ökutækja, benda niðurstöðurnar til þess að áfengistengdum umferðarslysum fari fjölgandi og hamli verulega gegn þróun að öðru leyti til fækkunar slysa. Finna má samsvörun á milli heildarneyslu áfengis, ölvunaraksturs og umferðarslysa á þessu 15 ára tímabili. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Ölvunarakstur
Áfengi
Umferðarslys
Alcohol Drinking
Accidents
Traffic
Automobile Driving
spellingShingle Ölvunarakstur
Áfengi
Umferðarslys
Alcohol Drinking
Accidents
Traffic
Automobile Driving
Gylfi Ásmundsson
Umferð og áfengi
topic_facet Ölvunarakstur
Áfengi
Umferðarslys
Alcohol Drinking
Accidents
Traffic
Automobile Driving
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The aggregate alcohol consumption in Iceland during the period 1966 to 1980 is compared with the traffic volume, traffic accidents and drunken driving through the same period. The data have been compiled from statistical records for the Joint Nordic Study of Alcohol Problems. The time series are compared and correlated to throw some light on the relationships between these variables. The results show that there is only a minor relationship between the development of traffic volume and traffic accidents, but a close relationship is found between traffic accidents on the one hand and the aggregate alcohol consumtion and drunken driving on the other. Consumption of spirits has the closest relationship with traffic accidents, while both the consumption of spirits and wine have a close relationship with drunken driving. Það eru einkum tveir þættir, sem gætu varpað ljósi á áhrif áfengisneyslu á umferðina. Í fyrsta lagi hvernig fjölda umferðarslysa, sérstaklega áfengistengdra slysa, ber saman við þá aukningu sem hefur orðið á heildarneyslu áfengis. Í öðru lagi má styðjast við tíðni ölvunaraksturs í landinu og hvernig henni ber saman við tíðni umferðarslysa annars vegar og heildarneyslu áfengis hins vegar. Til að kanna þessi tengsl hefur tiltækum tölfræðilegum gögnum varðandi umferðarslys og ölvun á tímabilinu 1966-1980 verið safnað og þau borin saman við fólksfjöldatölur, heildarneyslu áfengis og fjölda bifreiða í landinu. Þrátt fyrir að umferðarslysum hafi hlutfallslega heldur farið fækkandi, einkum ef miðað er þá miklu aukningu sem hefur orðið á fjölda ökutækja, benda niðurstöðurnar til þess að áfengistengdum umferðarslysum fari fjölgandi og hamli verulega gegn þróun að öðru leyti til fækkunar slysa. Finna má samsvörun á milli heildarneyslu áfengis, ölvunaraksturs og umferðarslysa á þessu 15 ára tímabili.
format Article in Journal/Newspaper
author Gylfi Ásmundsson
author_facet Gylfi Ásmundsson
author_sort Gylfi Ásmundsson
title Umferð og áfengi
title_short Umferð og áfengi
title_full Umferð og áfengi
title_fullStr Umferð og áfengi
title_full_unstemmed Umferð og áfengi
title_sort umferð og áfengi
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/108339
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1988, 74(4):155-8
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/108339
Læknablaðið
_version_ 1766039206022348800