Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Langvinnir sjúkdómar, einkum hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og langvinnir lungnasjúkdómar vega nú þyngst allra sjúkdóma mannkyns, hvort sem litið er til dánarorsaka, fötlunar eða útgjalda til heilbrigðismál...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Þorgeirsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/10716
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10716
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/10716 2023-05-15T16:49:52+02:00 Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein] Do we need a new law on tobacco? [editorial] Guðmundur Þorgeirsson 2007-03-21 69516 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/10716 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2005, 91(3):231-2 0023-7213 16155317 http://hdl.handle.net/2336/10716 Læknablaðið Tóbaksvarnir Óbeinar reykingar Reykingar LBL12 Fræðigreinar Adolescent Adolescent Behavior Humans Iceland Smoking Tobacco Industry Tobacco Use Disorder Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:57Z Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Langvinnir sjúkdómar, einkum hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og langvinnir lungnasjúkdómar vega nú þyngst allra sjúkdóma mannkyns, hvort sem litið er til dánarorsaka, fötlunar eða útgjalda til heilbrigðismála. Er þá ekki gert lítið úr ógnarsýkingum eins og HIV eða malaríu. Reykingar, lélegt og óhóflega hitaeiningaríkt fæði og hreyfingarleysi vega þyngst sem orsakavaldar. Ef hugur fylgir máli í yfirlýsingum um mikilvægi forvarnarstarfs og heilsueflingar verður að beina samfélagslegri orku að þessum þáttum. Nú liggur fyrir alþingi frumvarp að nýjum tóbaks­varnarlögum flutt af þingkonunum Siv Frið­leifsdóttur, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, Jónínu Bjartmarz og Þuríði Bachman. Frumvarpið var undirbúið í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu­neytinu í samstarfi við tóbaksvarnarnefnd og lýð­heilsustofnun en heilbrigðisráðherra mun ekki hafa fengið atbeina innan ríkisstjórnar til að flytja frumvarpið sem stjórnarfrumvarp. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tóbaksvarnir
Óbeinar reykingar
Reykingar
LBL12
Fræðigreinar
Adolescent
Adolescent Behavior
Humans
Iceland
Smoking
Tobacco Industry
Tobacco Use Disorder
spellingShingle Tóbaksvarnir
Óbeinar reykingar
Reykingar
LBL12
Fræðigreinar
Adolescent
Adolescent Behavior
Humans
Iceland
Smoking
Tobacco Industry
Tobacco Use Disorder
Guðmundur Þorgeirsson
Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
topic_facet Tóbaksvarnir
Óbeinar reykingar
Reykingar
LBL12
Fræðigreinar
Adolescent
Adolescent Behavior
Humans
Iceland
Smoking
Tobacco Industry
Tobacco Use Disorder
description Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Langvinnir sjúkdómar, einkum hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og langvinnir lungnasjúkdómar vega nú þyngst allra sjúkdóma mannkyns, hvort sem litið er til dánarorsaka, fötlunar eða útgjalda til heilbrigðismála. Er þá ekki gert lítið úr ógnarsýkingum eins og HIV eða malaríu. Reykingar, lélegt og óhóflega hitaeiningaríkt fæði og hreyfingarleysi vega þyngst sem orsakavaldar. Ef hugur fylgir máli í yfirlýsingum um mikilvægi forvarnarstarfs og heilsueflingar verður að beina samfélagslegri orku að þessum þáttum. Nú liggur fyrir alþingi frumvarp að nýjum tóbaks­varnarlögum flutt af þingkonunum Siv Frið­leifsdóttur, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, Jónínu Bjartmarz og Þuríði Bachman. Frumvarpið var undirbúið í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu­neytinu í samstarfi við tóbaksvarnarnefnd og lýð­heilsustofnun en heilbrigðisráðherra mun ekki hafa fengið atbeina innan ríkisstjórnar til að flytja frumvarpið sem stjórnarfrumvarp.
format Article in Journal/Newspaper
author Guðmundur Þorgeirsson
author_facet Guðmundur Þorgeirsson
author_sort Guðmundur Þorgeirsson
title Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
title_short Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
title_full Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
title_fullStr Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
title_sort er þörf á nýjum tóbaksvarnarlögum? [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/10716
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Hjarta
Smella
geographic_facet Hjarta
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2005, 91(3):231-2
0023-7213
16155317
http://hdl.handle.net/2336/10716
Læknablaðið
_version_ 1766040037363810304