Qui Bono? Af brautryðjandastarfi Guðmundar Hannessonar : þróun eftirlits og læknisþjónustu í skólum í Reykjavík 1909 til 1983

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Veturinn 1983 hóf undirritaður, að tilhlutan borgarlæknis vinnu við rannsókn á sögu heilbrigðiseftirlits og læknisþjónustu í skólum í Reykjavik og víðar. Þar ber hæst á fyrstu áratugum þessar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Baldur Johnsen
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/104426
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Veturinn 1983 hóf undirritaður, að tilhlutan borgarlæknis vinnu við rannsókn á sögu heilbrigðiseftirlits og læknisþjónustu í skólum í Reykjavik og víðar. Þar ber hæst á fyrstu áratugum þessarar aldar brautryðjendastarf Guðmundar Hannessonar þá héraðslæknis og fyrsta skólalæknis hér á landi. Höfundur hefur í hvívetna leitast við að byggja sem mest á frumgögnum, sem snerta skólaeftirlit í Reykjavik, svo sem fundargerðum skólanefnda, heilbrigðisnefnda og bæjarstjórnar eftir atvikum. Við öflun þessara gagna hefur höfundur notið hjálpar og fyrirgreiðslu Jóns E. Böðvarssonar borgarskjalavarðar, eins og best varð á kosið, og er sú ómetanlega hjálp hér með þökkuð. Þá hafa ákvæði laga og reglugerða, sem snerta heilbrigðismál skóla verið vandlega könnuð.