Manndauði úr kransæðasjúkdómum meðal íslenskra karla á tímabilinu 1951 til 1985

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The mortality rates from ischemic heart disease among Icelandic men are described through 1951 to 1985. Information from death certificates according to five-years age groups (40-79) and cale...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhjálmur Rafnsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/100148
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The mortality rates from ischemic heart disease among Icelandic men are described through 1951 to 1985. Information from death certificates according to five-years age groups (40-79) and calendar years were obtained from the Statistical Bureau of Iceland. Rates per 10s were calculated and plotted. Nonparametric tests were used to correlate death rates and calendar years. There was an increase in mortality from ischemic heart disease during the whole study period as during shorter periods through 1966 to 1985 and 1976 to 1985. Tilgangur þessarar rannsóknar er að athuga manndauða úr kransæðasjúkdómum meðal karla á Íslandi á tímabilinu 1951 til 1985. Meðal sumra nágrannaþjóða hafa dánartölur úr kransæðasjúkdómum lækkað verulega og er því áhugavert að kanna hvort því er eins varið hér á landi. Rannsóknin byggir á upplýsingum frá Hagstofu Íslands, sem hefur tölur yfir dauðsföll samkvæmt dánarvottorðum og heldur mannfjöldaskýrslur. Niðurstöðurnar benda til að dánartölur úr kransæðasjúkdómum meðal karla hafi farið hækkandi frá 1951, og að þær hafi ekki enn náð hámarki.