Von um sumarland: Guðsríkið í Aðventu Gunnars Gunnarssonar

ÚtdrátturAðventa er það verk Gunnars Gunnarssonar sem hlotið hefur mesta útbreiðslu, sem og það sem best hefur haldið athygli. Á síðari árum hefur sagan jafnvel fest sig í sessi þar sem hún hefur verið lesin upp á aðventunni í Gunnarshúsunum á Skriðuklaustri og í Reykjavík og víðar, bæði innan lands...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugason, Hjalti
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2022
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3821