„Jarðsett verður í heimagrafreit“: Nýbreytni í greftrunarsið Íslendinga á nítjándu og tuttugustu öld Fyrsta grein

Á síðasta fjórðungi nítjándu aldar ruddi athyglisverð nýjung sér til rúms í íslenskum greftrunarsiðum. Í stað þess að látnir væru grafnir í sameiginlegum sóknarkirkjugörðum, eins og aldalöng hefð var fyrir hér á landi og annars staðar í hinum kristna heimi, sóttust nú stöðugt fleiri bændur eftir því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugason, Hjalti
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:English
Published: Studia Theologia Islandica 2021
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3790