Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga

Hver er embættisskilningur íslensku þjóðkirkjunnar á 21. öld? Í greininni eru táknmyndirnar ambátt, amtmaður og ambassador notaðar til að fjalla um einkenni og þróun vígðrar þjónustu íslensku kirkjunnar frá embættisvaldi til þjónustu og fagmennsku. Færð eru rök fyrir því að embættisskilningurinn sé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmarsdóttir, Sigríður
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2015
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102