Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga

Hver er embættisskilningur íslensku þjóðkirkjunnar á 21. öld? Í greininni eru táknmyndirnar ambátt, amtmaður og ambassador notaðar til að fjalla um einkenni og þróun vígðrar þjónustu íslensku kirkjunnar frá embættisvaldi til þjónustu og fagmennsku. Færð eru rök fyrir því að embættisskilningurinn sé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmarsdóttir, Sigríður
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2015
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102
id fticelandunivojs:oai:ojs.pkp.sfu.ca:article/2102
record_format openpolar
spelling fticelandunivojs:oai:ojs.pkp.sfu.ca:article/2102 2023-08-20T04:07:33+02:00 Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga Guðmarsdóttir, Sigríður 2015-12-17 application/pdf https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102 isl ice Studia Theologia Islandica Ritröð Guðfræðistofnunar https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102/1086 https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102 Copyright (c) 2015 Ritröð Guðfræðistofnunar Studia Theologia Islandica; No. 41 (2015): Ritröð Guðfræðistofnunar Ritröð Guðfræðistofnunar; Nr. 41 (2015): Ritröð Guðfræðistofnunar info:eu-repo/semantics/article info:eu-repo/semantics/publishedVersion Greinar 2015 fticelandunivojs 2023-08-01T12:29:03Z Hver er embættisskilningur íslensku þjóðkirkjunnar á 21. öld? Í greininni eru táknmyndirnar ambátt, amtmaður og ambassador notaðar til að fjalla um einkenni og þróun vígðrar þjónustu íslensku kirkjunnar frá embættisvaldi til þjónustu og fagmennsku. Færð eru rök fyrir því að embættisskilningurinn sé í senn einn og margur: einn vegna þess að lúthersk kirkja byggi skilning sinn á biblíulegum og kirkjuhefðarlegum grunni, þar sem vígð þjónusta og almennur prestdómur kallist á; margbreytilegur þar sem þjónusta kirkjunnar taki breyt­ing­um og aðlagist með hverri tíð. Í fyrsta hluta greinarinnar er rætt um þróun hinnar þrí­þættu þjónustu biskups, prests og djákna í samkirkjulegu ljósi. Í öðrum hluta eru kenning­ar um fagmennsku starfsstétta skoðaðar. Í þriðja og síðasta hlutanum eru hirðisbréf íslenskra biskupa á 20. öld skoðuð sem aldarspeglar um þróun hinnar vígðu þjónustu með þeim gleraugum embættisguðfræði og fagkenninga sem settar hafa verið fram í fyrstu tveimur hlutunum. Niðurstaða greinarinnar er sú að hugtakið ambassador, „erindreki Krists“ (2Kor 5.20), sé vel til þess fallið að túlka nýjar áherslur í fagmennsku hinnar vígðu þjónustu.AbstractHow does ordained ministry unfold itself in the National Church of Iceland in the 21st century? The article uses three images, the handmaid, the governor and the ambassador to outline the theological distinction and development of ordained ministry in the Icelandic church, from positions of secular power to traits of service and professionalism. The article describes the threefold ministry in the Icelandic church as simultaneously one and many: Unified because Lutheran churches build their common ministry on biblical and traditional ground; complex because the ministry of the church needs to change and adapt with every new age. The first section of the article discusses the three-fold ministry of bishops, pastors and deacons in light of ecumenical theology. The second brings theories of professionalism to the table, and the third reads the episcopal encyclicals of the ... Article in Journal/Newspaper Iceland University of Iceland: Peer Reviewed Journals Kirkja ENVELOPE(-6.324,-6.324,62.326,62.326)
institution Open Polar
collection University of Iceland: Peer Reviewed Journals
op_collection_id fticelandunivojs
language Icelandic
description Hver er embættisskilningur íslensku þjóðkirkjunnar á 21. öld? Í greininni eru táknmyndirnar ambátt, amtmaður og ambassador notaðar til að fjalla um einkenni og þróun vígðrar þjónustu íslensku kirkjunnar frá embættisvaldi til þjónustu og fagmennsku. Færð eru rök fyrir því að embættisskilningurinn sé í senn einn og margur: einn vegna þess að lúthersk kirkja byggi skilning sinn á biblíulegum og kirkjuhefðarlegum grunni, þar sem vígð þjónusta og almennur prestdómur kallist á; margbreytilegur þar sem þjónusta kirkjunnar taki breyt­ing­um og aðlagist með hverri tíð. Í fyrsta hluta greinarinnar er rætt um þróun hinnar þrí­þættu þjónustu biskups, prests og djákna í samkirkjulegu ljósi. Í öðrum hluta eru kenning­ar um fagmennsku starfsstétta skoðaðar. Í þriðja og síðasta hlutanum eru hirðisbréf íslenskra biskupa á 20. öld skoðuð sem aldarspeglar um þróun hinnar vígðu þjónustu með þeim gleraugum embættisguðfræði og fagkenninga sem settar hafa verið fram í fyrstu tveimur hlutunum. Niðurstaða greinarinnar er sú að hugtakið ambassador, „erindreki Krists“ (2Kor 5.20), sé vel til þess fallið að túlka nýjar áherslur í fagmennsku hinnar vígðu þjónustu.AbstractHow does ordained ministry unfold itself in the National Church of Iceland in the 21st century? The article uses three images, the handmaid, the governor and the ambassador to outline the theological distinction and development of ordained ministry in the Icelandic church, from positions of secular power to traits of service and professionalism. The article describes the threefold ministry in the Icelandic church as simultaneously one and many: Unified because Lutheran churches build their common ministry on biblical and traditional ground; complex because the ministry of the church needs to change and adapt with every new age. The first section of the article discusses the three-fold ministry of bishops, pastors and deacons in light of ecumenical theology. The second brings theories of professionalism to the table, and the third reads the episcopal encyclicals of the ...
format Article in Journal/Newspaper
author Guðmarsdóttir, Sigríður
spellingShingle Guðmarsdóttir, Sigríður
Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
author_facet Guðmarsdóttir, Sigríður
author_sort Guðmarsdóttir, Sigríður
title Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
title_short Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
title_full Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
title_fullStr Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
title_full_unstemmed Ambáttir, amtmenn og ambassadorar Krists. Íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
title_sort ambáttir, amtmenn og ambassadorar krists. íslensk embættisguðfræði í ljósi fagmennskukenninga
publisher Studia Theologia Islandica
publishDate 2015
url https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102
long_lat ENVELOPE(-6.324,-6.324,62.326,62.326)
geographic Kirkja
geographic_facet Kirkja
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Studia Theologia Islandica; No. 41 (2015): Ritröð Guðfræðistofnunar
Ritröð Guðfræðistofnunar; Nr. 41 (2015): Ritröð Guðfræðistofnunar
op_relation https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102/1086
https://ojs.hi.is/index.php/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2102
op_rights Copyright (c) 2015 Ritröð Guðfræðistofnunar
_version_ 1774719239893024768