Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni

Nýlega birtist vefsíða með gögnum Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna frá 20. janúar 2001 til 18. desember 2006. Gögnin á síðunni staðfestu þá skoðun mína að Rumsfeld hefði ráðið úrslitum um lokun Keflavíkurstöðvarinnar. Rumsfeld segir í ævisögu sinni Known and Unknown sem kom út í f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnason, Björn
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stjórnsýslustofnun 2011
Subjects:
Online Access:https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1
id fticelandunivojs:oai:ojs.pkp.sfu.ca:article/1130
record_format openpolar
spelling fticelandunivojs:oai:ojs.pkp.sfu.ca:article/1130 2023-08-20T04:07:27+02:00 Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni Bjarnason, Björn 2011-06-15 application/pdf https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1 isl ice Stjórnsýslustofnun https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1/pdf_202 https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1 Icelandic Review of Politics & Administration; Vol. 7 No. 1 (2011) Stjórnmál og stjórnsýsla; Bnd. 7 Nr. 1 (2011) 1670-679X 1670-6803 info:eu-repo/semantics/article info:eu-repo/semantics/publishedVersion Articles and speeches 2011 fticelandunivojs 2023-08-01T12:28:48Z Nýlega birtist vefsíða með gögnum Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna frá 20. janúar 2001 til 18. desember 2006. Gögnin á síðunni staðfestu þá skoðun mína að Rumsfeld hefði ráðið úrslitum um lokun Keflavíkurstöðvarinnar. Rumsfeld segir í ævisögu sinni Known and Unknown sem kom út í febrúar 2011: "Iceland was a wake-up call for me. If it was that hard to change our posture there changes elsewhere in the world would even be more difficult (bls. 304)." Af þessum orðum má draga þá ályktun að reynsla Rumsfelds af því að loka Keflavíkurstöðinni hafi ráðið miklu um framgöngu hans annars staðar. Sagan um brottför varnarliðsins er öðrum þræði lýsing á stjórnarháttum í Washington. Hvað eftir annað erum við minnt á að stóru ríkin ráða að lokum. Viðfangsefni stjórnenda annarra ríkja er að laga sig að aðstæðum án þess að fórna megin hagsmunum þjóða sinna. Þegar Ásta Möller mæltist til þess að ég ritaði þessa grein óskaði hún þess sérstaklega að ég lýsti þætti mínum í umræðum um varnarmálin undanfarin 20 ár. Í greininni leitast ég við að verða við þeirri ósk. Article in Journal/Newspaper Iceland University of Iceland: Peer Reviewed Journals Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection University of Iceland: Peer Reviewed Journals
op_collection_id fticelandunivojs
language Icelandic
description Nýlega birtist vefsíða með gögnum Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna frá 20. janúar 2001 til 18. desember 2006. Gögnin á síðunni staðfestu þá skoðun mína að Rumsfeld hefði ráðið úrslitum um lokun Keflavíkurstöðvarinnar. Rumsfeld segir í ævisögu sinni Known and Unknown sem kom út í febrúar 2011: "Iceland was a wake-up call for me. If it was that hard to change our posture there changes elsewhere in the world would even be more difficult (bls. 304)." Af þessum orðum má draga þá ályktun að reynsla Rumsfelds af því að loka Keflavíkurstöðinni hafi ráðið miklu um framgöngu hans annars staðar. Sagan um brottför varnarliðsins er öðrum þræði lýsing á stjórnarháttum í Washington. Hvað eftir annað erum við minnt á að stóru ríkin ráða að lokum. Viðfangsefni stjórnenda annarra ríkja er að laga sig að aðstæðum án þess að fórna megin hagsmunum þjóða sinna. Þegar Ásta Möller mæltist til þess að ég ritaði þessa grein óskaði hún þess sérstaklega að ég lýsti þætti mínum í umræðum um varnarmálin undanfarin 20 ár. Í greininni leitast ég við að verða við þeirri ósk.
format Article in Journal/Newspaper
author Bjarnason, Björn
spellingShingle Bjarnason, Björn
Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni
author_facet Bjarnason, Björn
author_sort Bjarnason, Björn
title Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni
title_short Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni
title_full Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni
title_fullStr Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni
title_full_unstemmed Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni
title_sort þegar rumsfeld lokaði keflavíkurstöðinni
publisher Stjórnsýslustofnun
publishDate 2011
url https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Draga
Sagan
geographic_facet Draga
Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Icelandic Review of Politics & Administration; Vol. 7 No. 1 (2011)
Stjórnmál og stjórnsýsla; Bnd. 7 Nr. 1 (2011)
1670-679X
1670-6803
op_relation https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1/pdf_202
https://ojs.hi.is/index.php/irpa/article/view/b.2011.7.1.1
_version_ 1774719093405908992