Political appointments in Iceland

Abstract in English is unavailable. Í greininni er leitað leiða til að meta umfang pólitískra stöðuveitingar á Íslandi. Skipun í æðstu störf í stjórnsýslu ríkisins á tímabilinu 2001 til 2005 er skoðuð í því augnamiði, samtals 111 stöðuveitingar. Leitað var upplýsinga um þessar stöðuveitingar með við...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Icelandic Review of Politics & Administration
Main Author: Kristinsson, Gunnar Helgi
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stjórnsýslustofnun 2006
Subjects:
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2006.2.1.1
id fticelandunivojs:oai:ojs.hi.is:article/878
record_format openpolar
spelling fticelandunivojs:oai:ojs.hi.is:article/878 2023-05-15T16:49:00+02:00 Political appointments in Iceland Pólitískar stöðuveitingar á Íslandi Kristinsson, Gunnar Helgi 2006-06-15 application/pdf http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2006.2.1.1 isl ice Stjórnsýslustofnun http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1/pdf_21 http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1 doi:10.13177/irpa.a.2006.2.1.1 Icelandic Review of Politics & Administration; Árg. 2, Nr 1 (2006); 5-30 Stjórnmál og stjórnsýsla; Árg. 2, Nr 1 (2006); 5-30 1670-679X 1670-6803 info:eu-repo/semantics/article info:eu-repo/semantics/publishedVersion Peer-reviewed Article 2006 fticelandunivojs https://doi.org/10.13177/irpa.a.2006.2.1.1 2022-09-21T13:38:43Z Abstract in English is unavailable. Í greininni er leitað leiða til að meta umfang pólitískra stöðuveitingar á Íslandi. Skipun í æðstu störf í stjórnsýslu ríkisins á tímabilinu 2001 til 2005 er skoðuð í því augnamiði, samtals 111 stöðuveitingar. Leitað var upplýsinga um þessar stöðuveitingar með viðtölum og ályktanir dregnar af þeim. Kynnt eru þrjú líkön af stöðuveitingum: klassíska skrifræðislíkanið, faglega líkanið og pólitíska líkanið. Stöðuveiting var talin samrýmast pólitíska líkaninu ef ástæða var til að ætla að stöðuveitandi hefði hagsmuni - aðra en þá stjórnsýslulegu og faglegu hagsmuni sem fyrri líkönin tvö gera grein fyrir - af ráðningu þess sem starf hreppti. Samkvæmt þeim gögnum sem aflað var með þessum hætti samrýmdust 44 prósent þeirra stöðuveitinga sem til rannsóknar voru pólitíska líkaninu. Niðurstöðurnar rannsóknarinnar eru túlkaðar í samhengi við þróun fyrirgreiðslukerfisins á Íslandi og skipulag stjórnmálaflokkanna. Article in Journal/Newspaper Iceland University of Iceland: Peer Reviewed Journals Icelandic Review of Politics & Administration 2 1 5
institution Open Polar
collection University of Iceland: Peer Reviewed Journals
op_collection_id fticelandunivojs
language Icelandic
description Abstract in English is unavailable. Í greininni er leitað leiða til að meta umfang pólitískra stöðuveitingar á Íslandi. Skipun í æðstu störf í stjórnsýslu ríkisins á tímabilinu 2001 til 2005 er skoðuð í því augnamiði, samtals 111 stöðuveitingar. Leitað var upplýsinga um þessar stöðuveitingar með viðtölum og ályktanir dregnar af þeim. Kynnt eru þrjú líkön af stöðuveitingum: klassíska skrifræðislíkanið, faglega líkanið og pólitíska líkanið. Stöðuveiting var talin samrýmast pólitíska líkaninu ef ástæða var til að ætla að stöðuveitandi hefði hagsmuni - aðra en þá stjórnsýslulegu og faglegu hagsmuni sem fyrri líkönin tvö gera grein fyrir - af ráðningu þess sem starf hreppti. Samkvæmt þeim gögnum sem aflað var með þessum hætti samrýmdust 44 prósent þeirra stöðuveitinga sem til rannsóknar voru pólitíska líkaninu. Niðurstöðurnar rannsóknarinnar eru túlkaðar í samhengi við þróun fyrirgreiðslukerfisins á Íslandi og skipulag stjórnmálaflokkanna.
format Article in Journal/Newspaper
author Kristinsson, Gunnar Helgi
spellingShingle Kristinsson, Gunnar Helgi
Political appointments in Iceland
author_facet Kristinsson, Gunnar Helgi
author_sort Kristinsson, Gunnar Helgi
title Political appointments in Iceland
title_short Political appointments in Iceland
title_full Political appointments in Iceland
title_fullStr Political appointments in Iceland
title_full_unstemmed Political appointments in Iceland
title_sort political appointments in iceland
publisher Stjórnsýslustofnun
publishDate 2006
url http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2006.2.1.1
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Icelandic Review of Politics & Administration; Árg. 2, Nr 1 (2006); 5-30
Stjórnmál og stjórnsýsla; Árg. 2, Nr 1 (2006); 5-30
1670-679X
1670-6803
op_relation http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1/pdf_21
http://www.irpa.is/article/view/a.2006.2.1.1
doi:10.13177/irpa.a.2006.2.1.1
op_doi https://doi.org/10.13177/irpa.a.2006.2.1.1
container_title Icelandic Review of Politics & Administration
container_volume 2
container_issue 1
container_start_page 5
_version_ 1766039074895822848