Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar

Í þessari grein er fjallað um þau áhrif sem rit Lúthers höfðu á Íslandi frá siðaskiptum til átjándu aldar. Því er haldið fram að áhrifin hafi verið minni hérlendis en annars staðar í veldi Danakonungs. Sú tilgáta er sett fram að þetta megi skýra með vísan til einangrunar þjóðar-innar og þess hversu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafsson, Skúli S.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2020
Subjects:
Online Access:https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180
id fticelandunivojs:oai:ojs.hi.is:article/3180
record_format openpolar
spelling fticelandunivojs:oai:ojs.hi.is:article/3180 2023-05-15T16:49:42+02:00 Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar Ólafsson, Skúli S. 2020-06-30 application/pdf https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180 isl ice Studia Theologia Islandica Ritröð Guðfræðistofnunar https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180/1890 https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180 ##submission.copyrightStatement## Studia Theologia Islandica; Nr 50 (2020): Ritröð Guðfræðistofnunar Ritröð Guðfræðistofnunar; Nr 50 (2020): Ritröð Guðfræðistofnunar info:eu-repo/semantics/article info:eu-repo/semantics/publishedVersion Greinar 2020 fticelandunivojs 2022-09-21T13:39:43Z Í þessari grein er fjallað um þau áhrif sem rit Lúthers höfðu á Íslandi frá siðaskiptum til átjándu aldar. Því er haldið fram að áhrifin hafi verið minni hérlendis en annars staðar í veldi Danakonungs. Sú tilgáta er sett fram að þetta megi skýra með vísan til einangrunar þjóðar-innar og þess hversu fámenn menntuð yfirstétt var hérlendis. Hér hafi ekki þróast lúthersk sjálfsmynd með sama hætti og í þeim löndum þar sem nágrannaþjóðir aðhylltust aðrar játningar. Þá hafi yfirvöld hérlendis ekki talið ástæðu til að gefa út þau rit Lúthers sem hann sendi frá sér fyrir bændauppreisnina (1524–1525) þar sem hann ögraði ríkjandi menningu og hvatti til sjálfstæðrar hugsunar. Upptalning á þeim ritum Lúthers sem gefin voru út hér-lendis leiðir í ljós að þau skipa óverulegan sess samanborið við guðræknirit annarra höfunda. Af því efni sem kom út eftir siðbótarmanninn skipa Fræðin minni (1529) sérstöðu fyrir það hvað þau voru oft gefin út en í þeim festi hann í sessi þá stéttskiptingu sem var við lýði og brýndi fyrir fólki að hlýða yfirvaldinu.AbstractIn this article the focus in on the influence of Luther’s works in Iceland from the time of the Reformation to the 18th century. It is maintained that Luther had less impact within Iceland at this particular period of time, than was the case elsewhere within the Danish kingdom, the reason being the isolation of the Icelandic nation, and the small number of educated scholars in the society. An Icelandic Lutheran self-identity was not established, mainly because the country did not have any neighboring states with a different Christian creed. Furthermore, Icelandic authorities did not publish any of Luther’s writings written prior to the Peasant’s revolt (1524–1525), where Luther confronted the established culture, and encouraged people to be independent in their thinking. A list of Luther’s works published in Icelandic, reveals that they are very few compared to numerous other religious publications. The Small Catechism is an exception, because how often it was published. In his ... Article in Journal/Newspaper Iceland University of Iceland: Peer Reviewed Journals
institution Open Polar
collection University of Iceland: Peer Reviewed Journals
op_collection_id fticelandunivojs
language Icelandic
description Í þessari grein er fjallað um þau áhrif sem rit Lúthers höfðu á Íslandi frá siðaskiptum til átjándu aldar. Því er haldið fram að áhrifin hafi verið minni hérlendis en annars staðar í veldi Danakonungs. Sú tilgáta er sett fram að þetta megi skýra með vísan til einangrunar þjóðar-innar og þess hversu fámenn menntuð yfirstétt var hérlendis. Hér hafi ekki þróast lúthersk sjálfsmynd með sama hætti og í þeim löndum þar sem nágrannaþjóðir aðhylltust aðrar játningar. Þá hafi yfirvöld hérlendis ekki talið ástæðu til að gefa út þau rit Lúthers sem hann sendi frá sér fyrir bændauppreisnina (1524–1525) þar sem hann ögraði ríkjandi menningu og hvatti til sjálfstæðrar hugsunar. Upptalning á þeim ritum Lúthers sem gefin voru út hér-lendis leiðir í ljós að þau skipa óverulegan sess samanborið við guðræknirit annarra höfunda. Af því efni sem kom út eftir siðbótarmanninn skipa Fræðin minni (1529) sérstöðu fyrir það hvað þau voru oft gefin út en í þeim festi hann í sessi þá stéttskiptingu sem var við lýði og brýndi fyrir fólki að hlýða yfirvaldinu.AbstractIn this article the focus in on the influence of Luther’s works in Iceland from the time of the Reformation to the 18th century. It is maintained that Luther had less impact within Iceland at this particular period of time, than was the case elsewhere within the Danish kingdom, the reason being the isolation of the Icelandic nation, and the small number of educated scholars in the society. An Icelandic Lutheran self-identity was not established, mainly because the country did not have any neighboring states with a different Christian creed. Furthermore, Icelandic authorities did not publish any of Luther’s writings written prior to the Peasant’s revolt (1524–1525), where Luther confronted the established culture, and encouraged people to be independent in their thinking. A list of Luther’s works published in Icelandic, reveals that they are very few compared to numerous other religious publications. The Small Catechism is an exception, because how often it was published. In his ...
format Article in Journal/Newspaper
author Ólafsson, Skúli S.
spellingShingle Ólafsson, Skúli S.
Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar
author_facet Ólafsson, Skúli S.
author_sort Ólafsson, Skúli S.
title Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar
title_short Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar
title_full Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar
title_fullStr Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar
title_full_unstemmed Lúther á eylandinu. Viðtökur siðbótar á Íslandi frá sextándu til átjándu aldar
title_sort lúther á eylandinu. viðtökur siðbótar á íslandi frá sextándu til átjándu aldar
publisher Studia Theologia Islandica
publishDate 2020
url https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Studia Theologia Islandica; Nr 50 (2020): Ritröð Guðfræðistofnunar
Ritröð Guðfræðistofnunar; Nr 50 (2020): Ritröð Guðfræðistofnunar
op_relation https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180/1890
https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/3180
op_rights ##submission.copyrightStatement##
_version_ 1766039890050416640