Let’s stone this trash: Hate speech in Icelandic context

Growing hate speech in the global north has been seen as one characteristic of the present. The anti-migration rhetoric of Donald Trump and in relation to Brexit are by many seen as mainstreaming and accepting hate and, hence, creating fruitful soil to further dissemination of hate speech. Also, som...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Main Authors: Eyþórsdóttir, Eyrún, Loftsdóttir, Kristín
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stjórnsýslustofnun 2019
Subjects:
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/a.2019.15.2.6
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2019.15.2.6
Description
Summary:Growing hate speech in the global north has been seen as one characteristic of the present. The anti-migration rhetoric of Donald Trump and in relation to Brexit are by many seen as mainstreaming and accepting hate and, hence, creating fruitful soil to further dissemination of hate speech. Also, some media outlets strongly focus on producing and disseminating anti-migration rhetoric and hate speech. Within such an environment hate groups can grow both discursively and by executing physical violence against minority groups. This article focuses on hate speech in Iceland. It looks at homepages that disseminate hate or negative discourse against minority groups. Examples are taken of pages from political parties, information sites and groups with an open anti-migration agenda in order to analyse in which ways hate is expressed. Our findings suggest that negative discourses toward various minority groups are quite common and growing in Iceland. The majority of the negative speech is directed towards Muslims. Hatursorðræða er talin vaxandi vandi í hinum vestræna heimi í dag. Oft hefur verið vísað til tjáningar Donalds Trumps og stjórnmálamanna sem tengjast Brexit sem samþykktar á tjáningu haturs og, samhliða því, sköpunar jarðvegs til áframhaldandi haturstjáningar. Einnig deila ákveðnir fjölmiðlar hatursfullum boðskap gegn minnihlutahópum. Innan þessa jarðvegs haturs spretta upp ýmiskonar haturssamtök sem beita sér gegn minnihlutahópum, bæði í orði og með ofbeldi. Þessi grein skoðar heimasíður þar sem fram kemur neikvæð umfjöllun gegn minnihlutahópum á Íslandi. Fjallað er um heimasíður stjórnmálaflokka, fjölmiðla og haturssamtaka með það að markmiði að greina framsetningu þeirra á minnihlutahópum hérlendis. Til viðbótar eru tekin nokkur dæmi um neikvæð viðhorf til minnihlutahópa sem sjá má í umræðu stjórnmálamanna. Niðurstöðurnar endurspegla það að neikvæð tjáning í garð ólíkra minnihlutahópa er nokkuð almenn, en jafnframt má greina fjölgun á rýmum þar sem einstaklingum virðist finnast þeir geta tjáð mjög neikvæð ...