Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði Síðari grein: Kontextúal guðfræði

Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein sem birtist í síðasta hefti þessarar ritraðar þar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugason, Hjalti
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2018
Subjects:
Haf
Online Access:https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2783