Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda

Nú á dögum standa yfir miklar deilur um sóknargjöld. Hið beina tilefni þeirra er að ríkis-valdið hefur í kjölfar efnahagshrunsins 2008 skert gjöldin miðað við það sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum. Skerðingin er rökstudd með því að gjöldin séu hluti af framlagi ríkisins til þjóðkirkjunnar og þa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugason, Hjalti
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2017
Subjects:
Online Access:https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627