Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda

Nú á dögum standa yfir miklar deilur um sóknargjöld. Hið beina tilefni þeirra er að ríkis-valdið hefur í kjölfar efnahagshrunsins 2008 skert gjöldin miðað við það sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum. Skerðingin er rökstudd með því að gjöldin séu hluti af framlagi ríkisins til þjóðkirkjunnar og þa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugason, Hjalti
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2017
Subjects:
Online Access:https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627
id fticelandunivojs:oai:ojs.hi.is:article/2627
record_format openpolar
spelling fticelandunivojs:oai:ojs.hi.is:article/2627 2023-05-15T16:52:33+02:00 Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda Hugason, Hjalti 2017-08-21 application/pdf https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627 isl ice Studia Theologia Islandica Ritröð Guðfræðistofnunar https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627/1418 https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627 ##submission.copyrightStatement## Studia Theologia Islandica; Nr 44 (2017): Ritröð Guðfræðistofnunar Ritröð Guðfræðistofnunar; Nr 44 (2017): Ritröð Guðfræðistofnunar info:eu-repo/semantics/article info:eu-repo/semantics/publishedVersion Greinar 2017 fticelandunivojs 2022-09-21T13:39:33Z Nú á dögum standa yfir miklar deilur um sóknargjöld. Hið beina tilefni þeirra er að ríkis-valdið hefur í kjölfar efnahagshrunsins 2008 skert gjöldin miðað við það sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum. Skerðingin er rökstudd með því að gjöldin séu hluti af framlagi ríkisins til þjóðkirkjunnar og þar með þeim stuðningi sem stjórnarskráin áskilur kirkjunni af hálfu ríkisvaldsins. Af þeim sökum telur ríkisvaldið sér heimilt að skerða framlagið þar sem lög-gjafanum sé ætlað að ákvarða í hverju stuðningurinn skuli fólginn. Þjóðkirkjan hefur aftur á móti litið svo á að sóknargjöldin séu félagsgjöld fólks í kirkjunni sem ríkið innheimti fyrir hennar hönd og beri því að standa straum af þeim óskertum.Í greininni er sýnt fram á að sóknargjöld séu hvorki ríkisframlag né félagsgjöld heldur séu þau skattalegs eðlis og arftaki tíundar og annarra hefðbundinna tekjustofna presta og sóknarkirkna í bændasamfélagi fyrri alda og hafi allt fram á 20. öld verið litið á þau sem skatt til almannaþarfa.Á 9. áratugi 20. aldar var sóknargjaldið lagt af í áföngum sem sérstakt gjald og sameinað almennum tekjuskatti einstaklinga í landinu. Var breytingin gerð vegna einföldunar í skatt-kerfinu og var henni ekki ætlað að breyta tekjustreymi til kirkjunnar. Í greininni er sýnt fram á að þessi breyting hafi verið óæskileg frá trúarréttarlegu sjónarmiði séð og leitt til flóknara sambands ríkis og kirkju á fjármálasviðinu á sama tíma og tengsl ríkis og kirkju á ýmsum öðrum sviðum þróuðust í átt til einföldunar.Í greinarlok er bent á leiðir til að leysa úr þeim trúarréttarlega vanda sem breytingin á sóknargjöldunum leiðir til að mati greinarhöfundar.AbstractNowadays there is a harsh debate between The State of Iceland and The National Church over the parish fees (sóknargjald). The reason for this is that the government, in the wake of the economical crash of 2008, reduced the fees without paying attention to the law on parish fees from 1987. The argument is based on the opinion that the fees are part of the state contribution to the National ... Article in Journal/Newspaper Iceland University of Iceland: Peer Reviewed Journals Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
institution Open Polar
collection University of Iceland: Peer Reviewed Journals
op_collection_id fticelandunivojs
language Icelandic
description Nú á dögum standa yfir miklar deilur um sóknargjöld. Hið beina tilefni þeirra er að ríkis-valdið hefur í kjölfar efnahagshrunsins 2008 skert gjöldin miðað við það sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum. Skerðingin er rökstudd með því að gjöldin séu hluti af framlagi ríkisins til þjóðkirkjunnar og þar með þeim stuðningi sem stjórnarskráin áskilur kirkjunni af hálfu ríkisvaldsins. Af þeim sökum telur ríkisvaldið sér heimilt að skerða framlagið þar sem lög-gjafanum sé ætlað að ákvarða í hverju stuðningurinn skuli fólginn. Þjóðkirkjan hefur aftur á móti litið svo á að sóknargjöldin séu félagsgjöld fólks í kirkjunni sem ríkið innheimti fyrir hennar hönd og beri því að standa straum af þeim óskertum.Í greininni er sýnt fram á að sóknargjöld séu hvorki ríkisframlag né félagsgjöld heldur séu þau skattalegs eðlis og arftaki tíundar og annarra hefðbundinna tekjustofna presta og sóknarkirkna í bændasamfélagi fyrri alda og hafi allt fram á 20. öld verið litið á þau sem skatt til almannaþarfa.Á 9. áratugi 20. aldar var sóknargjaldið lagt af í áföngum sem sérstakt gjald og sameinað almennum tekjuskatti einstaklinga í landinu. Var breytingin gerð vegna einföldunar í skatt-kerfinu og var henni ekki ætlað að breyta tekjustreymi til kirkjunnar. Í greininni er sýnt fram á að þessi breyting hafi verið óæskileg frá trúarréttarlegu sjónarmiði séð og leitt til flóknara sambands ríkis og kirkju á fjármálasviðinu á sama tíma og tengsl ríkis og kirkju á ýmsum öðrum sviðum þróuðust í átt til einföldunar.Í greinarlok er bent á leiðir til að leysa úr þeim trúarréttarlega vanda sem breytingin á sóknargjöldunum leiðir til að mati greinarhöfundar.AbstractNowadays there is a harsh debate between The State of Iceland and The National Church over the parish fees (sóknargjald). The reason for this is that the government, in the wake of the economical crash of 2008, reduced the fees without paying attention to the law on parish fees from 1987. The argument is based on the opinion that the fees are part of the state contribution to the National ...
format Article in Journal/Newspaper
author Hugason, Hjalti
spellingShingle Hugason, Hjalti
Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda
author_facet Hugason, Hjalti
author_sort Hugason, Hjalti
title Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda
title_short Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda
title_full Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda
title_fullStr Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda
title_full_unstemmed Félagsgjöld eða ríkisframlag? Eðli og þróun sóknargjalda
title_sort félagsgjöld eða ríkisframlag? eðli og þróun sóknargjalda
publisher Studia Theologia Islandica
publishDate 2017
url https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
geographic Mati
Vanda
geographic_facet Mati
Vanda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Studia Theologia Islandica; Nr 44 (2017): Ritröð Guðfræðistofnunar
Ritröð Guðfræðistofnunar; Nr 44 (2017): Ritröð Guðfræðistofnunar
op_relation https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627/1418
https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2627
op_rights ##submission.copyrightStatement##
_version_ 1766042878863212544