The Utilization of Personal Data on Facebook by Surveillance Authorities

The aim of this research was to explore how information on Facebook was being used by surveillance authorities in Iceland. The objective was to explore both formal and informal use of such information. Semi structured interviews were conducted with specialists who were employed at surveillance autho...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Main Authors: Hafstað, Sigurður G., Gunnlaugsdóttir, Jóhanna
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stjórnsýslustofnun 2016
Subjects:
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/a.2016.12.2.8
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.8
Description
Summary:The aim of this research was to explore how information on Facebook was being used by surveillance authorities in Iceland. The objective was to explore both formal and informal use of such information. Semi structured interviews were conducted with specialists who were employed at surveillance authorities in Iceland. In addition the research contains legal analysis on administrative decisions to explore the formal use of such information. Findings showed that information on Facebook has been utilized in surveillance. Governmental authorities have based formal decisions on such information. This type of information has also been regularly used in more informal ways such as to get a better feeling for a particular case. Other authorities reported to have used Facebook to identify individuals, gather information on their whereabouts or location. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig upplýsingar, sem aflað var á Facebook, væru nýttar við opinbert eftirlit með einstaklingum hér á landi. Tilgangur rannsóknar var meðal annars að varpa ljósi á formlega og óformlega notkun slíkra upplýsinga og greina umfang hennar. Við rannsóknina voru tekin hálfstöðluð viðtöl við sérfræðinga sem störfuðu hjá tilteknum úrskurðar- eða eftirlitsstofnunum. Þá átti sér stað greining á stjórnvaldsúrskurðum til þess að kanna hvernig stofnanir byggðu ákvarðanir á upplýsingum sem aflað var á Facebook. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að upplýsingar á Facebook hafa verið nýttar við opinbert eftirlit hér á landi. Slíkar upplýsingar hafa verið formleg ákvörðunarástæða í einhverjum tilvikum. Þá kom í ljós að stofnanir, sem tóku þátt í rannsókninni, höfðu einnig nýtt upplýsingar með óformlegum hætti meðal annars til þess að fá betri tilfinningu fyrir tilteknum málum, bera kennsl á einstaklinga, afla upplýsinga um ferðir þeirra, eða til þess að hafa uppi á fólki.