Brautryðjendur í Biblíuþýðingum á Íslandi. Um þátt þeirra Odds Gottskálkssonar og Gissurar Einarssonar

Greinin fjallar um tvo af baráttumönnum fyrir siðskiptum á Íslandi á fyrri hluta 16. aldar, þá Odd Gottskálksson og Gissur biskup Einarsson. Báðir voru ráðnir í þjónustu Ögmundar Pálssonar biskups í Skálholti 1534 en Ögmundur hafnaði alfarið kenningum Lúthers. Oddur þýddi Nýja testamentið því á laun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kvaran, Guðrún
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Studia Theologia Islandica 2015
Subjects:
Online Access:https://timarit.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2099