Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld

Á ofanverðri 12. öld tóku Benediktsmunkar og Ágústínusarkanúkar á Íslandi þátt í deilum sem geisuðu í Niðarósserkibiskupsdæmi og raunar víða í Evrópu þegar Rómakirkja krafðist sjálfræðis í eigin málum og reyndi að takmarka íhlutun heimshöfðingja í málefni kirkjunnar. Miðstjórnarvald keisara og konun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jensson, Gottskálk
Other Authors: Harðarson, Gunnar, Bernharðdsson, Haraldur
Format: Book Part
Language:Icelandic
Published: University of Iceland Press 2016
Subjects:
Online Access:https://curis.ku.dk/portal/da/publications/islenskar-klausturreglur-og-libertas-ecclesie--ofanverori-12-oeld(957033af-920e-4f15-82c1-e5d8967703af).html
id ftcopenhagenunip:oai:pure.atira.dk:publications/957033af-920e-4f15-82c1-e5d8967703af
record_format openpolar
spelling ftcopenhagenunip:oai:pure.atira.dk:publications/957033af-920e-4f15-82c1-e5d8967703af 2023-05-15T16:48:15+02:00 Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld Monastic orders in Iceland and libertas ecclesie in the late 12th century Jensson, Gottskálk Harðarson, Gunnar Bernharðdsson, Haraldur 2016 https://curis.ku.dk/portal/da/publications/islenskar-klausturreglur-og-libertas-ecclesie--ofanverori-12-oeld(957033af-920e-4f15-82c1-e5d8967703af).html isl ice University of Iceland Press info:eu-repo/semantics/restrictedAccess Jensson , G 2016 , Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld . i G Harðarson & H Bernharðdsson (red) , Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndunum á miðöldum . University of Iceland Press , Reykjavík , s. 9-57 . bookPart 2016 ftcopenhagenunip 2021-09-23T17:45:04Z Á ofanverðri 12. öld tóku Benediktsmunkar og Ágústínusarkanúkar á Íslandi þátt í deilum sem geisuðu í Niðarósserkibiskupsdæmi og raunar víða í Evrópu þegar Rómakirkja krafðist sjálfræðis í eigin málum og reyndi að takmarka íhlutun heimshöfðingja í málefni kirkjunnar. Miðstjórnarvald keisara og konunga var undirbyggt og réttlætt hugmyndafræðilega af kristinni kenningu og í þessum deilum reyndu kirkjuhöfðingjar að beita kennilegu áhrifavaldi sínu til þess að endurskilgreina valdsvið heimshöfðingja og takmarka það meira við veraldlega umsýslu. Sagnarit klerka á latínu verða skoðuð sem heimildir um þessar deilur. Book Part Iceland University of Copenhagen: Research
institution Open Polar
collection University of Copenhagen: Research
op_collection_id ftcopenhagenunip
language Icelandic
description Á ofanverðri 12. öld tóku Benediktsmunkar og Ágústínusarkanúkar á Íslandi þátt í deilum sem geisuðu í Niðarósserkibiskupsdæmi og raunar víða í Evrópu þegar Rómakirkja krafðist sjálfræðis í eigin málum og reyndi að takmarka íhlutun heimshöfðingja í málefni kirkjunnar. Miðstjórnarvald keisara og konunga var undirbyggt og réttlætt hugmyndafræðilega af kristinni kenningu og í þessum deilum reyndu kirkjuhöfðingjar að beita kennilegu áhrifavaldi sínu til þess að endurskilgreina valdsvið heimshöfðingja og takmarka það meira við veraldlega umsýslu. Sagnarit klerka á latínu verða skoðuð sem heimildir um þessar deilur.
author2 Harðarson, Gunnar
Bernharðdsson, Haraldur
format Book Part
author Jensson, Gottskálk
spellingShingle Jensson, Gottskálk
Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
author_facet Jensson, Gottskálk
author_sort Jensson, Gottskálk
title Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
title_short Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
title_full Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
title_fullStr Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
title_full_unstemmed Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
title_sort íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld
publisher University of Iceland Press
publishDate 2016
url https://curis.ku.dk/portal/da/publications/islenskar-klausturreglur-og-libertas-ecclesie--ofanverori-12-oeld(957033af-920e-4f15-82c1-e5d8967703af).html
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Jensson , G 2016 , Íslenskar klausturreglur og libertas ecclesie á ofanverðri 12. öld . i G Harðarson & H Bernharðdsson (red) , Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndunum á miðöldum . University of Iceland Press , Reykjavík , s. 9-57 .
op_rights info:eu-repo/semantics/restrictedAccess
_version_ 1766038350044594176